is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9418

Titill: 
  • Stærðfræði er leikur : stærðfræðinám í náttúrunni og umhverfi leikskólans
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni þetta er samsett af greinargerð og verkefnahandbók. Þetta er lokaverkefni til B.Ed. prófs í Leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands vorið 2011.
    Fræðileg umfjöllun í greinagerðinni er byggð á kenningum Lee Vygotsky, Jean Piaget og John Dewey. Börn læra af umhverfi sínu með því að taka þátt í þeim verkefnum sem eru fyrir hendi hverju sinni. Í daglegu lífi má sjá og upplifa hinar ýmsu birtingamyndir stærðfræðinnar.
    Stærðfræði er ekki bara tölur á blaði og ekki einungis lærð innan dyra. Því er gott að nýta tækifærið og færa stærðfræðinámið út í umhverfið og læra um leið á nánasta umhverfi leikskólans og kenna börnum að ganga um náttúruna. Í ljósi þess að börn hreyfa sig æ minna er einnig tilvalið að tengja stærðfræðina við útikennslu og hreyfingu um leið. Þá upplifa börnin skemmtilega hreyfingu og óbeina stærðfræðikennslu. Í þessu verkefni er leitast við að setja fram hugmyndir að úti verkefnum og leikjum sem tengjast stærðfræðinni við mismunandi árstíðir.

Samþykkt: 
  • 22.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9418


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni greinagerð.pdf302.71 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Lokaverkefni handbók.pdf1.7 MBLokaðurHandbókPDF