Bakgrunnur: Að verða foreldri er einstakur lífsviðburður. Að aðlagast föðurhlutverkinu og ábyrgðinni sem því fylgir getur haft áskoranir í för með sér. Algengi þunglyndis feðra er 8–14%. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á sambandi milli þunglyndiseinkenna hjá mökum og upplifaðra tengsla þeirra v... (1.814 stafir til viðbótar)
Bakgrunnur: Á undanförnum áratugum hefur tíðni gangsetninga fæðinga aukist verulega, oft vegna lengdrar meðgöngu. Þrátt fyrir að læknisfræðileg inngrip séu nauðsynleg í sumum tilvikum, er mikilvægt að skoða náttúrulegar og lyfjalausar aðferðir sem gætu stuðlað að sjálfkrafa fæðingu. Tilgangur: M... (1.834 stafir til viðbótar)
Bakgrunnur: Niðurstöður rannsókna sýna að fæðingarupplifun getur haft skammvinn og langvarandi áhrif á sálfélagslega líðan maka. Fæðingaránægja og upplifun maka verður fyrir margvíslegum áhrifum sem undirstrikar mikilvægi þess að greina þarfir maka eftir aðstæðum og veita viðeigandi stuðning í öl... (1.789 stafir til viðbótar)
Sjálfsvíg er stórt vandamál á heimsvísu sem dregur nærri milljón manns til dauða á ári hverju. Til þess að sjálfsvíg geti átt sér stað þarf fyrst að koma fram sjálfsvígshegðun, því er mikilvægt að koma í veg fyrir slíka hegðun. Mýtur um að rannsóknir og umræður um sjálfsvíg ýti undir sjálfsvíg og... (949 stafir til viðbótar)
Bakgrunnur: Oxýtósín gegnir lykilhlutverki í fæðingu, brjóstagjöf, við tengslamyndun, ásamt því stuðla að sálrænu heilbrigði móður. Þekktustu áhrif oxýtósíns eru örvun samdrátta í legi við fæðingu og mjólkurlosun við brjóstagjöf. Notkun ytra oxýtósíns í fæðingarþjónustu er algeng, einkum við fram... (1.995 stafir til viðbótar)