is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Orðaforði í nútíð og þátíð: Orðaforði og orðskilningur barna í 4. og 7. bekk
föstudagur


Sálfræði
Höfundur
Azra Crnac 1997- , Noah Roloff 1997-


Íslenska er hið opinbera tungumál Íslands og því er mikilvægt að stuðla að virku viðhaldi hennar og miðla henni áfram til framtíðarkynslóða. Til þess þarf að skoða stöðu íslenskrar tungu hjá börnum. Í þessari rannsókn var skoðaður málþroski barna í 4. og 7. bekk. Reynt var að svara tveimur spurni... (1.568 stafir til viðbótar)


Hvatar til athafna: Hvað leiðir fólk til að taka þátt í nýsköpunarmótum?
föstudagur


Viðskiptafræði
Höfundur
Herjólfur Kolbrúnarson 1982-


Nýsköpunarmót, einnig þekkt sem hakkaþon eða gangaþon eru viðburðir sem verða æ tíðari hérlendis. Þessi rannsókn skoðaði eitt nýsköpunarmót, sem var á formi rafræns gagnaþons. Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í upplifanir og væntingar þátttakenda til mótsins. Niðurstöður gætu gefið aukna ... (837 stafir til viðbótar)


La enseñanza y el aprendizaje de ELE: Una propuesta didáctica para el aula virtual en Islandia
Höfundur
Bryndís Stefánsdóttir 1981-


Markmið verkefnisins, sem hér er lagt fram til fullnustu MA gráðu frá Háskóla Íslands, er að búa til tillögu að kennslu spænsku sem annars máls í fjarnámi. Við gerð kennslutillögunnar var leitast við að skapa sem mesta nánd annars vegar á milli nemenda og hins vegar á milli kennara og nemenda. ... (915 stafir til viðbótar)


Tourism in crisis: Managing people in crisis, a case from Iceland during the COVID-19 pandemic
föstudagur


Ferðamálafræði
Höfundur
Florentina Tudoran 1983-


The theory indicates that crisis are a reoccurring events across all sectors of industries and crisis in tourism always seem to be happening around the globe. Crises are characterized by unpredictability, as hard to control events and unfolding at fast pace but crisis management through planning ... (1.388 stafir til viðbótar)


Breytingar í þjónustu við aldraða: Eden hugmyndafræði og velferðartækni
föstudagur


Félagsráðgjöf
Höfundur
Anna Guðrún Guðmundsdóttir 1995-


Umtalsverðar breytingar eru að verða á aldurssamsetningu íslensku þjóðarinnar. Það mun fjölga mikið í hópi aldraðra á Íslandi á komandi árum og áratugum samkvæmt spám Hagstofu Íslands auk þess að meðalævi bæði karla og kvenna lengist. Samkvæmt spám mun hópur 65 ára og eldri verða yfir 20% af mann... (1.496 stafir til viðbótar)