is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Tvíhljóðun á
föstudagur


Höfundur
Daníel Þór Rannveigarson 1991


Í þessari ritgerð verður þróun tvíhljóðsins á tekin fyrir frá þeim tímum er það var langt einhljóð. Fyrst verður farið lauslega yfir forsögu íslenskrar tungu þar sem sérhljóðakerfi frumnorrænu er lýst. Þar á eftir verður sérhljóðakerfi forníslensku skoðað út frá þeim heimildum sem við finnum í Fy... (804 stafir til viðbótar)


Netlenska: Mál á samskiptamiðlum nútímans með hliðsjón af íslensku og pólsku
Höfundur
Izabela Trojanowska 1994


Ýmiss konar tæki og smáforrit gefa okkur möguleika á að eiga samskipti við fólk á samskiptamiðlum, sem dæmi má nefna Messenger, Facebook, Twitter og Snapchat. Þessir samskiptamiðlar setja málfari okkar að vissu leyti skorður og hafa áhrif á það málsnið sem notað er á netinu og heildar tungumálsin... (627 stafir til viðbótar)


Beislun rafræna eldsins: Tifræn myndbandslist Steinu og Woody Vasulka
föstudagur


Listfræði
Höfundur
Hjördís Guðný Bergsdóttir 1945


Hér verður fjallað um listsköpun hjónanna Steinu og Woody Vasulka sem fluttust frá Evrópu til New York árið 1965 þegar rafræn menning bandarísku avant-gard hreyfingarinnar í miðlalist var að festa rætur þar vestra á tímum stórra tæknilegra framfara á sviði geimvísinda í Bandaríkjunum. Rannsakað v... (1.884 stafir til viðbótar)


Los gitanos en España: Su situación social antes, hoy y en el futuro
föstudagur


Spænska
Höfundur
Una Emelía Árnadóttir 1991


Í þessari BA ritgerð verður fjallað um sígauna á Spáni. Í stuttu máli verður sögu þeirra í Evrópu gerð skil og þá litið til sögu þeirra á Spáni, stöðu þeirra í spænsku samfélagi fyrr og nú. Að lokum verður sjónum beint að framtíðinni og hvað hún geti borið í skauti sér fyrir þá. Ritgerðinni er s... (917 stafir til viðbótar)


Marvel í ljósi sögunnar: Hvernig gullaldartímabil Hollywood lagði línurnar að ofurhetjuveldi Marvel
föstudagur


Kvikmyndafræði
Höfundur
Stefán Atli Sigtryggsson 1993


Á síðustu tíu árum hafa kvikmyndir um ofureflda einstaklinga, betur þekktar sem ofurhetjumyndir, notið gífurlegra vinsælda. Við framleiðslu þeirra er eitt fyrirtæki sem stendur upp úr, en það er myndasögufyrirtækið Marvel. Árangur þeirra er einstakur, en fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu á að... (549 stafir til viðbótar)