is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Líðan í starfi og viðhorf til stjórnunar : starfsmenn Vinnumálastofnunar
Höfundur
Þórdís Helga Benediktsdóttir 1976-


Líðan starfsmanna er mikilvæg frá sjónarhóli starfsmanna sjálfra og einnig með hliðsjón af árangri skipulagsheilda. Fyrri rannsóknir sýna að viðhorf starfsmanna til stjórnunar hjá næsta yfirmanni tengist starfsánægju og vellíðan starfsmanna í starfi. Álag í starfi meðal opinberra starfsmanna hér ... (1.098 stafir til viðbótar)


Hverjar eru heimildir stjórnvalda til vinnslu og varðveislu gagna samkvæmt persónuverndarlögum nr. 90/2018
Höfundur
Emilía Guðbjörg Rodriguez 1976-


Útdráttur Leitast er eftir í ritgerð þessari að skoða heimildir sem stjórnvöld verða að uppfylla svo þeim sé heimilt að vinna með persónuupplýsingar manna og hversu langt stjórnvöld megi ganga við vinnslu persónuupplýsinga og hvort sú heimild skarast á við stjórnarskrávarinn rétt einstaklings ti... (1.143 stafir til viðbótar)


Ungt fólk og vinnumarkaðurinn : þekkja framhaldsskólanemar réttindi sín á vinnumarkaði og þjónustu stéttarfélaga?
Höfundur
Anna Kristín Agnarsdóttir 1993-


Margir Íslendingar hefja sín fyrstu skref á vinnumarkaði þegar komið er í framhaldsskóla, jafnvel fyrr. Mjög algent er það hjá yngri kynslóðum að ekki sé til staðar þekking á eigin réttindum hvað varðar kjarasamningsbundin réttindi á vinnumarkaði. Langalgengast er að einstaklingar fái aðstoð frá ... (1.283 stafir til viðbótar)


Vinnustaðamenning og líðan á íslenskum sveitar- og bæjarskrifstofum : samskipti starfsfólks við kjörna fulltrúa og breytingar í kringum sveitarstjórnarkosningar
Höfundur
Margrét Víkingsdóttir 1978-


Rannsóknir hafa verið gerðar á sambandinu á milli opinberra starfsmanna og kjörinna fulltrúa. Þær rannsóknir hafa að mestu byggt á skilgreiningum um hlutverk hvors hóps fyrir sig, til dæmis hvað varðar ábyrgð, stefnumótun, samskipti og fleira. Til grundvallar liggja skilgreiningar á aðgreindum hl... (1.354 stafir til viðbótar)


Krísusamskipti Icelandair á meðan kjaradeila við Flugfreyjufélag Íslands stóð yfir árið 2020
Höfundur
Sveinbjörg Lilja Guðrúnardóttir 1995-


Þegar fyrirtæki ganga í gegnum krísur geta þær haft gríðarleg áhrif á rekstur þess, en veruleg vitundarvakning hefur orðið á síðustu áratugum um krísustjórnun og krísusamskipti fyrirtækja og hvernig fyrirtæki geta stuðlað að því að koma í veg fyrir þær og tryggt það að fyrirtækið sem og hagaðilar... (1.408 stafir til viðbótar)