is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9560

Titill: 
  • Spuni, hreyfing og leikgleði : hugmyndabanki fyrir tónmenntakennara þar sem þjóðararfurinn er bæði miðill og efniviður
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kennsluefnið „Spuni, hreyfing og leikgleði: Hugmyndabanki fyrir tónmenntakennara þar sem þjóðararfurinn er bæði miðill og efniðviður” er lokaverkefni mitt til B.Ed. prófs við Kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Kennsluefnið er hugmyndabanki ætlaður fyrir tónmennta- og jafnvel leiklistarkennara á yngsta stigi í grunnskóla. Efnið er að miklu leyti byggt upp eftir hugmyndafræði tónskáldsins og tónlistarkennslufrömuðarins Carls Orffs, þar sem lögð er áhersla á hryn- og spunavinnu í gegnum tungumálið, hreyfingu, leik og hljóðfæri. Hugmyndabankinn miðast við að nemendur kynnist og læri íslensk þjóðlög, rímur og kvæði en leiki sér um leið með efniviðinn í takt við markmið tónmenntakennslu. Arfleifðin verður því bæði miðill og efniviður. Eitt meginmarkmið kennsluefnisins er að safna þjóðlegu efni í sarpinn enn um leið að efla frumkvæði, þor og sköpunarmátt nemenda í gegnum söng, hljóðfæraleik, hreyfingu og leik. Með kennsluefninu fylgir greinargerð sem ætlað er að skýra út hugmyndafræði Carls Orffs sem kennsluefnið er byggt á.

Samþykkt: 
  • 28.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9560


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
HildurH_B.Ed.kennsluefni.pdf793.05 kBLokaðurKennsluefniPDF
Kennsluefni_titilsida_bakhlid.pdf4.61 kBOpinnBakhlið titilsíðu kennsluefnisPDFSkoða/Opna
HildurH_B.Ed.greinargerð.pdf264.19 kBLokaðurGreinargerðPDF
Greinargerð_titilsíða_bakhlið.pdf6 kBOpinnBakhlið titilsíðu greinargerðarPDFSkoða/Opna
HildurH_Agrip, efnisyfirlit, inngangur, markmid kennsluefnis.pdf202.61 kBOpinnÁgrip, efnisyfirlit og markmið kennsluefnisPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Ef þú vilt nálgast kennsluefnið vinsamlegast hafðu þá samband með því að senda á póst á netfangið froken.hildur@gmail.com