is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Hovrätternas domar: mellan klarspråksidealet och den juridiska verkligheten
miðvikudagur


Sænska
Höfundur
Simonis, Jurianus, 1965-


For almost half a century now Sweden has been a frontrunner in the plain language movement. The Swedish court system is one of the sections of the State that has been taking various initiatives to make the language it uses accessible to the ordinary citizen. This thesis focuses upon the tension... (2.550 stafir til viðbótar)


Skilningur á óbyggðum víðernum. Áhrif á greiningu og stjórnun óbyggðra víðerna á Íslandi
Höfundur
Jauch, Angela Margerita, 1992-


Núgildandi náttúruverndarlög á Íslandi innihalda skilgreiningu á hugtakinu óbyggt víðerni, auk skilgreiningar á samnefndum flokki friðlýstra svæða og viðmiða um þau skilyrði sem svæði þurfa að uppfylla til þess að vera friðlýst sem óbyggð víðerni. Fram til þessa hafa fáar rannsóknir kannað hverni... (1.405 stafir til viðbótar)


Áhrif blöndunar trjátegunda og gróðursetningaraðferða á lifun og vöxt 15 ára skógar á Suðurlandi
Höfundur
Jón Hilmar Kristjánsson 1990-


Blöndun trjátegunda í nytjaskógrækt getur aukið ræktunaröryggi þegar kemur að loftslagsbreytingum og mögulega aukið efnahagslegt öryggi í timburframleiðslu. Áhrif tegundablöndu á vöxt trjáa í skógi, framleiðni og kolefnisbindingu hafa verið rannsökuð í mun meira mæli á öðrum Norðurlöndum en á Ísl... (3.547 stafir til viðbótar)


Viðarmagnsspá fyrir Vesturland
Höfundur
Ellert Arnar Marísson 1991-


Hagsmunaaðilar í skógrækt á Vesturlandi hafa mikla trú og áhuga á framtíð skógar-auðlindarinnar. Því er þetta verkefni tilkomið með það að markmiði svara spurningum um stöðu skóga og spá fyrir um framtíða vöxt þeirra á Vesturlandi. Allt starfssvæði Vesturlandsskóga var tekið fyrir í þessu verkefn... (2.894 stafir til viðbótar)


"Það er bara ég sjálf, það gerir þetta enginn fyrir mig." Íslenskar frumkvöðlakonur og upplifun þeirra af hugsanlegum hindrunum sem geta mætt þeim í frumkvöðlastarfi.
mánudagur


Viðskiptafræði
Höfundur
Margrét Richter 1967-


Einungis þriðjungur þeirra sem stofna fyrirtæki á Íslandi eru konur. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvað verður til þess að konur ákveða að gerast frumkvöðlar og hvernig frumkvöðlakonur á Íslandi upplifa hugsanlegar hindranir sem verða á vegi þeirra er þær ákveða að hefjast handa með vi... (1.559 stafir til viðbótar)