is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28361

Titill: 
  • Hverfandi lína rammans : áhrif tónlistar á myndlist
  • Samvirkni
  • Titill er á ensku Synergy
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð fjalla ég um tenginguna milli tónlistar og myndlistar, hvað listgreinar eiga sameiginlegt, hvað skilur á milli þeirra og hvernig samband þeirra þróaðist frá abstrakt málverkum, yfir í hreyfimyndir, sem svo stökkbreyttust milli annarra miðla og urðu að lokum að innsetningum í samtímanum. Ég mun skoða hvað varð til þessara breytinga og bera saman tæknilegar og hugmyndafræðilegar aðferðir. Ítarlega verður fjallað um samskynjun, sjónræna tónlist og samband hljóðs og myndar. Einnig verður farið yfir sköpunarferlið, útskýringar á eigin verkum og hvernig ég fór frá því að gera málverk yfir í myndbandsgerð. Ásamt því fjalla ég um helstu áhrifavalda, mikilvægi afurðar listamannsins og pælingar um framtíðina. Í gegnum námið hefur bakgrunnur í tónlist gagnast mér til skilnings á myndlist og margt sem ég skapa tengist fleiri en einum miðli að einhverju leyti. Þessi ritgerð var leið til að skoða það nánar.

Samþykkt: 
  • 20.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28361


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Alfreð - Lokaverk og ritgerð.pdf1.71 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna