is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22232

Titill: 
  • Ferðalag áhorfandans : rannsókn á tengslum og birtingarmyndum ritúals og innlimunarleikhúss í Djöfulgangi eftir Kviss Búmm Bang
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er greining á verki Kviss Búmm Bang Djöfulgangi út frá tveimur hugtökum: Annarsvegar ritúali og hinsvegar innlimunarleikhúsi sem er íslensk þýðing á enska hugtakinu immersive theatre.
    Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um þessi tvö hugtök út frá kenningum þeirra helstu fræðimanna sem fjallað hafa um þau; í tilviki ritúals þeirra Arnold van Gennep og Victor Turner og í tilviki innlimunarleikhúss Gareth White. Einnig er fjallað um kenningar fræðimannana Roland Barthes og Jacques Rancière um hlutverk og stöðu áhorfandans.
    Í seinni hluta ritgerðinnar eru þessar kenningar lagðar til grundvallar fyrir greiningu á Djöfulgangi og er þar sérstaklega einblínt á stöðu áhorfandans innan sýningarinnar. Þar er ætlunin að skoða hvort finna megi einkenni ritúals og innlimunarleikhúss í verkinu og ef svo er á hvaða hátt þau birtast.

Samþykkt: 
  • 24.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22232


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Þorvaldur S. Helgason - Ferðalag áhorfandans (BA ritgerð).pdf821.41 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna