en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Faraldsfræði stams hjá fjögurra ára börnum á Íslandi: Forprófun
Written by
Ragnar Hjörvar Hermannsson 1991


Um einn af hverjum 20 stamar einhvern tíma á lífsleiðinni og fimmtungur þeirra sem byrja að stama þróa með sér þrálátt stam. Stam kemur fram sem truflun á talflæði einstaklinga þannig að þeir hökta eða endurtaka hljóð, atkvæði eða orð eða stoppa alveg. Þrálátt stam getur haft mikil áhrif á andleg... (2,960 characters more)


Ráðstöfunar- og forkaupsréttur Hvernig takmarkar forkaupsrétturinn, ráðstöfunarréttinn sem verndaður er af 72. gr. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944?
Written by
Hlynur Freyr Viggósson 1986


Markmið lokaverkefnisins var að greina frá þeim takmörkunum sem forkaupsrétturinn setur ráðstöfunarréttinum. Til þess að svara rannsóknarspurningunni var fjallað um þá þætti sem máli skipta varðandi hvorn réttinn um sig. Fjallað var um mannréttindi með hliðsjón af eignarréttinum og lítillega könn... (1,332 characters more)


Persónumiðaða heilsufarsmatið Hermes
Written by
Anna Ólafsdóttir 1971


Útdráttur Inngangur: Persónumiðuð nálgun er talin einn af grundvallarþáttum í að bæta gæði hjúkrunar og um leið heilbrigðisþjónustu almennt. Rannsóknir hafa sýnt að með notkun á persónumiðuðu heilsufarsmati næst mikilvæg innsýn í heilsufarsaðstæður skjólstæðinga Markmið: Meginmarkmið rannsóknar... (2,137 characters more)


Dietary- and oral hygiene habits of adolescents in the tenth grade (ca. 15 years old) and their understanding of damaging effects of drinks to teeth
Written by
Dana Heimisdóttir 1986


Inngangur: Markmið rannsóknarinnar, sem nær til unglinga í 10. bekk á Íslandi árin 2014 og 2016, er að kanna eftirfarandi atriði: - Venjur í munnhirðu svo sem tíðni tannburstunar, notkun á tannþræði og flúormunnskoli. - Hvort unglingarnir fari reglulega í eftirlit til tannlæknis. - ... (2,607 characters more)


Wage Leapfrogging: Were Icelandic Midwives Left Behind by Fellow Public Health Care Workers?
Mar 13


Hagfræði
Written by
Katrín Þöll Ingólfsdóttir 1993


„Höfrungahlaup“ er hugtak sem lýsir því þegar stéttir eða starfgreinar berja fram svokallaðar launaleiðréttingar án tillits til efnahagsaðstæðna á víxl við hvor aðra. Kjaradeila Ljósmóðurfélags Íslands og samninganefndar ríkisins árið 2018 dróst á langinn og áberandi mikill munur var á þeirri hæk... (839 characters more)