Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9607
Freyja frekja er saga af stelpu sem getur verið mikill óþekktarangi. Sagan á að vera börnum til viðvörunar, þ.e. hún hefur að geyma uppeldislegan boðskap. Þar sem aðalsögupersónan lærir að græðgi borgar sig ekki. Hef ég fengið Elísu Ósk Viðarsdóttur, upprennandi listakonu, til að myndskreyta bókina mína.
Markmið bókarinnar er að taka á græðgi.
Í greinargerðinni eru gerð skil á barnabókmenntum, skoðað verður sögulegt yfirlit barnabókmennta á Íslandi og einnig eru gerð skil á þeim flokkum sem mest ber á í barnabókmenntum, þjóðsögur og ævintýri, fantasíur og myndabækur. Stuttlega er farið í gildi barnabókmennta því þær menntir eru ómissandi þáttur í uppeldi barna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Jódís-LOK heild.pdf | 215.8 kB | Opinn | Skoða/Opna | ||
Freyja frekja 2..pdf | 70.37 kB | Opinn | Titilsíða | Skoða/Opna | |
Freyja frekja ,t,siða.pdf | 187.47 kB | Opinn | Kápa | Skoða/Opna |