en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Landspítali - betri vinnustaður. Hvaða þættir hafa áhrif á starfsánægju og stolt starfsmanna: Afturvirk lýsandi rannsókn
Written by
Bára Jóhannsdóttir 1976


Skortur á starfsánægju og kulnun í starfi er talin vera ein mesta ógn mönnunar innan heilbrigðisþjónustunnar. Báðir þessir þættir eru taldir hafa áhrif á öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustu. Rannsóknir hafa sýnt að starfsánægja sé mikilvægur forspárþáttur um vellíðan og hamingju fólks og... (1,918 characters more)


Styrking á Hampsteypu
Wednesday


Tæknifræði
Written by
Berglind Ósk Sævarsdóttir 1987


In this project, an attempt was made to reinforce a recipe that is known as „Hempcrete“, that is used as a substitute for concrete. Raw materials in this study are both from Iceland and imported from a company that specializes in natural buildings (Jordan & Co.), located in Belgium. Four basic re... (888 characters more)


Electrical Resistivity Structure of Eyjafjallajökull Volcanic System based on Electromagnetic Data
Written by
Esteban Pineda 1989


The use of Electromagnetic (EM) methods to investigate the electrical resistivity structure of volcanic systems has increased in recent times. Resistivity is most sensitive to fluid distribution and hydrothermal alteration as compared to other geophysical methods. The application of EM methods ha... (1,988 characters more)


Fjarhjúkrun um síma á Íslandi. Inntak starfsins eins og hjúkrunarfræðingar lýsa því: Eigindleg lýsandi rannsókn
Written by
Hulda Gestsdóttir 1970


Fjarhjúkrun um síma (e.telenursing) er ein tegund fjarheilbrigðisþjónustu á Íslandi. Þjónustunni er ætlað að auðvelda almenningi aðgang að heilbrigðisstarfsmanni og sporna gegn óþarfa og rangri notkun á grunnþjónustu og kostnaðarsömum bráðadeildum. Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á in... (1,800 characters more)


Algengi áfalla og einkenni áfallastreituröskunar meðal nemenda við Háskóla Íslands
Monday


Written by
Harpa Hauksdóttir 1979


Markmið þessarar forrannsóknar var að kanna algengi áfalla og einkenna áfallastreituröskunar meðal nema við Háskóla Íslands. Bæði var algengi áfalla á lífsleiðinni skoðað, sem og tíðni erfiðra upplifana í barnæsku. Einnig var kannað hvers konar áföll voru algengust meðal þátttakenda. Aflað var up... (2,039 characters more)