is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð
föstudagur


Geislafræði
Höfundur
Karin Elisabeth Pålsson 1978


Í dag er nær öll röntgenmyndagerð stafræn. Það þýðir að erfiðara er að meta hvort röntgenmynd sé rétt geisluð aðeins með því að horfa á hana. Til að leysa þetta vandamál hafa röntgentækjaframleiðendur þróað svokallaða geislunarvísa. Geislunarvísir er tala sem birtist á skjá röntgentækis og gefur ... (2.367 stafir til viðbótar)


Miskabætur í kynferðisbrotamálum. Ákvörðun miskabóta í kynferðisbrotamálum.
föstudagur


Lögfræði
Höfundur
Hjörleifur Guðjónsson Bergmann 1993


Kynferðisbrot eru oft á tíðum vanmetin afbrot og málin eru ekki rétt meðhöndluð. Sum afbrotin valda brotaþolum miklu tjóni á andlegri líðan og hafa þar að leiðandi slæm áhrif á daglegt líf þeirra og venjur þeirra í daglegu lífi. Engir tveir einstaklingar eru eins og hafa brotin því misjöfn áhrif ... (368 stafir til viðbótar)


Umboðsvandi ráðandi hluthafa. Ótilhlýðileg öflun fjármuna og eignarhluta
miðvikudagur


Lögfræði
Höfundur
Sighvatur Magnús Helgason 1992


Þessari ritgerð er ætlað er að veita yfirsýn yfir umboðsvanda ráðandi hluthafa í hlutafélögum. Í því sambandi er einkum lögð áhersla á möguleika og hvata þeirra til ótilhlýðilegrar öflunar fjármuna félagsins og eignarhluta minnihluta hluthafa. Gerð er grein fyrir réttarstöðu minnihluta hluthafa o... (2.133 stafir til viðbótar)


Asco Harvester ehf. : Könnun á rekstrargrundvelli Asco Harvester ehf.
Höfundur
Anna Ólöf Kristjánsdóttir 1983


Fyrir aldamótin 1000 var sjósókn og fiskveiðar helsta aukabúgrein bænda. Ekki leið á löngu áður en sjósókn var orðin aðalbúgrein Íslendinga og hefur spilað stóran þátt í viðskiptum Íslendinga við hinn stóra heim. Um aldaraðir hafa Íslendingar nytjað sjávarplöntur, ýmist til munns eða áburðar. Á s... (1.289 stafir til viðbótar)


Manndráp og ákvörðun refsingar : „Hverjar eru helstu ástæður refsihækkunar og refsilækkunar hvað varðar brot gegn 211. gr. almennra hegningarlaga“
Höfundur
Kamela Rún Sigurðardóttir 1988


Ritgerðin fjallar um helstu refsihækkunar og refsilækkunarástæður vegna brota á manndrápsákvæði 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Höfundur leitast eftir að komst að því hvaða hækkunar- og lækkunarsjónarmiðum Hæstiréttur beitir helst þegar um brot gegn manndrápsákvæði hgl er að ræða. Þæ... (653 stafir til viðbótar)