en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Stoðkerfisverkir barna með CP sem geta gengið með eða án gönguhjálpartækja
Written by
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir 1994-


Um er að ræða fyrstu rannsókn á Íslandi sem kannar tíðni stoðkerfisverkja barna og unglinga á Íslandi með CP og verkjahegðun og áhrif verkja á daglegar athafnir. Rannsóknin nær til íslenskumælandi barna og unglinga á aldrinum 8-17 ára og foreldra þeirra. Börnin og unglingarnir geta öll gengið með... (636 characters more)


Einhver svona Alí Baba : rannsókn á viðhorfum og starfsumhverfi farsælla tónmenntakennara
Written by
Kristín Valsdóttir 1961-


This thesis is concerned with the views of successful elementary school music teachers, towards their work. It focuses on evolving role-identity and professional identities, in relation to general education, music education, occupational well-being and other significant factors. The thesis is bas... (1,560 characters more)


The effects of fatigue on kinematics of the left knee in male runners
Wednesday


Sjúkraþjálfun
Written by
Kristinn Ólafsson 1993-


Introduction: Knee injuries related to running are very common and increase with increase in fatigue. Aims: The aim of the study was to increase the knowledge on the changes that happen in the kinematics of the left knee in male runners when fatigue has occured, when running on a treadmill just ... (1,958 characters more)


In the rabbit-hole awaited a new reality : using growth mindset theory in schooling
Written by
Hildur Lilja Guðmundsdóttir 1986-


It is important for teachers to help children develop various ways to use their knowledge and skills to solve omnifarious tasks in their studies and life, as the Icelandic national curriculum for compulsory schools emphasizes. In this action research, I use the theory of Carol S. Dweck regarding ... (1,354 characters more)


Saltát hrossa á húsi og nýting á steinefnastömpum
Written by
Sigríður Guðbjartsdóttir 1988-


Markmið rannsóknarinnar var þríætt, að meta saltát hrossa á húsi með frjálsan aðgang að saltsteini, að kanna áhrif forms saltgjafar á átið og að lokum kanna áhrif aðgangs-tíma á nýtingu steinefnastampa. Í tilraun I var mælt saltát hrossa í 9 vikur með því að mæla vikulega átið hjá 49 hestum sem ... (1,538 characters more)