is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9970

Titill: 
  • Martinus Simson. Ljósmyndir úr einkasafni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið inniheldur skráningu og lyklun á einkasafni ljósmynda Martinusar Simsons ljósmyndara á Ísafirði. Í safninu eru myndir sem Simson tók á árabilinu 1913-1974. Tilgangurinn með skráningunni var að skrá ljósmyndirnar inn í tölvukerfi og birta þær á vef Ljósmyndasafnsins á Ísafirði til að auðvelda aðgengi að myndunum og upplýsingum um þær. Í inngangi er gerð grein fyrir tilgangi verkefnisins, kynning á Ljósmyndasafni Ísafjarðar, stutt æviágrip Simsons ljósmyndara og skránni sjálfri eru gerð ítarleg skil. Gerð er grein fyrir verklagi og uppbyggingu ásamt leiðbeiningum um hvernig nota eigi skrána. Allra heimilda sem notaðar voru við vinnslu á verkefninu er getið í heimildaskrá. Aðalskráin inniheldur 378 færslur og er þeim öllum gefið færslunúmer sem notað er til að vísa frá einni skrá til annarrar sem auðveldar notkun á aðalskránni. Fyrir utan aðalskrána eru 3 hjálparskrár, titlaskrá, efnisorðaskrá og safnnúmeraskrá. Aðalskráin, titlaskráin og efnisorðaskráin eru unnar í skráningakerfinu Micromarc en safnnúmeraskráin er unnin í Microsoft Word. Öllum skránum er raðað í stafrófsröð og er hver skrá útskýrð með dæmi.

Samþykkt: 
  • 9.9.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9970


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Guðný Kristín.pdf2.1 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna