is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


CO2 emissions and geochemistry from geothermal systems in Iceland
Höfundur
Jowita Wiktoria Loboda 1996-


High-temperature geothermal systems in Iceland are primarily located along the on- land section of the mid-Atlantic ridge (MAR). These geothermal systems are dominantly hosted in mafic (basaltic) crust, however silicic lithologies are not uncommon. Based on the location and stable isotope systema... (2.493 stafir til viðbótar)


Dreifing botndýrasamfélaga í djúpsjónum kringum Ísland: líffræðilegur fjölbreytileiki og áhrifaþættir
Höfundur
Bylgja Sif Jónsdóttir 1993-


Djúpsjávarvistkerfin eru þau umfangsmestu á jörðinni og eru talin hýsa stóran hluta af líffræðilegri fjölbreytni sem enn á eftir að lýsa. Með aukinni eftirspurn eftir sjávarafurðum on nýtingu djúpsjávarins er þessum mikilvægu og oft lítt þekktum vistkerfum ógnað. Sjálfbærar veiðar og verndun viðk... (1.407 stafir til viðbótar)


Flugsegulmælingar og líkangerð af breytingum í segulsviði vegna kólnunar hrauns í Geldingadölum, Fagradalsfjalli
fimmtudagur


Jarðeðlisfræði
Höfundur
Jóhanna Malen Skúladóttir 1999-


Kólnandi hraun fer úr því að vera ósegulmagnað yfir í að vera segulmagnað við Curie hitastig hraunsins. Hvernig kólnun hrauns fer fram er ekki fyllilega skilið, hvað stjórnar kólnuninni og hvernig framgangur hennar er með tíma. Fyrri langtímarannsóknir með færanlegum segulmælum hafa verið gerðar ... (1.327 stafir til viðbótar)


A Critical Approach to Migrant Parents’ Perspectives on Children’s Language Learning in Icelandic Preschools
Höfundur
Friederike Börner 1990-


This study delves into the experiences of migrant parents residing in Iceland and their percep-tions of their children's language learning journey in Icelandic preschools. With multilingualism playing a crucial role in today's diverse Icelandic society, understanding the perspectives of migrant p... (1.972 stafir til viðbótar)


Grasbítar á hálendi Norðausturlands: Ný frásögn um beit búfjár og villtra dýra
Höfundur
Marteinn Möller 1993-


Þessi ritgerð fjallar um beitarálag villtra grasbíta á gróðurfar hálendisins á Íslandi, með áherslu á norðausturhálendið. Með samnýtingu staðbundinnar vistfræðilegrar þekkingar úr hálf-formlegum og óformlegum viðtölum við bændur, ásamt megindlegum gögnum úr drónum sem notaðir voru til að telja gr... (1.248 stafir til viðbótar)