en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Samanburður tveggja stafrænna röntgentækja
Written by
Sigurður Haukur Bjarnason 1984


Verkefnið felst í samanburði tveggja stafrænna röntgentækja sem framleid eru með níu ára millibili enn annað tæki er frá 2007 og hitt 2016.


,,It affects many, but is hardly heard of“ : Participation in Þjóðleikur the National Youth Theatre festival held in Iceland
Written by
Kristín Guðrún Gestsdóttir 1963


Þjóðleikur er leiklistarhátíð unglinga sem haldin hefur verið annað hvert ár á landsbyggðinni frá árinu 2009. Frumkvæðið að stofnun hans eiga framkvæmdastjóri fræðsludeildar Þjóðleikhússins, þjóðleikhússtjóri og Menningarmiðstöð Austurlands. Þjóðleikur hefur verið uppspretta nýrra leikverka fyrir... (1,299 characters more)


Three Icelandic artists´ residencies : a case study
Written by
Hróðný Kristjánsdóttir 1985


The aim of this research was to explore the situations of three artist residencies in Iceland. The research focused on the purpose of the establishment and activity of the artist residencies, how the management is conducted and the managerial background of those in charge of the residencies. The ... (2,110 characters more)


Amendment of a statute on declaration of bankruptcy etc. no. 21/1991, with law no. 142/2010 : regarding of limitations period
Written by
Steinunn Ásta Helgadóttir 1957


Markmið ritgerðarinnar er að svara rannsóknarspurningunni: ,,Hvaða þýðingu hafði breyting á lögum um gjalþdrotaskipti o.fl, nr. 21/1991, með lögum nr. 142/2010”. Til að komasta að niðurstöðu verður leitað svara við eftirfarandi spurningum: Nr. 1. Hver túlkun á 3. mgr. 1. gr. laga nr. 142/2010, h... (1,161 characters more)


Hvernig er sönnun háttað í kynferðisbrotum? Skv. 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.
Written by
Sigga Dís Guðnadóttir 1989


Kynferðisbrot eru þau brot sem að mati margra eru talin til alvarlegustu brota almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Í ritgerð þessari verður skoðað hvernig sönnun sé háttað í kynferðisbrotamálum skv. 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Í upphafi verður hugtakið kynferðisbrot ski... (465 characters more)