Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/9930
Verkefnið er á vörustjórnunarsviði og fjallar um hugsanlegar umbætur í birgðastýringu hjá Prentsmiðjunni Odda. Farið er yfir hvað eru birgðir, helstu spáaðferðir við eftirspurnaspár, hvernig að mæla árangur í spá. Gerð er eftirspurnarspá fyrir Odda og MRP kerfi búið til og reiknuð hráefniðþörf niður á mánuði.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Stefán_Hjaltalín_BS_ritgerð_Oddi_vörustjórnun_pappakassar.pdf | 1,71 MB | Lokaður | Heildartexti |
Athugsemd: Verkið er trúnaðarmál