is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Xi Jinping endurreisir Silkiveginn; Hnattvæðing eða heimsvaldastefna? Um Belti og braut stefnu kínversku stjórnarinnar
Höfundur
Jenna Björk Guðmundsdóttir 1995


Stefna kínverska ríkisins sem tilkynnt var í nóvember 2013 og hefur hlotið íslenska nafnið Belti og braut stefnan (e. Belt and road initiative), hefur verið nefnd umfangsmesta verkefni þessarar aldar. Undir merkjum Beltis og brautar hyggst formaður flokksins, Xi Jinping, endurreisa hinn forn... (1.276 stafir til viðbótar)


Steinsnar. Landmótun trölla í sögnum.
þriðjudagur


Þjóðfræði
Höfundur
Júlíus Ó. Einarsson 1962


Með þessari ritgerð eru tekin til rannsóknar þau áhrif sem tröll hafa á mótun landsins, samkvæmt sögnum. Gerð er grein fyrir því hvað „tröll“ er og hvernig ummerki um þessa dularfullu vætti standa allt frá í forneskju og eru jafnvel enn sýnileg núlifandi mönnum í formi steina og kletta. Samkvæmt ... (569 stafir til viðbótar)


Helgun í starfi og Iceland Travel-skólinn
þriðjudagur


Mannauðsstjórnun
Höfundur
Ásdís Guðmundsdóttir 1981


Rannsókn þessi fjallar um helgun í starfi og þá þætti í starfsumhverfinu sem stuðla að helgun starfsfólks. Rannsóknin var lögð fyrir starfsfólk Iceland Travel í þeim tilgangi að skoða hvaða lykilþætti helgunar má greina hjá starfsfólkinu, hvaða þættir í starfsumhverfinu styðja við helgun starfsfó... (1.909 stafir til viðbótar)


Indicator of economic welfare. Genuine Progress Indicator for Iceland
Höfundur
Anna Balafina 1993


Velferð þjóðar er mikilvægur þáttur fyrir stjórnvöld, stjórnamálamenn og stofnanir sem vinna að reglugerðum. Flest lönd í dag notast við mælingu á landsframleiðslu (e. Gross Domestic Product) til að meta efnahagslega velferð í landinu, en notkun landsframleiðslu hefur þó verið gagnrýnd sem mælikv... (1.640 stafir til viðbótar)


Árangursstjórnun í leikskólanum Sjáland og mat á þroskastigum árangursstjórnunarþátta
mánudagur


Mannauðsstjórnun
Höfundur
Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir 1987


Árangursstjórnun er mikilvægur þáttur í því að auka skilvirkni skipulagsheilda til þess að þær nái að sinna því hlutverki sem þeim er ætlað. Þetta er flókið og áhugavert ferli sem á víðtækt fræðasvið sér að baki. Markmið þessarar rannsóknar er að komast að því hversu langt leikskólinn Sjáland er... (523 stafir til viðbótar)