is Íslenska en English

Hjálp

Leiðbeiningar um leit í Skemmunni

Í Skemmunni er hægt að leita í öllu efninu eða eftir höfundi, titli, efnisorði, leiðbeinanda nemenda og dagsetningu samþykktar í Skemmu. Smellið á viðkomandi tengil til að þrengja leit.

Leitarglugginn
Hér er um almenna leit í öllum grunninum að ræða. Slá má inn nafn höfundar, titil, orð í titli, efnisorð eða nafn leiðbeinanda.

Leit að höfundi
Hér er leitað í stafrófsröðuðum lista höfunda. Allir höfundar, innlendir sem erlendir, raðast á fornafn og síðan eftirnafn. Athugið að sumir erlendir höfundar sem eru ekki búsettir á Íslandi raðast á eftirnafn, fornafn.

Leit að titli
Hér er leitað í stafrófsröðuðum lista titla. Oftast er nóg að slá inn upphaf titils. Athugið að erlendir titlar raðast á greini, svo sem "the" og "a".

Leit að efnisorði
Hér er leitað í stafrófsröðuðum lista staðlaðra efnisorða.

Leit að leiðbeinanda
Hér er leitað í stafrófsröðuðum lista leiðbeinenda. Allir leiðbeinendur, innlendir sem erlendir, raðast á fornafn og síðan eftirnafn. Athugið að sumir leiðbeinendur sem eru ekki búsettir á Íslandi raðast á eftirnafn, fornafn.

Leit eftir dagsetningu
Hér er hægt að slá inn dagsetningu sem verkefnið er samþykkt í Skemmu eða ákveðið tímabil.




Leiðbeiningar um skil í Skemmuna

Háskóli Íslands
Sendu fyrirspurn til Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns á hi (hjá) skemman (punktur) is eða hringdu í síma 525 5685 frá kl. 9-16 virka daga. Sjá leiðbeiningar um skil: https://leidarvisar.is/skemman

Háskólinn á Akureyri
Sendu fyrirspurn til Bókasafns og upplýsingaþjónustu Háskólans á Akureyri á unak (hjá) skemman (punktur) is eða hringdu í síma 460 8050. Sjá leiðbeiningar um skil:
https://www.unak.is/is/nemandinn/thjonusta/bokasafn/lokaverkefni

Háskólinn á Bifröst
Sendu fyrirspurn til Bókasafns Háskólans á Bifröst á bifrost (hjá) skemman (punktur) is eða hringdu í síma 433 3099, eða mættu á staðinn (sjá opnunartíma: http://www.bifrost.is/islenska/nemendur/bokasafn/)

Háskólinn á Hólum
Sendu fyrirspurn til Bókasafns og upplýsingaþjónustu Háskólans á Akureyri á unak (hjá) skemman (punktur) is eða hringdu í síma 460 8050. Sjá leiðbeiningar um skil: https://ugla.holar.is/kerfi/view/page.php?sid=1654

Háskólinn í Reykjavík
Sendu fyrirspurn til Bókasafns og upplýsingaþjónustu Háskólans í Reykjavík á skemman (hjá) ru (punktur) is eða hringdu í síma 599 6234. Sjá leiðbeiningar um skil í viðeigandi námsleiðarvísi https://bokasafn.ru.is/namsleidarvisar

Landbúnaðarháskóli Íslands
Sendu fyrirspurn á kennsluskrifstofu Landbúnaðarháskóla Íslands á lbhi (at) skemman (dot) is eða hringdu í síma 433 5029.

Listaháskóli Íslands
Sendu fyrirspurn til Bókasafns Listaháskóla Íslands á skemman (hjá) lhi (punktur) is eða hringdu í síma 545 2217, eða mættu á staðinn (sjá opnunartíma: http://www.lhi.is/bokasafn-1).Sjá leiðbeiningar um skil:
https://www.lhi.is/sites/default/files/atoms/files/skemmuskil_leidbeiningar_2022.pdf