is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BA Lagadeild / Department of Law >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9438

Titill: 
 • Vægi undirbúningsgagna við túlkun lagaákvæða
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Þegar upp kemur lagalegur ágreiningur sem þarf að leysa verður að komast að niðurstöðu um merkingu lagaákvæðis eða þeirra réttarheimilda sem koma til álita hverju sinni. Lögskýringarfræði er sú fræði sem líta þarf til við túlkun lagaákvæða. Almennt sé viðurkennt að við lögskýringu megi líta til þeirra gagna og sjónarmiða sem standa utan við texta ákvæðisins og getur haft þýðingu við túlkun þess. Gögn þessi nefnast einu nafni lögskýringargögn en af lögskýringargögnum standa undirbúningsgögn einna næst lagaákvæðum.
  Í þessari ritsmíð verður leitast við að kanna hvaða vægi undirbúningsgögn hafa sem lögskýringargagn við túlkun lagaákvæða. Einnig verður kannað hvort einhugur sé meðal dómara Hæstaréttar en lögð var sérstök áhersla á dómaframkvæmd. Í upphafi verður í 2. kafla gert grein fyrir hvernig hugtakið undirbúningsgögn verður notað í þessari ritgerð. Síðan verður í 3. kafla gert grein fyrir þeim rökum sem standa með og á móti notkun undirbúningsgagna við túlkun lagaákvæða. Til að varpa betur ljósi á viðfangsefnið verða í kjölfarið í kafla 4, reifaðir dómar þar sem reynt hefur á vægi undirbúningsgagna. Sérstaklega verður gert grein fyrir þeim sérsjónarmiðum sem gilda á sviði refsiréttar um vægi undirbúningsgagna í kafla 5, en í lokin í kafla 6 verður gert stuttlega grein fyrir þeim viðhorfum sem ríkjandi eru gagnvart undirbúningsgögnum í engilsaxneskum rétti.

 • Útdráttur er á ensku

  When a dispute rises over the meaning of law, it has to be solved on the basis of recognised and accepted rules of interpreting law. Jurisprudence is the branch of philosophy concerned with the law and the principles that lead courts to make the decisions they do. It is accepted that when interpreting law, it is permitted to examine preparation documents and parliamentary materials. I propose that we can improve our understanding of law by examining legal interpretation in relation with preparation documents and parliamentary material.
  In this essay, I shall examine the legal practices in interpretation when lawyers and judges interpret preparation documents or statutes, and the role of intention in the interpretation of legislation, but that intention can be found in preparation documents and parliamentary material. I will focus on the rulings from Hæstiréttur, the supreme court of Iceland, and I will also examine if the stance judges of the Supreme Court have towards that interpretation. In chapter two I will explain what documents I will examine in this essay. In chapter three I will examine the arguments for and against the use of these documents. In chapter four I will account for three rulings of the Supreme Court where the use of these documents has been argument. In chapter five I will explain the special rules of interpreting criminal law. Finally I will examine how the use of these documents has been in the Common Law system.

Samþykkt: 
 • 23.6.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/9438


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gunnar Ingi Ágústsson.pdf265.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna