is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


"Til að skilja listina verður maður að lesa hana" : námsefni í myndmennt tengt Gerði Helgadóttur unnið með fagmiðaða myndmenntakennslu að leiðarljósi
Höfundur
Anna Lára Friðriksdóttir 1983-


Markmið verkefnisins er að skoða áhrif kennslu í myndmennt þar sem áhersla er lögð á þætti fagmiðaðrar myndmenntakennslu eða discipline-based art education (DBAE) ásamt því að kynna íslenska list fyrir nemendum og í þessu tilfelli list Gerðar Helgadóttur. Verkefnið skiptist í tvo hluta. Í fyrri... (1.923 stafir til viðbótar)


Fæðuval, matvendni og einhverfa : greining á matvendni barna á einhverfurófi og gerð námsefnis fyrir bragðlaukaþjálfun miðað að þeirra þörfum
Höfundur
Anna Rut Ingvadóttir 1982-


Tilgangur þessa verkefnis var að skoða matvendni barna á einhverfurófi og hvort þær fæðutegundir sem þau hafna séu frábrugðnar því sem börn án taugaþroskaraskana á borð við ADHD eða einhverfu fúlsa við. Einnig var markmiðið að útbúa námsefni fyrir bragðlaukaþjálfun þar sem þarfir og aðferðir sem ... (2.545 stafir til viðbótar)


Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á hugvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : lykilhæfni heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Höfundur
Bjarni Bachmann 1993-


Meginmarkmiðið þessarar meistararannsóknar var annars vegar að fá yfirlit yfir hvar í námskeiðum hugvísindasviðs (HUG) Háskóla Íslands (HÍ) er unnið að eða með sjónarmið sjálfbærrar þróunar í anda heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) eins og þau birtast í kennsluskrá háskólaárið 2019–202... (1.825 stafir til viðbótar)


CLILað á Ítalíu : reynsla kennara af Content and Language Integrated Learning aðferðafræðinni
Höfundur
Caterina Poggi 1988-


Rannsóknarverkefnið fjallar um reynslu kennara af Content and Language Integrated Learning (CLIL) aðferðafræðinni á Ítalíu. CLIL er þverfagleg kennsluaðferð sem felur í sér samþættingu kennslu í erlendu tungumáli við aðrar námsgreinar. Þessari aðferðafræði hefur verið hrint í framkvæmd í mörgum E... (1.612 stafir til viðbótar)


Úr leikskóla í grunnskóla : viðhorf foreldra til samstarfs heimila og skóla
Höfundur
Íris Jóhanna Ólafsdóttir 1984-


Það eru mikil tímamót fyrir börn að útskrifast úr leikskóla og byrja í grunnskóla. Þessar breytingar eru líka ákveðin tímamót fyrir foreldra sem einnig þurfa að venjast nýju umhverfi. Samstarf heimila og skóla er talið mikilvægur þáttur í skólagöngu allra barna. Rannsóknir hafa sýnt að þátttaka f... (1.917 stafir til viðbótar)