is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Neyslu- og tannhirðuvenjur unglinga í 10. bekk og þekking þeirra á mögulegri skaðsemi drykkja á tennur
miðvikudagur


Tannlækningar
Höfundur
Dana Heimisdóttir 1986


Inngangur: Markmið rannsóknarinnar, sem nær til unglinga í 10. bekk á Íslandi árin 2014 og 2016, er að kanna eftirfarandi atriði: - Venjur í munnhirðu svo sem tíðni tannburstunar, notkun á tannþræði og flúormunnskoli. - Hvort unglingarnir fari reglulega í eftirlit til tannlæknis. - ... (2.607 stafir til viðbótar)


Höfrungahlaup í heilbrigðisgeiranum: Heltust ljósmæður úr lestinni?
miðvikudagur


Hagfræði
Höfundur
Katrín Þöll Ingólfsdóttir 1993


„Höfrungahlaup“ er hugtak sem lýsir því þegar stéttir eða starfgreinar berja fram svokallaðar launaleiðréttingar án tillits til efnahagsaðstæðna á víxl við hvor aðra. Kjaradeila Ljósmóðurfélags Íslands og samninganefndar ríkisins árið 2018 dróst á langinn og áberandi mikill munur var á þeirri hæk... (839 stafir til viðbótar)


Hvernig má auka skilvirkni kjarasamningagerðar
Höfundur
Hjörtur Ingi Hjartarson 1980


Markmið þessarar ritgerðar er að kanna með hvaða hætti bæta megi kjarasamningaferlið hér á landi og gera það skilvirkara með hliðsjón af kjarasamningagerð á Norðurlöndum. Ferli kjarasamningagerðar á Íslandi var skoðað, það er gildissvið, undirbúningur og atkvæðagreiðsla samninga. Efni og innihal... (889 stafir til viðbótar)


Panóramaheimildin í 16. gr. höfundalaga nr. 73 frá 1972 og h - lið 3.mgr. 5. gr. tilskipunar 2001/29/EB
Höfundur
Einar Örn Gunnarsson 1961


Útdráttur Ritgerð þessi er á sviði höfundaréttar og fjallar að meginefni um 16. gr. höfundalaga svo og h-lið 3. mgr. 5. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2001/29/EB frá 22. maí 2001. Ákvæði 16. gr. höfundalaga, nr. 73/1972, tekur til þeirrar heimildar að taka og birta myndir af bygg... (2.545 stafir til viðbótar)


Fasteignir í virðisaukaskatti : skylda til leiðréttingar innskatts
Höfundur
Hannes Örn Ívarsson 1991


Ritgerð þessari er ætlað að fjallar á heildstæðan hátt um helstu lög og reglur sem varða fasteignir í virðisaukaskatti. Fasteignir falla almennt fyrir utan skattskyldusvið virðisaukaskattslaga nr. 50/1988. Í 1. mgr. 6. gr. laganna er að finna heimild ráðherra til að setja reglur um að fyrirtæki s... (1.442 stafir til viðbótar)