is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9459

Titill: 
  • Mataræði á leikskólum : greinargerð með uppskriftabók
  • Mataræði á leikskólum : uppskriftir að einföldum og hollum réttum fyrir börn á leikskólaaldri
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hlutverk þessa verkefnis er að gefa dæmi um hvernig hægt er að útbúa hollan og góðan mat fyrir börn á leikskólaaldri og er það gert í formi einfaldrar uppskriftabókar. Í henni er stuðst við ráðleggingar Lýðheilsustöðvar um samsetningu máltíðar hvað varðar næringu og hollustu. Í greinargerðinni er fjallað um hráefnin sem notuð eru við matargerðina og hvers vegna æskilegt sé að notast við þau frekar en önnur. Lítillega er komið inn á gildi næringarefna fyrir starfsemi líkamans og mikilvægi þeirra fyrir þroska barna. Í greinargerðinni er vitnað til skýrslu sem unnin var fyrir Lýðheilsustöð þar sem mataræði leikskólabarna var kannað. Niðurstöður skýrslunnar greina frá að bæta megi ákveðna þætti mataræðis barnanna þó almennt hafi það verið gott.

Samþykkt: 
  • 23.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9459


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
greinargerðlokaskil-04.04.pdf310.25 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
uppskriftir lokaskil.pdf372.16 kBOpinnUppskriftabókPDFSkoða/Opna