en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Einmanaleiki meðal aldraðra: Áhrif félagslegra og geðrænna þátta
Written by
Margrét Petra Ragnarsdóttir 1993-


The main objective of the thesis is to examine the correlation between the prevalence of loneliness in elderly people in Iceland and gender, age, marital status, social status, depression and anxiety and alcohol and substance use. It is of imperative importance to examine the aforementioned facto... (1,356 characters more)


„Ég held að allir séu "all in" í þessu en umhverfið er ekkert auðvelt“: Reynsla aðstandenda af vistun foreldra með heilabilun á hjúkrunarheimilum.
Written by
Hjördís Lilja Sveinsdóttir 1993-


Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn þar sem markmiðið var að kanna reynslu aðstandenda af vistun foreldris með heilabilun á hjúkrunarheimili og upplifun þeirra af sjúkdómsferlinu. Rannsóknin byggir á eigindlegri aðferð þar sem tekin voru sex einstaklingsviðtöl við uppkomin börn einstaklinga ... (1,845 characters more)


Árangursmat PEERS námskeiða í félagsfærni: Unglingar 15-18 ára
Written by
Snædís Gerður Hlynsdóttir 1991-


Verkefnið fjallar um PEERS námskeið í félagsfærni á Íslandi og mikilvægi félagsfærni unglinga til að ganga vel í lífinu og við félagslegar aðstæður. PEERS stendur fyrir Program for the Education and Enrichment of Relational Skills. Markmið rannsóknarinnar er að meta árangur PEERS námskeiða í féla... (1,636 characters more)


Mat á árangri PEERS námskeiða í félagsfærni: Börn og unglingar á aldrinum 9-14 ára.
Written by
Guðrún Helga Andrésdóttir 1986-


Markmið þessarar rannsóknar var að meta árangur PEERS námskeiða í félagsfærni hjá börnum og uglingum á aldrinum 9-14 ára sem tekið hafa þátt í PEERS námskeiði á vegum Barna- og unglingageðdeildar Landspítala, fyrirtækisins Félagsfærni - Lesblinda ehf. og félagsþjónustu Árborgar. Rannsóknin er hlu... (1,217 characters more)


Fjárhagslegur stuðningur velferðarkerfis við foreldra og börn þeirra sem greinast með CP. Stefnugreining á réttindum á Íslandi
Written by
Olga Stella Pétursdóttir 1994-


Cerebral Palsy (CP) er algengasta ástæða hreyfihömlunar meðal barna. Á Vesturlöndum greinast 2 til 2,5 börn með CP af hverjum 1000 lifandi fæddum börnum og má því búast við að á Íslandi fæðist 8 til 10 börn með CP á ári. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt var að kanna umfang fjárhagslegs st... (1,256 characters more)