Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9857
Yfirlitsgrein þessi fjallar um stjórnendur og hvaða áhrif uppruni, þjóðerni og
menning hefur á stjórnunarstíl. Fjallað er um íslenska stjórnendur almennt, stöðu
þeirra í norrænum samanburði og samstarfshæfni stjórnenda frá Íslandi, Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Niðurstöður þeirra rannsókna sem voru skoðaðar benda
til þess að norrænn stjórnunarstíll sé á margan hátt keimlíkur, þó að hver þjóð hafi sín
sérkenni sem rekja má til þjóðmenningar í hverju landi fyrir sig. Íslenskur stjórnunarstíll
á margt sameiginlegt með stjórnunarháttum annars staðar á Norðurlöndum, en
það sem greinir íslenska stjórnendur einna helst frá öðrum er að þeir eru fljótir að taka
ákvarðanir, vinnuvenjur þeirra eru á margan hátt frábrugðnar og í mörgum þeirra
virðist hið svokallaða „reddaragen“ ríkjandi
In this review article we raise the question of how nationality and culture
affect management style. Are Nordic managers all the same? We discuss Icelandic
managers generally, how they compare with managers from the other Nordic
countries, and the cooperation skills of managers from Iceland, Denmark, Finland,
Norway, and Sweden. The available research indicates that Nordic management styles
are similar, but that each nation has a particular character which can be traced to
aspects of each national culture. Icelandic management style has much in common
with the rest of the Nordic countries. But Icelandic managers set themselves apart by
being quick to make decisions, hard-working, and extremely optimistic in the way
that they believe that everything is possible (a “just do it” attitude)
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Asta_Dis_Oladottir.pdf | 243.08 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |