en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Finndu mig í fjöru : fjöruferðir leikskólabarna
Written by
Kristbjörg Unnur Sigurvinsdóttir 1966-


Meginmarkmið þessa verkefnis er að koma með hugmyndir hvernig hægt er að nýta umhverfi fjörunnar sem uppsprettu náms. Að nemendur kynnist lífríki fjörunnar og þroski með sér samkennd með lífi, náttúru og umhverfi. Verkefnið er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í leikskólakennarafræðum við deild kenn... (1,414 characters more)


Vex viljinn þegar vel gengur : hlutverk kennara í velferð nemenda
Written by
Berglind Guðný Kaaber 1984-


Í störfum mínum með leik- og grunnskólabörnum og sem móðir fimm barna, hef ég talsverða reynslu af íslensku skólakerfi. Börn eins og annað fólk eru eins misjöfn og þau eru mörg, hafa mismunandi styrkleika og glíma við ólíkar áskoranir, sem skólakerfinu ber að mæta . Velferð þeirra og rétti til ná... (955 characters more)


Developing a capacity for lifelong learning : self-regulation and autonomous learning competencies within the European Framework
Written by
Julia Diana Morgan 1995-


Self-regulated learning, social comparison and social cognitive processes are significant aspects of learning and play an important role in a classroom. For example, studies show that social comparison in a classroom leads pupils to perform better while self-regulated learning strategies motivate... (1,287 characters more)


Úr leik í keppni : leikur til þroska eða samkeppni til sundrunar
Written by
Hjörtur Þór Magnússon 1994-


Með vaxandi gengi íslensku knattspyrnulandsliðanna á alþjóðavettvangi má mögulega gera ráð fyrir því að afreksstarf hafi aukist frekar en að dregið hafi úr því og má þar af leiðandi velta fyrir sér hvort að knattspyrnuhreyfingin sé farin að aðhyllast afreksstefnu frekar en áherslu á almenna íþrót... (838 characters more)


Utan hins vestræna heims : greinargerð og verkefnasafn um mikilvægi fjölbreytni í sögukennslu grunnskóla
Written by
Axel Guðmundur Arason 1996-


Eftirfarandi greinagerð ásamt meðfylgjandi verkefnabanka er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í grunnskólakennslu með áherslu á samfélagsgreinar, við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Ritgerðin skiptist í tvo megin hluta. Fyrri hluti er fræðileg greinargerð sem fjallar um mikilvægi fjölbreytileika o... (1,065 characters more)