en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Ekki bara eitt fyrirtæki heldur heilt menntakerfi: Eigindleg rannsókn á innleiðingu og framkvæmd framahaldsskólalaga nr. 92/2008
Written by
Alma Oddgeirsdóttir 1964-


Markmið þessar rannsóknarinnar eru tvíþætt. Annars vegar að skoða hvernig yfirvöld menntamála stóðu að undirbúningi og innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga og hins vegar að skoða og varpa ljósi á innleiðingu laganna í þremur gamalgrónum framhaldsskólum með það að markmiði að auka skilning á starf... (1,690 characters more)


„The smartphone is my hope“
Wednesday


Aðferðafræði
Written by
Muhammed Emin Kizilkaya 1994-


This exploratory qualitative research attempts to dig into a new scientific standpoint of virtual communication, mobilisation and transnationalism practised in the social media by Icelandic refugees and asylum seekers who have been travelling thousands of kilometres away from their home cou... (1,090 characters more)


Aðstæður og réttindi albínóa
Wednesday


Mannfræði
Written by
Helga Snót Jónsdóttir 1983-


Í þessari ritgerð er fjallað um aðstæður og réttindi albínóa í hinum ýmsum samfélögum, albínóum í Afríku finnist erfitt að falla inn í samfélagið, vegna þess að þau líti oft ekki út eins og annað fólk í þeim etníska hópi sem þeir tilheyra. Orðið albíníói er talið vera niðra... (909 characters more)


Viðskiptaáætlun fyrir Dine Iceland
Written by
Alex Freyr Þórsson 1990-


This masters project is a business plan around the Dine Iceland concept. Dine Iceland aims to remove barriers in the consumer's ordering food process and improve restaurant efficiency and profitability, all using modern digital solutions. Using the appropriate market analysis and calculations to ... (1,374 characters more)


Undir oki sápugerðar
Tuesday


Heimspeki
Written by
Kolbeinn Ali Guðmundsson 1988-


Í ritgerðinni er fjallað um sálgreiningu í kvikmyndinni Fight Club (1999) eftir leikstjórann David Fincher en hún er byggð á skáldsögu með sama nafni eftir Chuck Palahniuk (1996). Aðeins er fjallað um kvikmyndina, ekki skáldsöguna. Ritgerðinni er skipt í tvo meginkafla sem fjalla um leynt og ljós... (1,161 characters more)