en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Svörtu verk Goya og rómantíska stefnan
Friday


Listfræði
Written by
Lilja Katrín Ólafsdóttir 1990


Lokaritgerð þessi er unnin til BA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Ritgerð þessi fjallar um tvö af Svörtu verkum spænska listamannsins Francisco de Goya y Lucientes og tenging þeirra við rómantísku stefnuna og hugmyndir heimspekingsins Immanuel Kants. Fjallað verður um þau sterku tilfinnin... (714 characters more)


Property, plant and equipment. Depreciation and Recognition
Written by
Björn Víkingur Þórðarson 1995


Markmið ritgerðarinnar er að útskýra afskriftir og mat varanlegra rekstrarfjármuna og álitamál í tengslum við þá. Sýnt verður hvernig ber að meta þá bæði í upphafi og síðar. Þá verða algengustu afskriftaraðferðirnar í reikningsskilum útskýrðar, þ.e. notkunaraðferð, línuleg afskriftaraðferð og tvæ... (829 characters more)


Analytical cataloguing of the magazine Akranes into the Icelandic Library Consortium's datasystem Gegnir.
Written by
Helgi Sigurvin Steindal 1967


Tímaritið Akranes var gefið út á tímabiliu 1942 til 1959 þegar ritstjóri þess og útgefandi, Ólafur B. Björnsson lést. Í þessu verkefni eru fyrstu árgangar tímaritsins lyklaðir og greiniskráðir í Gegni. Greinarnar eru leitarbærar á slóðinni https://leitir.is


Að brúa aldursbilið: Tengsl kynslóða við starfsánægju, forspá um vinnu og hollustu við vinnustaðinn
Written by
Valdís Ósk Jónsdóttir 1993


Á vinnumarkaði í dag eru samankomnar ólíkar kynslóðir og ólíkt fyrri tíma verða þær lengur starfandi saman. Rannsókn þessi veitir innsýn í tengsl kynslóða vinnumarkaðarins við starfsánægju, hollustu við vinnustaðinn og forspá um vinnu. Vefræn spurningakönnun var lögð fyrir sem innihélt íslenska þ... (1,056 characters more)


Evaluation of Testamentary Capacity. The Influence of Intellectual Limitations
Monday


Lögfræði
Written by
María Rut Hinriksdóttir 1993


Mat á arfleiðsluhæfi: Áhrif vitsmunalegra takmarkana. Gerð erfðaskrár og gildi hennar síðar meir.