en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


„Ef ég hlæ ekki að þessu þá mun ég gráta og ég get ekki grátið svona oft” Húmor sem bjargráð fólks sem starfar í návígi við dauðann
Written by
Greta Karen Friðriksdóttir 1993-


Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði fjallar um nytsemi húmors hjá fólki sem starfar í miklu návígi við dauðann. Ritgerðin byggir á eigindlegum viðtölum við fólk sem á það sameiginlegt að í starfi sínu er það að sinna aðstæðum líkt og banaslysum, sjálfsvígum, andlátum og aðhlynningu fólks... (1,840 characters more)


Re-thinking Edward Said and Johan Galtung: Cultural Violence in Icelandic Schoolbooks
Monday


Mannfræði
Written by
Jovana Pavlovic 1993-


Í ritgerð þessari verður gert grein fyrir framsetningu trúarbragða, hinn svokallaða „Þriðja heims“, og að hluta til kynþátt og kynþáttafordóma í formi texta og myndrænnar framsetningar í íslenskum kennslubókum á grunn- og framhaldsskólastigi. Markmið ritgerðarinnar er að afhjúpa orðræðuna um „hin... (590 characters more)


„Meira álag á hausnum". Áhrif samkomutakmarkana í kjölfar covid-19 á tónlistar- og sviðslistafólk
Written by
Jónas Þór Rúnarsson 1996-


Þessi ritgerð beinir sjónum að því ástandi sem skapaðist hjá nokkrum starfsstéttum á sviði tónlistar og annarra sviðslista þegar sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda vegna Covid-19 tóku gildi eða breyttust. Teknar eru saman í stórum dráttum sóttvarnaraðgerðir frá stjórnvöldum til þessa dags sem breyttu... (742 characters more)


Loftslagsaðgerðir fimm stærstu sjávarútvegsfyrirtækja Íslands: Greining á stefnum, skýrslum og árangri
Written by
Blær Bjarkardóttir Rúnarsdóttir 1997-


Ein af helstu auðlindum íslands er sjávarauðlindin, en hún er ein helsta ástæða góðra lífskjara á Íslandi, vegna aðgengis að auðugum fiskimiðum og hagþróun út frá þeim. Þrátt fyrir að hér búi fámenn þjóð, er Ísland mikilvægt í alþjóðlegu tilliti þegar kemur að sjávarútvegi og nýtingu sjávara... (2,181 characters more)


Að fá heila þjóð með sér: Fyrstu 100 dagarnir, ferli upplýsingafunda almannavarna og þjónandi leiðtogar á tímum Covid-19
Written by
Anna Kapitola Engilbertsdóttir 1972-


Rannsóknin miðar að því að greina upplýsingaferli Almannavarna fyrstu 100 daga Covid-19 á Íslandi, allt frá formlegum fundum á meðan á óvissustigi stóð, yfir í það tímabil þegar neyðarstigi var lýst yfir með tilheyrandi samkomubanni. Þegar þessari rannsókn lauk 4. maí 2020 var verið að aflétta sa... (1,732 characters more)