is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9804

Titill: 
  • Um siðferðilegt réttmæti hugmyndarinnar um réttindi náttúrunnar
  • Titill er á ensku On the moral legitimacy of nature's rights
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessari er ætlað að athuga siðferðilegt réttmæti hugmyndarinnar um réttindi náttúrunnar. Farið verður yfir réttindi náttúrunnar eins og þau birtast í stjórnarskrá Ecuador, en árið 2008 var það fyrst allra landa til þess að veita náttúrunni stjórnarskrárvarin réttindi. Litið verður á kenningar um réttindi og viðföng siðferðis. Þá verður fjallað um vistfræði og kenningar náttúrusiðfræðinnar, en segja má að fræðigreinarnar vistfræði og siðfræði hafi sameinast svo úr varð ný fræðigrein, siðfræði náttúrunnar. Að lokum verður gerð tilraun til þess að meta hvort til álita komi að binda réttindi náttúrunnar í fyrirhugaða nýja stjórnarskrá Íslendinga.
    Niðurstaða ritgerðarhöfundar er sú að hugmyndin um réttindi náttúrunnar sé siðferðilega réttmæt. Ennfremur er það niðurstaða höfundar að vel komi til álita að hafa réttindi náttúrunnar í huga við ritun nýrrar stjórnarskrár.

Samþykkt: 
  • 2.8.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9804


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð_Árný_Björk_Sigurðardóttir_Réttindi_náttúrunnar.pdf793.51 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna