is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/952

Titill: 
  • Fróðleiksflakk: ratleikur um Blönduós
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Öll vitum við hvað það er gott fyrir fjölskylduna að eyða saman degi úti í náttúrunni í skemmtilegum leik, það bætir, hressir og kætir. Í lokaverkefninu sem hér fer á eftir er fjallað um gildi útivistar og hreyfingar í beinum tengslum við nánasta umhverfi okkar og það hversu mikilvæg samvera fjölskyldunnar er. Þar sem við erum báðar uppaldar á Blönduósi kviknaði fljótlega sú hugmynd að reyna að nýta okkar nánasta umhverfi til að búa til ratleik um Blönduós sem hefði það að markmiði að stuðla að samveru fjölskyldunnar í skemmtilegum leik. Lögðum við upp með að leikurinn næði til allra aldurshópa og stuðlaði að því að þátttakendur kynntust í sameiningu nánasta umhverfi Blönduóss með útivist og hreyfingu að leiðarljósi. Ratleikurinn sem við útbjuggum hefur að geyma upplýsingar varðandi leikinn, meðal annars kort af Blönduósi, vísbendingar og verkefni sem þarf að leysa.

Samþykkt: 
  • 14.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/952


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinagerd.pdf358.57 kBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna
Bleik kort.pdf131.64 kBOpinnKortPDFSkoða/Opna
Gul kort.pdf104.42 kBOpinnGult kortPDFSkoða/Opna
Leidbeiningar.pdf78.22 kBOpinnLeiðbeiningarPDFSkoða/Opna
Svarblad.pdf36.46 kBOpinnSvarblalð PDFSkoða/Opna
Gotukort.jpg198.51 kBOpinnGötukort JPGSkoða/Opna