Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/970
Þetta lokaverkefni er námsspil um heimabyggð okkar, Fljótsdalshérað. Við lögðum af stað með það að markmiðið að semja námsefni sem hægt væri að nota til að kynna grunnskólanemum á Héraði sveitina sína. Við höfðum til hliðsjónar Aðalnámskrá grunnskóla frá árinu 1999 og reyndum að semja spilið þannig að það falli að þeim markmiðum sem þar koma fram fyrir sem flest aldursstig. Við höfðum einnig fjölgreindarkenningu Gardners að leiðarljósi sem og mikilvægi þess að auka fjölbreytni í kennsluháttum. Það er von okkar að við höfum náð að útbúa spilið þannig að grunnskólanemum þyki það skemmtileg og áhugaverð leið til að öðlast þekkingu á sögu, landafræði og staðháttum í sveitarfélaginu sínu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Atvik.pdf | 127.13 kB | Opinn | Atvik | Skoða/Opna | |
Greinarger.pdf | 160.68 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
Skemmtun.pdf | 1.29 MB | Opinn | Skemmtun | Skoða/Opna | |
spilareglur.pdf | 166.67 kB | Opinn | Spilareglur | Skoða/Opna | |
Spurningar.pdf | 4.7 MB | Opinn | Spurningar | Skoða/Opna | |
Valflokkar.pdf | 169.76 kB | Opinn | Valflokkar | Skoða/Opna | |
(Frodleikur.pdf | 1.02 MB | Opinn | Fróðleikur | Skoða/Opna |