en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9807

Title: 
  • is Samræming atvinnu og fjölskyldulífs hjá stjórnendum í íslenskum fyrirtækjum
Submitted: 
  • August 2011
Abstract: 
  • is

    Markmið rannsóknarinnar var að fjalla um samræmingu atvinnu og fjölskyldulífs hjá íslenskum stjórnendum. Borin var saman staða karla og kvenna og kannað hvort kynbundinn munur reyndist vera á verkaskiptingu heimilisstarfa og umönnun barna. Notast var við rafrænan spurningalista og hann sendur á 834 einstaklinga sem sinna stöðu forstjóra, forstöðumanns, framkvæmdastjóra og næstráðanda í einkafyrirtækjum og opinberum stofnunum. Helstu niðurstöður voru þær að stjórnendur með börn á heimilinu og þeir stjórnendur sem vinna um 50 klukkustundir eða lengur á viku eiga erfiðara með að samræma atvinnu og fjölskyldulíf en þeir sem ekki hafa börn á heimilinu eða vinna styttri vinnutíma. Einnig bentu niðurstöður til þess að konur bæru meginþungann af umönnunar- og heimilisstörfum. Þegar skoðaður var kynbundinn munur varðandi álag reyndist ekki mikill munur á svörum kynjanna. Konur svöruðu þó oftar en karlmenn að þær væru frá vinnu vegna veikinda og að þær mættu veikar til vinnu vegna álags.

Accepted: 
  • Aug 3, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9807


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA- ritgerð.pdf634.29 kBOpenHeildartextiPDFView/Open