Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9548
Verkefni þetta er hugsað sem námsefni fyrir nemendur í eldri deild grunnskóla. Í því er að finna skilgreiningar á hugtökum auk verkefna sem því tengjast. Rætt er um jarðvarmavirkjanir á Íslandi og kostir og gallar þeirra ræddir, og þá ekki síður í samhengi við þá virkjanakosti sem taldir eru raunhæfir hérlendis í heimi þar sem hrein orka verður sífellt mikilvægari meðal þjóða. Reynt er að skilgreina á sem bestan hátt nokku af fjölda hugtaka sem fylgja umræðu um virkjanamál svo lesandi verði einhverju nær þegar þau mál ber á góma, en aðeins er stiklað á stóru í því samhengi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
kennslutexti2.pdf | 361.71 kB | Opinn | Skoða/Opna | ||
Bokin2_1.pdf | 117.6 kB | Opinn | Skoða/Opna |