is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9472

Titill: 
  • Hvar liggur ábyrgðin að góðu samstarfi milli leik- og grunnskóla?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi rannsókn er B.Ed ritgerð okkar í grunnskólakennarafærðum við Menntavísindasvið við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni fjöllum við um hver ber ábyrgðina að góðu samstarfi milli leik- og grunnskóla. Munum við fjalla um kenningar fræðimanna um samstarf skólastiganna, rannsóknir sem tengjast samstarfinu og hvaða aðferðir er hægt að nota til að stuðla að betra samstarfi. Svör við því hver beri ábyrgðina fengum við með viðtölum sem við tókum við starfsmenn í leik- og grunnskóla hér á höfuðborgarsvæðinu. Við notuðum eigindlegar rannsóknir og fórum við eftir spurningum sem við sömdum til þess að fá svör við rannsóknarspurningunni.
    Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að það er enginn einn sem ber ábyrðina og starfsfólk í báðum stofnunum eru ekki sammála um hver beri þessa ábyrgð. Því þarf að setja fastann ramma í skipulag í leik- og grunnskólanum um það hver beri þessa ábyrgð og hvernig skipulagið er háttað í samstarfi á milli skólastiganna.

Athugasemdir: 
  • Þetta fjallar um hvar ábyrgðin liggur að samstarfi milli leik- og grunnskóla.
Samþykkt: 
  • 24.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9472


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Allt-lokaverkefni.pdf544.37 kBLokaðurLokaverkefnið í heild sinniPDF