is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Áhrif vaxtaákvarðana Seðlabanka Íslands á hlutabréfaverð
Höfundur
Helgi Þór Arason 1982-


Seðlabanki Íslands ber ábyrgð á framfylgd peningastefnunnar á Íslandi. Megin markmið Seðlabankans er að viðhalda verðstöðugleika en það gerir hann meðal annars með því að stýra vöxtum á peningamarkaði. Niðurstöður vaxtaákvarðana hans kvíslast niður um hagkerfið og hafa meðal annars áhrif á eignav... (1.463 stafir til viðbótar)


„Ég fékk að búa eitthvað til sem ég er stolt af“ Að kenna ritlist í framhaldsskóla
í dag


Ritlist
Höfundur
Freyja Auðunsdóttir 1978-


Tilgangurinn með þessu verkefni var að safna saman ritlistaræfingum fyrir framhaldsskóla. Sumar samdi ég en aðrar eru þýddar og jafnvel staðfærðar. Hluti af æfingunum var lagður fyrir nemendur á fyrsta ári í framhaldsskóla haustið 2018 á þriggja vikna tímabili. Hverri æfingu fylgir ígrundun um ke... (1.252 stafir til viðbótar)


Flíkin on fleek. Greining á áhrifum svartrar amerískrar ensku á íslenskum rapptextum
Höfundur
Allen, Derek T., 1996-


Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þætti svartrar amerískrar ensku og hvernig þeir þættir birtast í íslenskum rapptextum. Í fyrsta hlutanum er aðeins sagt um menningarlega tengsl Íslands við Bandaríkin almennt með tillit tekið til samband Íslands við afrískættaða Bandaríkjamenn. Sagt er þá fr... (721 stafur til viðbótar)


"Completely wild and different every single time": How acting and directing students do research
miðvikudagur


Upplýsingafræði
Höfundur
Melkorka Óskarsdóttir 1981-


Markmið þessarar rannsóknar er að skilja betur upplýsingaþarfir leikara- og leikstjóranema í verklegu námi fyrir betri bókasafnsþjónustu. Auk þess vil ég varpa ljósi á reynslu þessa hóps sem annars hefur ekki fengið mikla athygli innan upplýsingafræði. Það athæfi sem í leikhúsheiminum er kallað „... (1.566 stafir til viðbótar)


Áburðarverksmiðjan hf.: Fyrsta stóriðjan á Íslandi
þriðjudagur


Sagnfræði
Höfundur
Eggert Ágúst Sverrisson 1947-


Ritgerðin fjallar um aðdraganda og stofnun Áburðarverksmiðjunnar sem var fyrsta stóriðja Íslendinga. Lagt er mat á rök þeirra sem börðuist fyrir framkvæmdinni og farið ofan í saumana á þeim stjórnmáladeilum sem tengdust ákvörðun um að reisa verksmiðjuna, staðarvali hennar og öðrum rekstrarlegum ... (747 stafir til viðbótar)