en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9682

Title: 
  • is Skín við sólu
Submitted: 
  • January 2011
Abstract: 
  • is

    Í greinargerðinni gerum við grein fyrir vali á lokaverkefni okkar til B.Ed prófs. Þar sem okkur fannst vera þörf á að fræða grunnskóla nemendur í Skagafirði um heimabyggð sína kom upp sú hugmynd að gera námsspil um Skagafjörð. Námsspilið er hugsað fyrir 6.-10.bekk grunnskóla eða frá 10 ára aldri. Námsspilið var samþáttað út frá kjörsviðum okkar sem eru þrjú talsins myndmennt, náttúrufræði og samfélagsfræði. Námsspilið hefur að geyma fjóra flokka sem skiptist í opna reiti þar sem koma fram náttúrufræði- og samfélagsfræði spurningar, teikni og leik reiti, aftur á bak og áfram reiti og sögustundar reiti. Fjallað er um kenningar og hvernig þær falla að námsspilinu, en haft var að leiðarljósi að þær væru sem fjölbreyttastar fyrir nemendur. Við gerð námsspilsins komumst við að þeirri niðurstöðu að nemendur læra námsefnið á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt með tilkomu námsspila og teljum við það vera góða viðbót í skólastarfið.

Description: 
  • is Greinargerð sem fylgir námsspilinu Skín við sólu
Accepted: 
  • Jul 1, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9682


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Skín við sólu greinargerð.pdf450.39 kBLockedGreinargerðPDF
Spurningar I.pdf347.87 kBLockedFylgiskjölPDF
sögustund I.pdf235.3 kBLockedFylgiskjölPDF
Spilaborð Skín við sólu.pdf758.85 kBLockedFylgiskjölPDF
Spilareglur .pdf171.55 kBLockedFylgiskjölPDF