en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/9990

Title: 
  • Title is in Icelandic Hér vantar upplýsingar á pólsku. Pólsk þýðing á hluta af vefsíðu Vinnumálastofnunar
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð hefur verið fjallað um þýðingu á hluta af heimasíðu Vinnumálastofnunar. Ennfremur var sagt frá kenningum þýðingafræðinganna Katharinu Reiss um textategundir og Christiane Nord um þýðingaraðgerðir. Þessar kenningar voru grundvöllur þýðingarferlisins. Í þessari vinnu komu upp mörg vandamál sem kynnt voru í fjórða kafla. Þau voru tengd við mismun á milli íslensks og pólsks atvinnleysisbótakerfis, notkun ólíkra orða en sömu hugtaka og notkun á samsettum orðum. Þýðingarferli allra nýju hugtakanna og samsettu orðanna var lýst og það útskýrt. Auk þess komu í frumtextanum fram nokkur stílfræðileg vandamál. Þessum vandamálum var einnig lýst.

Accepted: 
  • Sep 12, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9990


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA ritgerð.pdf561.17 kBOpenHeildartextiPDFView/Open