is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9993

Titill: 
  • Orð að vopni. Túlkun syndar Sódómu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í fyrsta kafla er fjallað um bókmenntaformið og inn í hvaða hefð textinn verður til. Reynt verður annars vegar að varpa ljósi á hugtakið יָדַע (jada, kenna) og hins vegar að leitast við að svara hver hafi verið hinn eiginlegi tilgangur með frásögninni um Sódómu í textagreiningunni. Í öðrum kafla eru skoðaðar guðfræðilegar áherslur og syndaskilningur textans. Í þriðja kafla verður fjallað um áhrifasöguna, þar sem 1Mós 19.1-29 hefur haft mikil áhrif og oft verið notuð sem varnarrit gegn siðferðisbresti mannsins. Orðið sódómska hefur haft mikil áhrif á skoðanir fólks gagnvart samkynhneigðum, þrátt fyrir að innan Biblíunnar hafi sú áhersla ekki verið áberandi mikil (samanber Esk 16.48-50; Heb 13.2; Lúk 10.1-12), en þær túlkanir verða einnig skoðaðar.

Samþykkt: 
  • 12.9.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9993


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
María Gunn.pdf293.81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna