is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9660

Titill: 
  • Viðbrögð tengslanets við gagnrýni á fjármálastöðugleika Íslands
Útgáfa: 
  • Júní 2005
Útdráttur: 
  • Félagsnetakenningin gerir ráð fyrir að þeir, sem eru ábyrgir fyrir viðhaldi flókinna kerfa, hafi ástæðu til þess að verjast ef fram kemur gagnrýni á stöðugleika kerfanna. Vörnin getur tekið á sig form tengslanets sem erfitt getur reynst að komast í gegnum. Þessi rannsókn notar félagsnetafræði til að varpa ljósi á það hvernig viðbrögð við gagnrýni á stöðugleika íslensku bankanna árið 2006 gerði gagnrýnendum og almenningi erfitt fyrir að fá raunsanna mynd varðandi stöðu íslensku bankanna. Tengslanetagreining rannsóknarinnar sýnir hvernig þeir, sem ábyrgir voru fyrir fjármálakerfinu, vörðust gagnrýni sem fram kom í skýrslu Danske Bank og hvernig flókið og þéttriðið „varnarnet“ varð til.
    Rannsóknin sýnir að þeir sem efuðust um stöðugleika íslensks fjármálakerfis þurftu að brjóta á bak aftur marga ólíka „verjendur“ og ólík rök þeirra. Rannsóknin nýtir tengslanetafræði með breiðari hætti en gert hefur verið hingað til. Þannig er bæði framkvæmdaraðilum og eftirlitsaðilum sýnd leið til þess að greina tilurð „varnarneta“ sem mögulega hafa að markmiði að bægja burt gagnrýni á óstöðug kerfi. Jafnframt er komið með tillögur um hvernig megi auka gagnsæi í umræðu um flókin málefni sem skipta hagsmuni almennings máli.

  • Útdráttur er á ensku

    Actor-network theory suggests that those responsible for the operations of a complex system have reason to defend the idea of the system’s stability in the face of challengers who suggest the system may have problems. One form this defence can take is the formation of a complex social network that makes it difficult for challengers’ claims to be reasonably considered. This paper illustrates the formation or activation of such a network of Icelandic bankers, analysts, politicians, academics, business executives and newspapers, as well as their rational and emotional public arguments, in defence of the idea of the stability of the Icelandic banking system when challenged by the Danske Bank report of 2006. The analysis shows why it was difficult for the Danish challenge to receive a credible hearing among the Icelandic citizenry, which meant that citizens had a difficult time getting a clear picture of what was happening in their community. This research also shows a wider application for actor-network theory than previously discussed in the literature and draws implications of network formation or activation for policy makers.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla
Athugasemdir: 
  • Fræðigrein
Samþykkt: 
  • 29.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9660


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
a.2011.7.1.9.pdf2.01 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna