is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Fæðingarorlof feðra: Orlofsnýting og áhrif
Höfundur
Karlotta Jóhannsdóttir 1991


Íslenskir feður öðluðust sinn sjálfstæða rétt til fæðingarorlofs með tilkomu laga um fæðingar- og foreldraorlof (nr. 95/2000). Sjálfstæður réttur feðra átti fyrst og fremst að hvetja þá til aukinnar þátttöku í umönnun barna. Feður hafa verið að nýta fæðingarorlof í mun minna mæli en mæður og hefu... (1.531 stafur til viðbótar)


"Ég get bara ekki ímyndað mér að eiga bara eitt barn": Rannsókn á upplifun útivinnandi margra barna mæðra af vinnumarkaðinum á Íslandi
fimmtudagur


Félagsfræði
Höfundur
Valgerður Helga Hauksdóttir 1984


Þrátt fyrir að vinnuþátttaka kvenna á Norðurlöndum sé með því mesta sem gerist í OECD löndum virðist samt sem áður ríkja hefðbundin verkaskipting innan veggja heimilisins þar sem mæður minnka jafnan við sig vinnuna þegar þeim fæðast börn. Rannsóknir um vinnuþátttöku mæðra frá Bandaríkjunum skoða ... (953 stafir til viðbótar)


„Ef við ætluðum að gera einhverjar breytingar, þá yrðum við að brjóta okkur frá þessum kúltúr“ Persónueinkenni og hvatar félagslegra frumkvöðla
miðvikudagur


Félagsráðgjöf
Höfundur
Sveinn Ingi Bjarnason 1980


The main purpose of the research was to cast a light on the experiences of Icelandic social entrepreneurs and explain what characteristics and motivation drove them to start or being a part of starting a social enterprise to help a certain group of people. It was done through a qualitative resear... (1.115 stafir til viðbótar)


Frumleikaskilyrði einkaleyfalaga með hliðsjón af evrópskri réttarframkvæmd
miðvikudagur


Lögfræði
Höfundur
Atli Lilliendahl 1995


Í þessari ritgerð er að finna umfjöllun um skilyrði einkaleyfaverndar. Lögð er áhersla á skilyrðið um frumleika uppfinninga. Í ritgerðinni er almennt fjallað um frumleikaskilyrðið og grundvöll þess. Þar sem hinum íslenska rétti sleppir er frumleikaskilyrðið skoðað með hliðsjón af evrópskri réttar... (7 stafir til viðbótar)


Vinnustaðamenning A4
þriðjudagur


Viðskiptafræði
Höfundur
Alfa Lára Guðmundsdóttir 1978


Það sem skilgreinir eina skipulagsheild frá annarri er meðal annars vinnustaðamenningin sem ríkjandi er og getur haft mikil áhrif á árangur skipulagsheilda, en með sterkri vinnustaðamenningu næst betri árangur. Hugtakið vinnustaðamenning er viðamikið og ekki er til nein ein skilgreining en flesti... (1.526 stafir til viðbótar)