en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Asco Harvester ehf. : Könnun á rekstrargrundvelli Asco Harvester ehf.
Written by
Anna Ólöf Kristjánsdóttir 1983


Fyrir aldamótin 1000 var sjósókn og fiskveiðar helsta aukabúgrein bænda. Ekki leið á löngu áður en sjósókn var orðin aðalbúgrein Íslendinga og hefur spilað stóran þátt í viðskiptum Íslendinga við hinn stóra heim. Um aldaraðir hafa Íslendingar nytjað sjávarplöntur, ýmist til munns eða áburðar. Á s... (1,289 characters more)


Manndráp og ákvörðun refsingar : „Hverjar eru helstu ástæður refsihækkunar og refsilækkunar hvað varðar brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga“
Written by
Kamela Rún Sigurðardóttir 1988


Ritgerðin fjallar um helstu refsihækkunar og refsilækkunarástæður vegna brota á manndrápsákvæði 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Höfundur leitast eftir að komst að því hvaða hækkunar- og lækkunarsjónarmiðum Hæstiréttur beitir helst þegar um brot gegn manndrápsákvæði hgl er að ræða. Þæ... (653 characters more)


Málsmeðferðarreglur stjórnsýsluréttar vegna ákvörðunar og framkvæmdar eignarnáms
Written by
Ólöf Hildur Gísladóttir 1978


Þegar stjórnvöld taka íþyngjandi ákvarðanir um rétt og/eða skyldu manna ber þeim að vanda til verka og fara að reglum stjórnsýsluréttarins. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að leitast við að gera grein fyrir málsmeðferðarreglum stjórnsýsluréttarins vegna ákvörðunar og framkvæmdar eignarnáms. Rannsó... (1,327 characters more)


Móttaka nýliða í ferðaþjónustu
Written by
Soffía Sóley Þráinsdóttir 1972


Rannsakandi hafði áhuga á að kanna viðhorf starfsfólks sem væri nýbyrjað að vinna við ferðaþjónustu á Íslandi og leita skilnings á upplifun og líðan þess í vinnunni. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort það sé þörf á að setja starfsfólk í ferðaþjónustu á Íslandi í meiri forgang og hugsa b... (328 characters more)


Gengisvarnir hótela og gistiheimila
Written by
Pálmi Freyr Sigurgeirsson 1978


Gengi gjaldmiðla er áhættuþáttur í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja og hefur sterk staða íslensku krónunnar leitt til neikvæðra áhrifa á afkomu þeirra. Megintilgangur þessa rannsóknarverkefnis er að varpa ljósi á stöðu hótela og gistiheimila á Íslandi með tilliti til gengisþróunar íslensku krónunn... (1,366 characters more)