is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Félagsfærnikennsla í grunnskólum Reykjanesbæjar: Umgjörð, skipulag og mannauður
Höfundur
Steinunn Snorradóttir 1972-


Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig félagsfærnikennslu í grunnskólum Reykjanesbæjar væri háttað hvort til séu heildstæðar áætlanir, ábyrgð skýrt skilgreind og þeim fylgt. Í Reykjanesbæ eru sjö grunnskólar og tóku sex af þeim þátt í rannsókninni. Sendir voru út spurningalistar til sk... (1.175 stafir til viðbótar)


Hugmyndafræði hjúkrunarheimila: Áherslur sem unnið er eftir til að efla vellíðan íbúa
miðvikudagur


Félagsráðgjöf
Höfundur
Vilborg Þórey Styrkársdóttir 1984-


Öldruðum er að fjölga í samfélaginu og þjónustuþarfir þeirra munu þar af leiðandi aukast. Mikilvægt er því að huga að því hvernig hægt er að auka velferð hópsins með hugmyndafræðinni sem unnið er eftir inn á hjúkrunarheimilum. Þróunin síðust tvo áratugi hefur sýnt að sameiginleg viðmið þurfa að v... (1.490 stafir til viðbótar)


„Þetta er svona eins og skuggi sem fer aldrei“ Upplifun og reynsla kvenna af andlegu ofbeldi í nánum gagnkynhneigðum samböndum
þriðjudagur


Félagsráðgjöf
Höfundur
Erna Kristín Hrólfsdóttir 1990-


Rannsókn þessi er lokaverkefni til MA-gráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda við Háskóla Íslands. Umfjöllunarefni hennar er upplifun og reynsla kvenna af andlegu ofbeldi í nánum gagnkynhneigðum samböndum. Gagnaöflun fór fram í september 2021. Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð og tekin ... (1.442 stafir til viðbótar)


,,Bíddu... nú ert þú fullvaxinn karlmaður":Gagnkynhneigðir karlmenn sem eru þolendur ofbeldis í nánum samböndum
Höfundur
Guðmundur Stefán Erlingsson 1978-


Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og viðhorf gagnkynhneigðra karlmanna sem búa yfir þeirri sameinginlegu reynslu að vera Þolendur ofbeldis í nánum samböndum. Niðurstöður rannsóknarinnar veita mikilvæga innsýn í upplifanir þeirra og viðbrögð við ofbeldinu sem þeir eru beitt... (796 stafir til viðbótar)


„Besta sem ég hef gert er að taka svona langt fæðingarorlof“ Upplifun feðra á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 144/2020
þriðjudagur


Félagsráðgjöf
Höfundur
Valgerður Dís Gunnarsdóttir 1991-


Markmið þessarar ritgerðar var að kanna upplifun og viðhorf feðra til nýju fæðingarorlofslaganna nr. 144/2021 sem tóku gildi í janúar 2021. Áhersla var lögð á að kanna upplifun þeirra af því að taka og fullnýta sér fæðingarorlofsrétt sinn og viðhorf þeirra til þess hvort fæðingarorlofstaka hafi h... (1.177 stafir til viðbótar)