en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Upplýsingar um húsnæðismál. Hvaða úrbóta er þörf varðandi aðgengi að áreiðanlegum og samræmdum upplýsingum um húsnæðismál á Íslandi?
Written by
Sigrún Ásta Magnúsdóttir 1987-


Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt. Annars vegar er henni ætlað að gefa góða yfirsýn yfir stöðu upplýsinga um húsnæðismál á Íslandi og aðgengi að þeim og hins vegar að skoða hvaða úrbóta er þörf til þess að bæta upplýsingar um húsnæðismarkað og tryggja aðgengi almennings, stjórnvalda og hagsmunaa... (1,031 characters more)


„Ég er alveg sko sanntrúuð á endurteknar lestraraðferðir“ : lestrarþjálfun barna í sérkennslu á miðstigi
Written by
Margrét Brynhildur Gunnarsdóttir 1971-


The purpose of this study is to increase the knowledge and insight into the roles of special education teachers who train literacy and screen children in middle classes of primary (grades 5–7) school for reading disabilities. The main aim of this study was to gather information from special educ... (1,509 characters more)


Greiðslubyrði íslenskra fjölskyldna
Written by
Emil Dagsson 1993-


Rannsókn þessi var unninn í samstarfi við Hagstofu Íslands þar sem greiðslubyrði íslenskra fjölskyldna var greind út frá fjölskyldueiginleikum ásamt vegnum meðalvöxtum fjölskyldu. Notast var aðalega við lýsandi tölfræði við greiningu þar sem gögn voru sett upp myndrænt og túlkuð. Niðurstöður leid... (1,316 characters more)


Markaðsáætlanagerð Collab: Eru til raunhæf sóknartækifæri fyrir Collab á drykkjarvörumarkaði íslendinga?
Written by
Svavar Kári Grétarsson 1995-


Markaðsáætlanagerðir fyrir öll vörumerki eru að verða sífellt mikilvægari sökum aukinnar samkeppni á mörkuðum um allan heim. Að gera áætlun fyrir vörumerki snýst aðallega um leggja línurnar fyrir framtíð vörumerkisins svo að markmið þess náist. Viðfangsefni ritgerðarinnar er markaðsáætlanagerð fy... (1,391 characters more)


Þjónustustefna: Vegvísir að Samkeppnisforskoti
Written by
Auður Bryndís Hafsteinsdóttir 1978-


Markmið verkefnisins var að skoða þjónustugæði hjá Icelandair hótelum. Ákveðið var að taka sérstaklega fyrir svörun í samskiptum Icelandair hótela við lykilviðskiptavini þar sem upplifun stjórnenda var að henni væri ábótavant. Unnið var í virku samstarfi við Icelandair hótel og spurningalisti unn... (1,027 characters more)