en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9465

Title: 
  • is Vanræksla barna og afleiðingar hennar
Submitted: 
  • June 2011
Abstract: 
  • is

    Í ritgerðinni er leitast við að svara hvað felst í vanrækslu barna og þeim áhrifum sem vanræksla getur haft á börn. Einnig verður skoðað lagaumhverfi barnaverndar og skipulag barnaverndarmála hér á landi sem lýtur að vanrækslu. Erfitt getur verið að skilgreina vanrækslu en það er einna helst vegna þess hve lítið málið hefur verið rannsakað og að rannsakendur hafa ekki verið sammála um hver grunnskilyrði í aðstæðum barns eru. Mun færri rannsóknir hafa verið gerðar á vanrækslu barna en öðrum flokkum misbeitingar gegn börnum. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar á vanrækslu barna sýna fram á skaðleg áhrif bæði til lengri og skemmri tíma. Það að vanræksla er ekki sýnilegra vandamál en raun ber vitni skýrir ef til vill hvað vandamálinu hefur verið veitt lítil athygli og ekki verið rannsakað eins mikið og aðrar tegundir misbeitingar gegn börnum. Mikilvægt er að veita vanrækslu barna meiri athygli meðal annars þar sem um 30% allra tilkynninga til barnaverndaryfirvalda á árunum 2005-2009 vörðuðu vanrækslu.

Accepted: 
  • Jun 24, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9465


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA verkefni - lokaeintak.pdf728.66 kBOpenHeildartextiPDFView/Open