is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33778

Titill: 
  • Blackface í óperu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um sögu blackface á óperusviðinu, en enn þann dag í dag er talsvert um notkun þess. Sérstaklega verður litið á óperuna Otello eftir Giuseppe Verdi sem gerð er eftir leikriti Williams Shakespeares, Óþelló. Rætt verður um arfleið blackface og hvernig hún tengist arfleið minstrel sýninga og aðskilnaðarstefnu. Texti leikritsins verður borinn saman við libretto óperunnar og vægi uppruna Óþellós verður rætt. Hlutverk kynjanna í Óþelló verða skoðuð út frá breyttum tíðaranda frá því á tímum Shakespeares. Rætt verður um muninn á því að halda tryggð við upprunalega textann og uppfæra sýningarnar í takt við nútímann. Þetta verður sett í samhengi við dvínandi aðsókn og fjárhagslega erfiðleika óperuhúsa víðsvegar um heim. Atvinnumöguleikar minnihlutahópa í klassískri tónlist verða skoðaðir og hvers hlutverk Otellos krefst af flytjandanum. Við vinnslu ritgerðarinnar var stuðst við libretto Arrigo Boito og texta Williams Shakespeares. Jafnframt var stuðst við fræðigreinar um sögu óperunnar og blaðagreinar sem ræða hversu viðeigandi blackface er í nútímasamfélagi. Einnig var stuðst við rannsóknir á fjölmenningu innan sinfóníuhljómsveita og tölfræði úr atvinnulífinu.

  • Útdráttur er á ensku

    This essay focuses on the role of blackface in modern opera. The history of blackface will be accounted in relation to minstrelsy and segregation. Verdis Otello will be the main focus point, as well as the original play by William Shakespeare and the difference between the two will be discussed. Gender roles have changed since the time of Shakespeare and the difference of womens roles in society will be discussed. The importance of staying true to the source material and its relation to modern audiences will be questioned. Almost all of todays biggest opera houses are struggling financially. How do these old traditions affect the attendance of younger audience members? Opportunities for minorities within the world of classical music will be discussed and what the role of Otello demands from its singer.

Samþykkt: 
  • 18.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33778


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Blackface í óperu.pdf300.42 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna