is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9829

Titill: 
  • Umhverfisvænir orkugjafar - Tækifæri
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar BS.c ritgerðar er að skoða tækifæri tengd notkun nýrra orkugjafa í samgöngum og þá að varpa ljósi á það hvaða vegir eru færir í þeim efnum. Einnig að athuga hver staðan er í innleiðingu á helstu umhverfisvænum orkugjöfum hér á landi.
    Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem viðtöl voru tekin við þá helstu frumkvöðla sem annað hvort vinna við þróun eða innleiðingu á umhverfisvænum orkugjöfum.
    Helsu niðurstöður voru þær að hér á landi eru nægar auðlindir og tækniþekking til að innleiða umhverfisvæna orkugjafa. Ein af aðalhindrunum er að mati rannsakenda aðgerðaleysi stjórnvalda. En til þess að innleiðing geti átt sér stað á umhverfisvænum orkugjöfum þurfa stjórnvöld að vera leiðandi, sýna frumkvæði og taka ákvörðun um hvaða leiðir skuli fara í þeim efnum. Umhverfisvænir orkugjafar eru komnir á nokkuð góðan rekspöl en betur má ef duga skal.

Samþykkt: 
  • 3.8.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9829


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Umhverfisvænir orkugjafar - Tækifæri.pdf955.95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna