is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9614

Titill: 
  • Íþróttaiðkun og nám
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þessarar B.Ed. ritgerðar er tengsl íþróttaiðkunar og velgengni í námi. Leitast er við að kanna hvort þeir sem stunda íþróttir standi sig almennt betur í sínu námi en þeir sem ekki stunda íþróttir. Hér á eftir verða skoðaðir ýmsir þættir sem ætla má að komi við sögu þegar reynt skal að komast að því hvaða áhrif íþróttir hafi á. Meðal annars verður fjallað um hlut íþrótta í forvörnum, heilsubót og félagslegum ávinningi barna. Ef íþróttirnar stuðla að því að halda þessum upptöldu þáttum í góðu lagi/jafnvægi hjá einstaklingnum má álykta sem svo að viðkomandi gangi fyrir vikið betur í námi. Fjallað er um áhrif foreldra á íþróttaiðkun barna sinna, en sá þáttur er meiri en flestir gera sér grein fyrir. Skólinn þarf að gera sér grein fyrir mikilvægi þess að hann hvetji nemendur sína til íþróttaiðkunnar og geri þeim eins auðvelt fyrir og hægt er að stunda íþróttir samhliða námi. Skólinn þarf að vinna í nánu samstarfi við íþróttafélögin að kynningu meðal nemenda á sem flestum íþróttagreinum í skólanum. Hafa ber í huga að ekki geta allir hugsað sér að æfa handbolta eða fótbolta, því þarf að bjóða upp á kynningu á íþróttagreinum sem ekki eru jafn almennt stundaðar. Skoðað verður hvað betur mætti fara til að örva íþróttaiðkun nemenda.

  • Útdráttur er á ensku

    The subject of this Thesis is a relationship between student sports participation and their success in school. Intention is to find out if those who participate in sports have better success at school than those who do not. Several things will be studied to understand what effects sports participation have on students. Discussion will be on the role of sports participation as preventive, health and social benefits. If sports have the effect of enabling the aformentioned to stay in equlibrium, it can be assumed that students will do better at school. Discussion will also be on the role parents play in their childrens participation in sports, as that part is largely underestimated. Schools need to realise their importance in encouraging their students to participate in sports and make it easier for them to partake alongside their studies. Schools also need to work closely with sports clubs in introducing all range of sports to their students. It has to be kept in mind that not all students that may be interested in sports, may not find football or handball suitable for them, therefore an introduction to other kind of sports, that may be seen as minority sports, should be made. Discussion will be on what could be done better to enliven interest in sports participation for students.

Samþykkt: 
  • 29.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9614


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Íþróttaiðkun og Nám.pdf561.86 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna