is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9832

Titill: 
  • Skortsala og flökt hlutabréfa
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Kannað er með aðhvarfsgreiningu hvaða þættir hafa áhrif á fjárfesta þegar þeir skortselja hlutabréf. Athugað er hvort flökt hlutabréfa hafi áhrif á magn sem er skortselt. Einnig er kannað í þessu samhengi hvort PE hlutfall og stærð fyrirtækis hafi áhrif á ákvarðanir fjárfesta þegar þeir skortselja. Notuð voru gögn úr Kauphöll New York sem spanna eitt ár. Tekin voru fyrir 12 fyrirtæki innan vísitölunnar S&P 500. Niðurstöður benda til þess að bréf sem hafa hátt flökt séu frekar skortseld, eða með öðrum orðum að áhættusamari bréf séu frekar skortseld. Einnig kom í ljós að stór fyrirtæki eru hlutfallslega minna skortseld en lítil fyrirtæki.

Samþykkt: 
  • 3.8.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9832


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Sc.Skortsala_og_flökt_hlutabréfa.pdf712.46 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna