en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


„Það sem ég finn núna er að þú vilt vera með sjúkdóm": Áhrif endómetríósu á lífsgæði og upplifun kvenna af viðmóti heilbrigðiskerfisins
Written by
Lilja Guðmundsdóttir 1985-


Endometriosis is a chronic condition affecting 5-10% of women and non-binary people around the globe, around 200 million individuals. It is a common experience to seek consultation with a number of doctors before a diagnosis is made and research indicates that the average diagnosis time is 7,5 ye... (1,349 characters more)


Stuðningur við aðstandendur aldraðra: Reynsla uppkominna barna af umönnun foreldra
Written by
Margrét Einarsdóttir 1991-


Þörfum aldraðra sem búa heima er að miklu leyti mætt af aðstandendum og er hlutverk þeirra veigamikið þegar kemur að stuðningi við heilsu, vellíðan, sjálfstæði og lífsgæði aldraðra. Umönnunarhlutverk aðstandenda getur haft í för með sér ýmiss áhrif á líf og líðan þeirra og er því mikilvægt að vei... (1,561 characters more)


Tilkynningar til barnaverndaryfirvalda: Samræmi á meðal fulltrúa nemendaverndarráða
Written by
Thelma Rut Guðmundsdóttir 1989-


The aim of this study was to examine concistency among representatives of pupils‘ welfare councils when to report a case to child protective services and compare cases concerning abuse, neglect and risk-taking behaviour. The aim was also to examine whether there was a difference in reporting case... (1,587 characters more)


Virðingarríkt tengslauppeldi. Reynsla foreldra hér á landi
Written by
Tanja Karen Salmon 1991-


Virðingarríkt tengslauppeldi er uppeldisnálgun þar sem sérstök áhersla er lögð á að bera virðingu fyrir barninu strax við fæðingu. Börn þeirra sem aðhyllast umrædda uppeldisnálgun eru hvött til að tjá tilfinningar sínar þar sem þær eru ávallt samþykktar og viðurkenndar af foreldrum. Börnunum er b... (949 characters more)


„Hann er með miklu, miklu hærri laun en ég“. Þættir sem hafa áhrif á hvernig foreldrar haga fæðingarorlofi
Written by
Steinunn Katla Sævarsdóttir 1994-


The aim of this study was to examine how parents organize their parental leave and what they believe factors into their decision. The study was conducted using qualitative methods. Parents were chosen by purposive sampling, participants chosen were well suited for the goal of the research and had... (2,154 characters more)