Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/982
Í þessari ritgerð er fjallað um félagsþroska heyrnarlausra barna á leikskólaaldri. Ritgerðin er unnin í Háskólanum á Akureyri til B.Ed.-prófs, vorið 2004.
Í ritgerðinni er fjallað um félagsþroska heyrnarlausra barna út frá fræðilegum sjónarhornum og kenningum fræðimanna.
Fjallað er um heyrnarlausa barnið í fjölskyldunni, um samskipti heyrnarlausra barna og rætt er um hlutverk leikskólans gagnvart uppeldi heyrnarlausra barna í ljósi félagsþroska þeirra.
Í síðari hluta ritgerðarinnar er fjallað um rannsókn sem unnin er út frá viðtölum sem tekin voru við foreldra heyrnarlausra barna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
felagsthrheyr.pdf | 345,7 kB | Takmarkaður | Félagsþroski heyrnarlausra barna á leikskólaaldri - heild | ||
felagsthrheyr-e.pdf | 106,23 kB | Opinn | Félagsþroski heyrnarlausra barna á leikskólaaldri - efnisyfirlit | Skoða/Opna | |
felagsthrheyr-h.pdf | 112,56 kB | Opinn | Félagsþroski heyrnarlausra barna á leikskólaaldri - heimildaskrá | Skoða/Opna | |
felagsthrheyr-u.pdf | 50,35 kB | Opinn | Félagsþroski heyrnarlausra barna á leikskólaaldri - útdráttur | Skoða/Opna |