is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9480

Titill: 
  • Skilnaður foreldra og áhrif hans á börn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi verkefni er ætlað að varpa ljósi á áhrif skilnaðar á börn en því til stuðnings verður fjallað lauslega um hlutverk og gildi fjölskyldunnar í samfélagi nútímans ásamt því að viðhorf til hennar eru skoðuð. En margt er það sem bendir til þess að skilnaðir séu orðnir hluti af fjölskyldumynstri nútímans.
    Áhrif skilnaðar á börn eru því næst skoðuð en rannsóknir hafa leitt í ljós að börn verða alla jafna fyrir áhrifum vegna skilnaðar foreldra sinna, þó svo að áhrifin séu vissulega háð aðstæðum barnanna fyrir og eftir skilnað. En sérstaklega verða skoðuð áhrif skilnaðar á börn eftir aldri þeirra.
    Í lok verkefnisins eru kynnt til sögunar tvö skólaþróunarverkefni sem höfundur telur að geti auðveldað börnum þá erfiðu upplifun sem skilnaður foreldra getur haft í för með sér, en þetta eru verkefnin Vinir Zippýs og „Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda“.

Samþykkt: 
  • 24.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9480


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skilnadur foreldra og ahrif a born.pdf387.66 kBLokaðurHeildartextiPDF