Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9642
Verkefnið er hugmyndahefti fyrir útsaumskennslu á yngstsa stigi grunnskóla. Hugmyndirnar eru ætlaðar kennurum. Verkefninu fylgir greinargerð þar sem fjallað er um útsaum frá ýmsum sjónarhornum. Í hugmyndaheftinu er að finna hugmyndir af verkefnum sem tengjast eða gagnast sem undirstaða fyrir útsaumskennslu auk hugmynda af útsaumsverkefnum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni B.Ed._Greinargerð_Rakel Rut Valdimarsdóttir.pdf | 182,45 kB | Lokaður | |||
lokaverkefni_B.Ed.2011_Hugmyndahefti__Rakel Rut Valdimarsdóttir.pdf | 3,66 MB | Lokaður |