is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Kvíði, depurð og minnistap: Sjálfsmat eldra fólks
Höfundur
Sandra Jónsdóttir 1992


Markmið rannsóknarinnar var að skoða með OASR sjálfsmatslistum dreifingu á skorum og tíðni kvíða- og depurðar einkenna og einkenna minnistaps hjá einstaklingum 60 ára og eldri á Íslandi. Einnig var markmiðið að athuga hvort dreifing þessara einkenna hér á landi sé hærri eða lægri en viðmiðunarhóp... (1.333 stafir til viðbótar)


,,Ég held að það skipti rosalega miklu máli, sú ákvörðun að það eigi að læra tungumálið“ : íslenskunám tvítyngdra nemenda á unglingastigi í grunnskóla
Höfundur
Heiðdís Júlíusdóttir 1991


Þegar einstaklingar flytja til landa þar sem talað er annað tungumál en þeirra eigið þurfa þeir að takast á við það stóra verkefniað læra nýtt tungumál. Það að læra nýtt tungumál krefst mikils áhuga, tíma og auðvitað vinnu. Margt getur haft áhrif á það hvernig til tekst að læra nýja tungumálið og... (1.887 stafir til viðbótar)


,,Ég hefði viljað læra meira af því sem ég er góð í”: Upplifun og reynsla nemenda með námsörðugleika af stuðningi í skólanum
Höfundur
Dorianne Rós Kaspersma 1990


Rannsókn þessi fjallar um upplifun og reynslu nemenda með námsörðugleika af stuðningi í grunnskólum. Markmið rannsóknarinnar var að skoða stuðning sem að nemendurnir fengu í skólanum út frá hugtakinu fagmennska. Við framkvæmd rannsóknarinnar var notast við eigindlega aðferðafræði þar sem tekin vo... (1.417 stafir til viðbótar)


„Allur stuðningur skiptir máli“: Reynsla foreldra barna með ADHD af stuðning innan grunnskóla
Höfundur
Ingunn Björg Halldórsdóttir 1987


Markmið þessarar rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu foreldra barna með ADHD af stuðningi innan grunnskóla. Jafnframt er leitast við að fá innsýn í reynslu foreldra af því hvað sé vel gert og hvað þurfi að bæta varðandi stuðning innan grunnskólans. Vonast er til þess að niðurstöður rannsó... (751 stafur til viðbótar)


"Hver var til staðar fyrir mig": Áhrif andlegs ofbeldis í æsku á námsárangur barna, sálfélagslega líðan og afdrif á fullorðinsárum
Höfundur
Svava Grétarsdóttir 1977


Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða upplifun og reynslu einstaklinga sem ólust upp við andlegt ofbeldi í æsku og hvaða áhrif það hafði á námsárangur þeirra og sálfélagslega líðan. Auk þess var skoðað hvaða áhrif reynsla úr æsku hefur haft á afdrif þeirra á fullorðinsárum. Við framkvæmd rann... (1.265 stafir til viðbótar)