en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


„Snertifletirnir eru svo ótal margir“ Íslenskur húsnæðismarkaður og starf fasteignasalans
Written by
Karen Henný Bjarnadóttir 1983


Tilgangur rannsóknarinnar er að greina íslenskan húsnæðismarkað og koma auga á þá fjölmörgu þætti sem að honum koma. Mikil spenna er á húsnæðismarkaðnum og hefur skapast mikil umræða í samfélaginu um stöðu og framtíðarspár hvað varðar hækkun húsnæðisverðs, framboð, lánamöguleikar og fyrstu kaupen... (3,972 characters more)


Manipulating Collectivized Photo-fragments: An Introduction to Moving Image Remix Culture
Written by
Jónas Hauksson 1990


This thesis presents on overview on moving image remix culture. Each type of moving image remix has its own definition, motive, and influences, though they all share the common ground that visuals made by others are recontextualized to change the communication between the maker of the art and the... (1,289 characters more)


Beitarskógar Evrópu og nýting skógarauðlindarinnar á Íslandi
Written by
Olga Dís Sævarsdóttir 1985


Ljóst er að tap á líffræðilegum fjölbreytileika er ein mesta umhverfisógnin sem steðjar að mannkyninu. Samfara aukinni umhverfisvitund hefur áhugi manna á sjálfbærum landnýtingarháttum aukist og eru beitarskógar ein þeirra sjálfbæru landnýtingaraðferða sem horft er til. Beitarskógar voru algeng l... (1,501 characters more)


Þjónustubeit í þéttbýli. Áhrif sauðfjárbeitar á framgang kerfils í blómlendi
Written by
Ingibjörg Svavarsdóttir 1959


Umhirða og sláttur opinna svæða í þéttbýli getur oft verið þungur baggi fyrir sveitarfélög og mörgum reynist erfitt að halda niðri ágengum plöntutegundum. Víða erlendis er farið að nýta beitardýr á sjálfbæran og vistvænan hátt til að halda niðri óæskilegum gróðri með svokallaðri „þjónustubeit“ (e... (825 characters more)


Fiðrildaathugun á Hvanneyri árin 2010-2015 Áhrif veðurfars á tegundir, flugtíma og fjölda fiðrilda
Written by
Hallfríður Guðný Ragnarsdóttir 1986


Loftlagsbreytingar og aðrar breytingar á veðurfari hafa mikil áhrif á lífríkið. Fiðrildi eru talin góður vísir á breytingar í lífríkinu og er bæði ódýrt og einfalt að nota ljósgildru til að vakta breytingar á fjölda og flugtíma þeirra á hverjum stað. Fiðrildavöktun hófst hér á landi árið 1995 að ... (1,225 characters more)