is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33763

Titill: 
  • „Þið“ versus „við“ : sundruð eða sameinuð?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um alþjóðlegu sýninguna Interpol, sem fór fram á listasafni í Stokkhólmi árið 1996. Sýningin, sem átti að tákna sameiningu Austur- og Vestur Evrópu, þar sem listamenn úr ólíkum áttum, var ætlað að mætast í listrænum díalóg, olli miklu uppþoti, þegar rússneski listamaðurinn Oleg Kulik, sem þar fór með hlutverk hunds, réðist á og beit sýningargest. Ásamt honum var rússneski listmaðurinn Alexander Brener, sem lagði innsetningu annars þátttakanda sýningunnar í rúst. Rýnt er í viðburðinn sjálfan, afleiðingar hans og eftirmála, út frá þeirri víðteknu venju að aðgreina fólk, þar sem annars vegar erum það „við“ og svo „þið.“ Vitnað er í bókina Interpol: The Art Show Which Divided East sem stendur af samansafni viðtala, umfjölluna og greina um sýninguna, en þar fara menn með skiptar skoðanir um hana og rýna í ferli hennar, þar sem allar mögulegar hliðar aðkomumanna sýningarinn eru skoðaðar. Til rannsóknar er hvernig sá rótgróni hugsunarháttur hafði möguleg áhrif á samsköpun Austur-og Vestur Evrópu og hvernig hann ku hafa brotist fram í eyðileggjandi gjörðum rússnesku þátttakendana. Ferli sýningarinnar og „niðurstaða“ hennar er síðar skoðað út frá alþjóðlegu samhengi og hvaða ályktanir má draga af henni, ekki aðeins þegar kemur að listsköpun, heldur viðhorfi í garð annarra hópa almennt.

  • Útdráttur er á ensku

    The following subject is about the international exhibition Interpol, which took place in the art gallery in Stockholm, Sweden, 1996. The exhibiton was supposed to represent the united East and West of Europe, where artist from different backgrounds, were meant to unite as one in an artistic dialogue. It turned out to result in the opposite, when the Russian artist Oleg Kulik, which played the role of a chained dog, attacked and bit a visitor of the show. He was not alone in this riot, as another Russian artist named Brener, destroyed an installation of another participant in the exhibiton. Here the author investigates this happening, the process of the exhibition itself, and the aftermath of it, in the light of Othering (We vs. Them). With the interest of cultural difference between Eastern and Western Europe, the author tries to address how the process of Othering affects the communication of the participants and bring it into a wider context, by casting a light on how it may affect our thinking and behavior towards the others, in every day life.

Samþykkt: 
  • 18.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33763


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
interpolvidthidlokaskil (1).pdf681.89 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna