en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9429

Title: 
  • is Rafrænt einelti
Advisor: 
Submitted: 
  • May 2011
Abstract: 
  • is

    Ritgerð þessi er unnin til B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræði vorið 2011. Í þessari ritgerð eru skoðaðar mismunandi skilgreiningar bæði á einelti og rafrænu einelti og hvernig rafrænt einelti er ólíkt öðru einelti. Ásamt því að skoða hvar þessi tegund eineltis fer fram. Útskýrðar eru mismunandi aðferðir við rafrænt einelti og hvar það helst fer fram. Hverjir eru þolendur og gerendur rafræns eineltis og hvaða áhrif það hefur á þá sem lenda í því. Vísað er í erlendar rannsóknir sem gerðar hafa verið um efnið sem segja að þessi tegund eineltis hefur mikil áhrif á þolendur og virðist rafrænt einelti oft tengjast öðru einelti innan skólans. Einnig er hlutverk foreldra skoðað og kennara í sambandi við forvarnir gegn þessari tegund eineltis og hvar hægt er að sækja sér fræðslu um málefnið á Netinu.

Accepted: 
  • Jun 23, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9429


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Rafrænt einelti.pdf662.97 kBLockedHeildartextiPDF