is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9644

Titill: 
  • Útikennsla í stærðfræði : Neskaupstað
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi lokaritgerð er unnin til B.Ed. gráðu á menntavísindasviði við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um útikennslu í stærðfræði fyrir grunnskóla og ýmsa þætti hennar, fjallað verður um kenningar nokkurra fræðimanna um nám sem styðja kennsluaðferðina útikennsla og skoðuð verður Aðalnámskrá grunnskóla með tilliti til útikennslu. Einnig verða nokkrar kennsluhugmyndir tilgreindar með Neskaupstað í huga. Kennsluhugmyndirnar eru ætlaðar kennurum Nesskóla og öðrum kennurum sem geta nýtt sér hugmyndirnar og aðlagað þær að sínu umhverfi. Tekin voru viðtöl við nemendur í 10. bekk í grunnskólanum Nesskóla eftir að hafa farið með þeim í útikennslu og við kennara Nesskóla um álit þeirra og reynslu af útikennslu. Markmiðið með lokaritgerðinni er að vekja athygli á útikennslu og hvernig hjálpa megi nemendum að öðlast betri skilning á stærðfræði og auka áhuga þeirra á umhverfi sínu.

Samþykkt: 
  • 29.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9644


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Útikennsla í stærðfræði - Neskaupstaður..pdf942.86 kBLokaðurHeildartextiPDF