is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9776

Titill: 
  • Hugtakið galli í fasteignakaupum, hvenær uppfyllir galli meginskilyrði riftunar um verulega vanefnd í skilningi 42. gr. fasteignakaupalaga nr. 40/2002?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þegar ráðist er í kaup á íbúðarhúsnæði gengur kaupandi almennt út frá því að fasteign hafi þá eiginleika sem leiðir af lögum og kaupsamningi ásamt því sem almennt má gera ráð fyrir miðað við aldur og gerð húsnæðisins. Sú staða getur hinsvegar komið upp að fasteign skorti þá eiginleika sem kaupandi mátti við samningsgerðina ganga út frá að hún hefði. Standa honum þá ýmis vanefndaúrræði til boða sér til hagsbóta. Verða í eftirfarandi umfjöllun tekin til skoðunar ákvæði 3. kafla laga um fasteignakaup nr. 40/2002 með það að markmiði að gera grein fyrir gallahugtaki laganna og skýra þær meginreglur sem gilda þegar metið er hvort galli hafi réttaráhrif. Ásamt því verður skoðað í hvaða tilvikum galli uppfylli meginskilyrði riftunar um verulega vanefnd í skilningi 42. gr. fasteignakaupalaga.

Samþykkt: 
  • 29.7.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9776


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ÁKH Lokaverkefni til BS gráðu í viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst.pdf305.79 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna