is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


Synjunarvald forseta lýðveldis Íslands
Höfundur
Kristófer Daði Kristjánsson 1999-


Í þessari ritgerð er fjallað um synjunarvald eða 26. gr. stjórnarskrárinnar. Í stuttu máli er það valdið sem forseti íslands hefur til þess að synja lagafrumvarpi og koma því í hendur þjóðarinnar sem tekur ákvörðun um hvort eigi að synja eða samþykkja lagafrumvarpið. Farið verður yfir upphaf stjó... (303 stafir til viðbótar)


,,Hvað sem gerist héðan í frá, breytir því ekki að ég verð áfram í þessum hópi, alltaf“: Upplifun kvenna úr hópi flóttamanna og umsækjenda um alþjóðlega vernd af samfélagsvinnuverkefni hjá Hjálparstarfi kirkjunnar
Höfundur
Rakel Pálsdóttir 1987-


Rannsókn þessi er lokaverkefni til MA-gráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á gagnsemi samfélagsvinnu-verkefnisins Saumó- tau með tilgang við að aðstoða flóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd að fást við mikilvægar áskorani... (1.944 stafir til viðbótar)


Staða heimilislausra ungmenna með miklar og flóknar þjónustuþarfir í Reykjavík: Þýðisrannsókn úr gagnagrunni neyðarskýlanna hjá Reykjavíkurborg árið 2022
Höfundur
Aníta Rún Óskarsdóttir 1996-


Samkvæmt erlendum rannsóknum eru heimilislaus ungmenni einstaklingar sem eru yfirleitt að kljást við alvarleg vandamál, líkt og vímuefnaröskun, geðraskanir og í mörgum tilfellum tvíþættan vanda. Íslenskar úttektir á stöðu heimilislausra í Reykjavík árin 2009, 2012, 2017 og 2021 sýna einnig að vím... (1.619 stafir til viðbótar)


Skólasóknarvandi í Reykjavík: Upplifun og reynsla fagaðila á þjónustumiðstöðvum á skólasóknarvanda
Höfundur
Anna María Birgisdóttir 1999-


Rannsóknin fjallar um skólasóknarvanda grunnskólabarna í Reykjavík út frá upplifun og reynslu fagaðila á þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Markmið rannsóknarinnar var að afla þekkingar á reynslu þeirra af birtingarmyndum og þeim áskorunum sem þau standa frammi fyrir, auk þeirra úrræða sem er... (1.708 stafir til viðbótar)


„Kona einsömul“ - Einmanaleiki mæðra með ung börn á Íslandi
26. nóvember


Félagsráðgjöf , Einsemd , Mæður
Höfundur
Theódóra Björk Guðjónsdóttir 1985-


Einmanaleiki er útbreiddur lýðheilsuvandi á heimsvísu sem ógnar bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Margar rannsóknir hafa staðfest tengsl einmanaleika við margskonar líkamleg veikindi og skaðsemi mikils og langvarandi einmanaleika jafnast á við skaðsemi reykinga, hreyfingarleysis og offitu. Fles... (1.382 stafir til viðbótar)