en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Tengsl milli hraða og snerpu hjá 15-16 ára íslenskum knattspyrnuiðkendum : þýðisrannsókn
Written by
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir 1998-


Framkvæmdar voru líkamlegar mælingar á íslenskum knattspyrnuiðkendum sem fæddir eru árið 2005. Um er að ræða samstarfsverkefni milli Knattspyrnusambands Íslands og Háskólans í Reykjavík. Tilgangur þessa verkefnis var að skoða hvort tengsl væru á milli frammistöðu í hraða og snerpuprófum hjá 15-16... (1,033 characters more)


Næringarþörf og næring afreksíþróttafólks í Crossfit og ólympískum lyftingum
Written by
Auður Arna Eyþórsdóttir 1998-


Markmið þessarar rannsóknar var að skoða mikilvægi næringar í íþróttum með áherslu á afreksíþróttir og hvort afreksíþróttafólk í CrossFit og Ólympískum lyftingum borði nóg og í samræmi við ráðleggingar. Rannsóknin var megindleg. Spurningalisti var lagður fyrir CrossFit og Ólympískt afreksíþróttaf... (1,255 characters more)


Að brúa bilið á milli endurhæfingar og þess að vera „til í spil“ með áherslu á hnémeiðsl
Written by
Vikar Ísak Pétursson 1997-


Verkefnið er í tveimur hlutum, fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun um endurhæfingu hnémeiðsla í íþróttum. Seinni hlutinn er handbók þar sem settar eru fram endurhæfingaráætlanir fyrir eftirfarandi meiðsl; fremra krossbandslit, rifinn liðþófa, hnéskeljarsinabólgu og brjóskbreytingar. Einnig er set... (766 characters more)


Handbók fyrir börn og unglinga í rafíþróttum : mikilvægi heilsu og heilsueflingar samhliða íþróttinni
Written by
Adam Jarron 1997-


Tilgangur verkefnisins var að útbúa handbók fyrir börn og unglinga sem stunda rafíþróttir þar sem áhersla væri lögð á hvatningu til heilsueflingar samhliða íþróttinni. Þar er markmiðið að fá þau til að hugleiða hve stóran þátt heilsa og vellíðan eiga í því að ná árangri í íþr... (959 characters more)


Samanburður á líkamlegu atgervi yngri landsliða karla í körfuknattleik : líkamlegar mælingar á U-15 ára, U-16 ára og U-18 ára
Written by
Ragnar Mar Svanhildarson 1999-


Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna mun á líkamlegu atgervi milli yngri landsliða karla (U-15 ára, U-16 ára og U-18 ára) í körfuknattleik. Gerðar voru líkamlegar mælingar á 87 körlum. Mælingarnar voru níu í heildina; hæð, þyngd, faðmlengd, 10 og 15 metra sprettir, t-test, körfubolta brjóstsend... (914 characters more)