is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9919

Titill: 
  • Titill er á spænsku Pierre Menard, höfundur Kíkótans. Traducción islandesa del cuento de Jorge Luis Borges, un compendio de su carrera y del cuento, análisis de la traducción y lista de términos literarios.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í verkefninu er í upphafi gerð stuttlega grein fyrir argentínska skáldinu Jorge Luis Borges og ferli hans. Fjallað er um smásöguna “Pierre Menard, höfundur Kíkótans” sem Borges skrifaði þegar ákveðnar breytingar voru að eiga sér stað á ferlinum og er á mörkum smásögu og fræðigreinar. Íslensk þýðing á sögunni fylgir í viðauka ásamt athugasemdum frá þýðanda. Gerð er greining á þýðingunni þar sem byggt er á kenningum Peters Newmarks og Hatims og Masons og farið yfir hvernig þýðingareiningar, uppbygging tungumálsins og þýðingaraðgerðir skipta máli þegar þýðandi hyggst koma verki til skila af einu tungumáli yfir á annað og borin eru saman dæmi úr upprunalega textanum og íslensku þýðingunni. Farið er yfir þýðingarferlið, hvaða hjálpargögn voru notuð og ákveðnar úrlausnir skoðaðar. Að lokum er birtur listi þar sem safnað er saman þeim hugtökum í bókmenntafræði sem notuð eru í sögunni ásamt skilgreiningum á spænsku, íslenskum jafngildum og heimildum.

Samþykkt: 
  • 5.9.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9919


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A.-ritgerð - Kristín Baldursdóttir.pdf515.5 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna