en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9913

Title: 
  • Title is in Icelandic Sagt án orða : óhefðbundnar tjáskiptaleiðir og notagildi þeirra í leikskólastarfi
Submitted: 
  • June 2011
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir eru lausnir fyrir þá sem ekki geta tjáð sig með mæltu máli. Tákn með tali er þeirra algengust hér á landi. Leiðirnar skiptast í þrennt: Ein byggir á hreyfingum, önnur á myndum og þriðja á hlutum. Beiting þeirra er samsvarandi ólík. Í þessari ritgerð rek ég samræður mínar við fjóra leikskólakennara, sem telja þessar tjáskiptaleiðir þýðingarmiklar í starfinu og hafi mikil áhrif á sambandið við þau börn sem þeirra eru aðnjótandi. Af vitnisburði þessara kennara dreg ég þá ályktun að gera ætti óhefðbundnum tjáskiptaleiðum hærra undir höfði í námi þeirra en nú er gert. Leikskólar mættu einnig leggja meiri áherslu á óhefðbundin tjáskipti í skólastarfinu og með því að stuðla að menntun starfsmanna sinna í notkun þeirra. En eins og margt annað í þróun skólastarfs kostar það peninga og þar setur núverandi efnahagsástand sum staðar strik í reikninginn, því miður.

Accepted: 
  • Sep 2, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9913


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Sagt án orða - Óhefðbundar tjáskiptaleiðir og notagildi þeirra í leikskólastarfi.pdf549.83 kBLockedHeildartextiPDF