is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Gallahugtakið í verktakarétti. Réttur verkkaupa til skaðabóta, ábyrgð og eftirlit
í dag


Lögfræði
Höfundur
Finnur Marteinn Sigurðsson 1993-


Gallahugtak verktakaréttar hefur ekki verið skilgreint með almennum hætti í lögum. Þegar verkkaupi telst neytandi í skilningi þjónustukaupalaga nr. 42/2000 er hægt að styðjast við þau. Að öðrum kosti geta ákvæði staðlaðra samningsskilmála, einkum ÍST 30, eða óskráðar meginreglur komið til skoðuna... (794 stafir til viðbótar)


218. gr. b. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Réttarvernd brotaþola
í dag


Lögfræði
Höfundur
Kristrún Helga Valþórsdóttir 1996-


Ákvæði 218. gr. b. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 fjallar um heimilisofbeldi, eða ofbeldi í nánu sambandi. Ákvæðið er nýmæli og var lögfest í hegningarlögin árið 2016. Markmið ritgerðarinnar er að reyna að varpa ljósi á réttarvernd brotaþola í kjölfar lögfestingarinnar og hvernig ákvæðið hefu... (347 stafir til viðbótar)


Samfélagslegt hlutverk lögmanna. Skyldur og sjálfstæði.
í dag


Lögfræði
Höfundur
Guðmundur Gunnarsson 1997-


Lögmenn eru afsprengi réttarríkisins, þar sem ríkisvald er bundið af lögum. Lögmenn standa vörð um réttlæti, frið og mannréttindi með því að gæta hagsmuna borgara réttarríkisins. Lögmenn hafa þannig tvíþættu hlutverki að gegna, sem felst í því að standa vörð um réttlætið, á sama tíma og þeir þjón... (1.019 stafir til viðbótar)


Sameiginlegur kostnaður í skilningi laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús
í dag


Lögfræði
Höfundur
Guðrún Sólveig Sigríðardóttir 1997-


Í ritgerð þessari er fjallað um skiptingu sameiginlegs kostnaðar í skilningi laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús, en þar er ótvírætt um að ræða eitt mikilvægasta atriðið í samskiptum eigenda slíkra húsa. Vikið er að því hvaða kostnaðarliðir falla undir sameiginlegan kostnað og hvar mörk þess kostna... (964 stafir til viðbótar)


Galli í neytendaviðskiptum með áherslu á aðgæsluskyldu neytanda og upplýsingaskyldu seljanda
í dag


Lögfræði
Höfundur
Alex Þór Sigurðsson 1997-


Í ritgerðinni er farið yfir galla í neytendaviðskiptum og hvers ber að gæta við slík viðskipti. Annars vegar er tekin fyrir upplýsingaskylda seljanda í viðskiptum, þ.e. skylda hans til að upplýsa kaupanda um mikilvæg atvik söluhluts. Hins vegar er tekin fyrir aðgæsluskylda kaupanda, þ.e. hvers ka... (82 stafir til viðbótar)