Í þessu verkefni var áhersla lögð á hver áhrif auglýsinga eru á kynin. Rannsakað var hvort eða hver munurinn væri á milli kynjanna þegar kemur að áhrifum auglýsinga frá áhrifavöldum eða öðrum auglýsingum á stafrænum miðlum. Rannsóknina má skilgreina sem blandaða þar sem um ræðir bæði megindlegar ... (1.276 stafir til viðbótar)
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna starfsánægju út frá þjónandi forystu hjá tveimur leikskólum á Suðurnesjum. Í fræðikafla var farið yfir grunnhugtök þjónandi forystu ásamt hugtakinu starfsánægja og leikskólarnir tveir kynntir. Því næst voru fyrri rannsóknir á starfsánægju út frá þjónandi f... (482 stafir til viðbótar)
Rannsóknir sýna að ólaunuð vinna við heimilishald leggst í mun meira mæli á konur en karla og að karlar gera sér ekki grein fyrir, eða er alveg sama, í hversu miklu mæli það er. Lítið hefur verið um rannsóknir af þessu tagi á Íslandi sem annars á að heita framarlega í jafnrétti kynjanna á heimsv... (984 stafir til viðbótar)
Mikil aukning hefur verið á netverslunum fyrirtækja á Íslandi á síðast liðnum árum og má því segja að fyrirtæki eru í stöðugri samkeppni að halda í við samkeppnisaðila hvað varðar vöxt og tækniframfarir. Netverslun er þæginleg lausn fyrir neytendur sem eru að leita eftir ákveðinni vöru og getur a... (1.271 stafur til viðbótar)
Verkefni þetta byggir á að rannsaka þjónustugæði þriggja tjaldsvæða. Þjónustugæði eru öllum formum fyrirtækja mjög mikilvæg og ekki síst þeim sem byggja á þjónustu eins og tjaldsvæðum. Ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein á Íslandi og mikilvægi þjónustugæða innan greinarinnar hafa sjaldan ve... (1.289 stafir til viðbótar)