is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9494

Titill: 
 • Félagsleg staða klunnalegra barna - vinsældir innan hópsins
Námsstig: 
 • Bakkalár
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Verkefni þetta er lokaverkefni við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands, Menntavísindasviði. Tilgangur þessa verkefnis er að varpa ljósi á það hvort samhengi er á milli klunnaskapar barna og félagslegrar stöðu þeirra innan hópsins. Til þess að varpa ljósi á hugrenningar mínar valdi ég að notast við formið rannsóknarritgerð, þar sem aflað er heimilda úr skriflegum heimildum, þær túlkaðar og mat lagt á þær. Í fræðilegum hluta ritgerðarinnar kem ég inn á þau hugtök sem tengjast hreyfifærni og félagsfærni.
  Niðurstöður gefa sterklega til kynna að samhengi sé á milli hreyfifærni barna og félagslegrar stöðu þeirra og vinsælda innan hópsins. Þegar hreyfigeta barna er farin að hafa áhrif á daglegar athafnir þeirra teljast þau klunnaleg. Klunnaleg börn eiga það til að halda sig til hlés og fylgjast með félögum sínum úr fjarlægð frekar en að taka þátt í leik þeirra, þau hræðast það jafnvel að mistakast og verða kannski að athlægi. Þau eiga það til að einangrast vegna vanmáttakenndar sinnar og missa þannig félagsleg tengsl við jafnaldra sína. Börn sem eru félagslega einangruð glíma oft við skerta sjálfsmynd sem auðveldar þeim ekki að nálgast jafnalda sína á sínum forsendum. Klunnaleg börn sem ekki fá markvissa og skipulagða hreyfiþjálfun munu flest eiga við einhver vandamál að stríða, félagsleg og/eða líkamleg, tíu árum eftir að hreyfifærni þeirra var könnuð fyrst.
  Abstract
  This project is a final essay for B.A. degree in Sports, Social and Leisure Studies of the University of Iceland, field of Education. The purpose of this project is to shed a light on whether there is a relationship between clumsiness in children and their social status within the group. I chose to use the research paper form which acquires reviewing studies and articles on the subject, interpret and evalute them. In the academic section I discuss the concepts that relates to motor and social skills.

  The results strongly suggest a relationship between the children's motor skills and their social status and popularity within the group. When mobility skills of children is having affects on their daily activities they are referred to as clumsy. Clumsy children attend to watch their peers from distance rather then engage in their games, they often fear that they will make mistakes and be laughed at. Many children attend to loose their social relationship with their peers and get isolated. Children who are socially isolated do often have impaired self-esteem that enables them to approach their peers on their own terms. Clumsy children who will not get both the stimulation and encouragement to exercise, will many suffer from social and/or physical problems later in life.

 • Útdráttur er á ensku

  This project is a final essay for B.A. degree in Sports, Social and Leisure Studies of the University of Iceland, field of Education. The purpose of this project is to shed a light on whether there is a relationship between clumsiness in children and their social status within the group. I chose to use the research paper form which acquires reviewing studies and articles on the subject, interpret and evalute them. In the academic section I discuss the concepts that relates to motor and social skills.
  The results strongly suggest a relationship between the children's motor skills and their social status and popularity within the group. When mobility skills of children is having affects on their daily activities they are referred to as clumsy. Clumsy children attend to watch their peers from distance rather then engage in their games, they often fear that they will make mistakes and be laughed at. Many children attend to loose their social relationship with their peers and get isolated. Children who are socially isolated do often have impaired self-esteem that enables them to approach their peers on their own terms. Clumsy children who will not get both the stimulation and encouragement to exercise, will many suffer from social and/or physical problems later in life.

Samþykkt: 
 • 27.6.2011
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/9494


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lilja_Palsdottir_klunnaskapur_barna.pdf693.53 kBOpinnPDFSkoða/Opna