Í þessari ritgerð er fjallað um hvernig Charles Dickens nýtir kvenpersónurnar Lucie Manette og Thérése Defarge í Sögu tveggja borga til að varpa ljósi á söguleg, bókmenntafræðileg og félagsleg kynhlutverk, með sérstaka áherslu á sögulegt samhengi frönsku byltingarinnar og hugmyndir nútímafemínism... (570 stafir til viðbótar)
Samkenndarþreyta og samkenndarsátt hafa verið rannsökuð víða, þó eru heldur fáar rannsóknir sem snúa að efninu hérlendis. Samkenndarþreyta (e. compassion fatigue) er streita sem fólk sem starfar náið með einstaklingum í viðkvæmri stöðu getur komið til með að upplifa. Nýlega var ProQOL spurningali... (2.855 stafir til viðbótar)
Í þessari ritgerð er fjallað um synjunarvald eða 26. gr. stjórnarskrárinnar. Í stuttu máli er það valdið sem forseti íslands hefur til þess að synja lagafrumvarpi og koma því í hendur þjóðarinnar sem tekur ákvörðun um hvort eigi að synja eða samþykkja lagafrumvarpið. Farið verður yfir upphaf stjó... (303 stafir til viðbótar)
Rannsókn þessi er lokaverkefni til MA-gráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á gagnsemi samfélagsvinnu-verkefnisins Saumó- tau með tilgang við að aðstoða flóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd að fást við mikilvægar áskorani... (1.944 stafir til viðbótar)
Samkvæmt erlendum rannsóknum eru heimilislaus ungmenni einstaklingar sem eru yfirleitt að kljást við alvarleg vandamál, líkt og vímuefnaröskun, geðraskanir og í mörgum tilfellum tvíþættan vanda. Íslenskar úttektir á stöðu heimilislausra í Reykjavík árin 2009, 2012, 2017 og 2021 sýna einnig að vím... (1.619 stafir til viðbótar)