is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Þekktu þín þolmörk : hvaða þættir eru það sem geta haft áhrif á kulnun í starfi?
Höfundur
Anna Guðríður Einarsdóttir 1964-


Í þessari ritgerð er reynt að greina hvaða þættir það eru sem geta haft áhrif á kulnun. Notast er við eigindlega rannsókn þar sem notast var við hálfopin viðtöl. Spurningarlisti var fyrirfram ákveðin sem varnotaður í viðtölin. Einnig verður fléttað saman einni reynslusögu inn í útkomuna ú... (688 stafir til viðbótar)


Hugmyndir um hluti
Höfundur
Margrét Dúadóttir Landmark 1996


Rauð rós er tilvísunarfyrirbærið, hugmyndin um fyrirbærið. Rauð rós er svo líkamlegi hluturinn. Rómantík er svo túlkunin. Til umfjöllunar í þessari ritgerð eru hugtök sem varpa ljósi á skilning mannsins á umhverfinu sínu. Samband mannsins við staðbundna hluti er tekið fyrir og áhrif sjálfsmyndar... (1.073 stafir til viðbótar)


Aesthetic Alpha: The economics of art investment
þriðjudagur


Fjármálahagfræði
Höfundur
Gunnar Gylfason 1989-


This thesis aims to explore the characteristics of art investment from an economic standpoint by comparing existing literature and using techniques from modern portfolio theory. The objective of this thesis is to explores whether art is profitable as an investment. That is, are the expected retur... (1.866 stafir til viðbótar)


Réttmætisathugun á málþroskaprófinu Málfærni eldri leikskólabarna (MELB): Samanburður við TOLD-2P og ICS kvarðann
13. júlí


Talmeinafræði
Höfundur
Valdís Björk Þorgeirsdóttir 1989-


Inngangur: Hér á landi hefur lengi skort íslenskt málþroskapróf til þess að meta málþroska barna á aldrinum fjögurra til sex ára. Prófið sem helst hefur verið notað í þessum tilgangi, TOLD-2P er bandarískt að uppruna, en það kom út í íslenskri þýðingu og staðfærslu árið 1995 og er því komið til á... (2.058 stafir til viðbótar)


„Á einhverjum tímapunkti verðum við að taka um hornin á bolanum“. Breytingastjórnun og sameining Origo hf. Nýherji er fortíðin - Origo er framtíðin
Höfundur
Guðmundur Helgason 1965-


Markmið rannsóknarinnar var þríþætt. Í fyrsta lagi að skoða með hvaða hætti stjórnendur Origo nýttu sér aðferðafræði breytingastjórnunar við undirbúning, skipulag og framkvæmd á sameiningu þriggja fyrirtækja þ.e. Applicon, Nýherja og TM Software í eitt félag. Í öðru lagi að skoða markmið og tilga... (1.857 stafir til viðbótar)