en English is Íslenska

A repository of academic
and research documentsMost recently added items


Textílkennsla í leikskóla : hvers vegna er textílkennsla ekki kennd meira í leikskóla?
Written by
Þóra Lilja Kristjánsdóttir 1996-


Markmið B.Ed. lokaverkefnis var að skoða textílkennslu í leikskólum. Höfundur er starfsmaður á leikskóla og með sveinspróf í kjólasaum. Þaðan kviknaði sú hugmynd að skrifa um textílkennslu í leikskólum og skoða hvort textílkennsla hafi áhrif á sköpunargetu leikskólabarna og hvort hægt sé að ýta u... (1,303 characters more)


„Can you create more digital drama material like this, part two? For next year?" : translating and teaching lessons on digital citizenship from Common Sense Education for Icelandic sixth graders
Written by
Sæmundur Helgason 1971-


The project consisted of an action research on teaching lessons that help students at the primary school level to develope a good approach to internet usage and strengthen their digital citizenship. The purpose of the study was to see if new learning material, I translated into Icelandic from Com... (2,060 characters more)


Hvatning, skýr viðmið, umburðarlyndi og samkennd : aðferðir leik- og grunnskólakennara til samstarfs við börn um að skapa gott andrúmsloft í leik og starfi
Written by
Stefanía Sól Sveinbjörnsdóttir 1994-


The aim of this research is to investigate the various ways teachers create a positive atmosphere within the classroom for children to have a positive experience. The study looks into how teachers define positive and negative teacher and student communication, additionally into their ways of hand... (1,776 characters more)


Mikilvægi þess að tómstunda- og félagsmálafræðingur verði lögbundið starf í grunnskólum Íslands : drög að starfslýsingu
Written by
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir 1981-


Mikilvægi tómstunda og félagsstarfs er óumdeilt og hefur tómstunda- og félagsmálafræði verið kennd á háskólastigi á Íslandi frá árinu 2001. Þrátt fyrir fjölmarga faglærða tómstunda- og félagsmálafræðinga í samfélaginu okkar, þá hefur áralöng barátta því miður ekki enn skilað fagstéttinni lögvernd... (1,719 characters more)


“The focus on character education is crucial” : parent perspectives on school practices in NOW compulsory school
Written by
Soffía H. Weisshappel 1972-


The essay sheds light on parents’ perspectives toward the practices of a compulsory school whose stated goal is to facilitate interest-based learning, with emphasis on supporting student self-responsibility and autonomy. Previous studies show that if student needs for autonomy are met, their inte... (2,550 characters more)