is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MPH Kennslufræði og lýðheilsudeild (-2013) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9847

Titill: 
  • Nurseries and Nature : does nature have an influence on children's motor development?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um rannsókn sem gerð var í Reykavik 2009 til 2010. Rannsókninni er ætlað að athuga hvort börn í leikskólum, sem hafa náttúrulegt umhverfi sem hluta af sínu leiksvæði, öðlist betri hreyfiþroska en börn sem ekki hafa slík leiksvæði. Fimm leikskólar tóku þátt í rannsókninni; tveir tilraunaleikskólar og þrír sem notaði eru til samanburðar. Gögnum var aflað með hreyfiþroskaprófi, annars vegar í ágúst 2009 og hins vegar í júní 2010. Niðurstöður voru fegnar með hjálp SPSS forritsins. Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að börn úr tilraunaleikskólunum sýna betri hreyfiþroska á prófunardögum en auka ekki muninn á milli prófana. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna jafnframt að ekki er tölfræðilegur munur milli hreyfiþroska kynja á þessum aldri né greinanlegur munur milli barnanna út frá fæðingarmánuði þeirra.

  • Útdráttur er á ensku

    This MPH thesis covers a research study done in Reykjavik, Iceland in 2009 -2010. The purpose of the thesis is to discover if children that attend nurseries with unspoiled nature as a part of the playground area, have better motor development than children that do not have access to nature on a regular basis. Five nurseries participated in the research. Two served as a treatment group and three as a control group. Data was gathered with a motor development test in August 2009 and again in June 2010. The data was analyzed with the help of the SPSS program. The result of this research is that there is a difference between the groups, on testing days, in favor of the treatment group. But the treatment group does not gain more advantages during the time between tests. This research also indicates that there is no significant difference according to Gender or birth month in motor development in this period of children’s life.

Samþykkt: 
  • 9.8.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9847


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Nurseries-and-Nature.pdf1,56 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna