en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


,,Að læra til að breytast og þroskast" Safnfræðsla í takt við samfélagsbreytingar á 21. öld
Thursday


Safnafræði
Written by
Linda Salbjörg Guðmundsdóttir 1968-


Þessi ritgerð fjallar um safnfræðslu á 21. öld. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fræðsluramminn; „Nám til að takast á við breytingar“ (e. „Learning for Change“) eftir Ngaire Blankenberg kynntur til sögunnar. Með nafni fræðslurammans er höfundur að vísa til ytri samfélagsbreytinga, jafnt sem breyti... (968 characters more)


Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
Wednesday


Safnafræði
Written by
Andrea Þormar 1964-


This final project in museology is to examine how environmental issues are addressed in museums and whether climate change is the subject of museums. The Museum of Natural History is reviewed and what lessons can be learned from its history. To shed light on the project, a connection to the pres... (899 characters more)


Coke eða Pepsi?: Hvað ræður vali neytenda á almennum markaði
Written by
Andri Már Sigurðsson 1988-


Neytendur á nútímamarkaði verða fyrir áreiti úr öllum áttum því samkeppni fyrirtækja um athygli þeirra er hörð. Markaðsfólk leitast við að komast að því hvað vekur athygli þeirra og býr til viðbrögð. Fyrirtæki á mörkuðum þurfa því að nýta sér þessa kunnáttu ef markaðsaðgerðir þeirra eiga að skila... (1,030 characters more)


“You are being trained as an individual to being built up as an individual”
Written by
Helga Kolbrún Magnúsdóttir 1980-


There are indicators that general employee wellbeing in the labour market is not good, both in Iceland and abroad. Knowledge has increased about effective ways to support employee wellbeing. A healthy work environment and a positive organizational culture not only affect employee wellbeing and jo... (1,959 characters more)


Alvöru karlmenn borða kjöt: Mæta karlmenn hindrunum, hyggist þeir taka þátt í umhverfis-aktívisma og veganisma?
Wednesday


Félagsfræði
Written by
Birta María Aðalsteinsdóttir 1997-


Af þeim sem eru meðlimir í Facebook hópnum Vegan Ísland eru konur í miklum meirihluta, og endurspeglar það einnig þann kynjahalla sem er til staðar víðs vegar í heiminum hvað varðar grænkerafæði og þá sérstaklega vegan lífsstíl. Þessi mikli kynjahalli vakti forvitni hjá rannsakanda og ... (2,091 characters more)