Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9677
Kæri nemandi.
Vertu velkominn í hóp þeirra sem ferðast um landið í lögum og sögum. Lög og textar bíða þess að verða sungin og verkefni bíða þess að verða leyst. Vonandi hefur þú gaman að því að vinna í þessari bók. Hér eru örugglega lög sem þú þekkir og önnur sem eru þér ný. Þú færð tækifæri til þess að læra lögin, fræðast um höfunda, og staðina sem þeim tengjast og semja þín eigin lög og texta.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
FERÐAST UM LANDIÐ Í LÖGUM OG SÖGUM.pdf | 1.53 MB | Lokaður | Heildartexti | ||
Greinagerð+fyrir+námsefnið.pdf | 250.14 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |