Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9709
Í þessari greinagerð geri ég grein fyrir námsefnisgerð minni í eðlisvísindum. Hugmyndin af námsefninu kom úr kennslubókum sem bera yfirtitilinn “Stop faking it” og byggist á því að nú sé komin tími til að hætta að þykjast og fara að læra að alvöru. Ég leitast við að rökstyðja þær hugmyndir sem ég tel geta gagnast í kennslu til að auka vísindalæsi nemenda og þekkingu þeirra á náttúruvísindum almennt. Það sem ég tel ákjósanlegast við námsefnigerð er að hafa textann stuttann og hnitmiðaðann, draga ný hugtök fram hvert með sínum lit, setja upp hugtakakort og síðast en ekki síst verklegar tilraunir. Einföld uppsetning násefnisins gefur kennaranum aukin sveigjanleika. Eitt hugtak er tekið fyrir í einu og með því móti er ekkert sem mælir gegn því að nota námsefnið bæði eitt og sér eða sem uppflettirit.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
greinagerð.xxxxx.pdf | 531.39 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
kennarahefti_vv.pdf | 2.14 MB | Opinn | Kennarahefti | Skoða/Opna | |
Nemendahefti_vv.pdf | 1.86 MB | Opinn | Nemendahefti | Skoða/Opna | |
Tilraunablöð_vv.pdf | 397.46 kB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |