is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Shift of power in contemporary governance and critical aspects towards tourism development
fimmtudagur


Ferðamálafræði
Höfundur
Ragnheiður Björk Sigurðardóttir 1972


Governance is a key term in this paper. It describes a process resting upon three dimensions: decision-making, authority and accountability. Governance has seen major changes in the last century. This shift is presented by new methods by which society is governed – sometimes referred to as minima... (1.590 stafir til viðbótar)


Landspítali - betri vinnustaður. Hvaða þættir hafa áhrif á starfsánægju og stolt starfsmanna: Afturvirk lýsandi rannsókn
miðvikudagur


Ljósmóðurfræði
Höfundur
Bára Jóhannsdóttir 1976


Skortur á starfsánægju og kulnun í starfi er talin vera ein mesta ógn mönnunar innan heilbrigðisþjónustunnar. Báðir þessir þættir eru taldir hafa áhrif á öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustu. Rannsóknir hafa sýnt að starfsánægja sé mikilvægur forspárþáttur um vellíðan og hamingju fólks og... (1.918 stafir til viðbótar)


Styrking á Hampsteypu
miðvikudagur


Tæknifræði
Höfundur
Berglind Ósk Sævarsdóttir 1987


Í þessu verkefni var reynt að styrkja uppskrift sem þekkist sem hampsteypa og er notuð í stað steinsteypu. Hráefni í þessari rannsókn eru bæði innlend og innflutt frá fyrirtæki sem sérhæfir sig í náttúrulegum byggingum (Jordan & co.) sem er staðsett í Belgíu. Það voru gerðar 4 grunnuppskriftir se... (749 stafir til viðbótar)


Eiginleikar og gerð jarðskorpunnar í eldstöðvarkerfi Eyjafjallajökuls samkvæmt rafsegulmælingum
þriðjudagur


Jarðeðlisfræði
Höfundur
Esteban Pineda 1989


Aðferðum sem byggjast á rafsegulmælingum hefur verið beitt í auknum mæli á síðari árum til að ákvarða gerð og eiginleika jarðskorpunnar undir eldstöðvakerfum. Eðlisviðnám bergs er háð vökvainnihaldi og ummyndunarstigi þess. Notkun rafsegulmælinga hér á landi hefur að mestu verið bundin við jarðh... (1.799 stafir til viðbótar)


Fjarhjúkrun um síma á Íslandi. Inntak starfsins eins og hjúkrunarfræðingar lýsa því: Eigindleg lýsandi rannsókn
þriðjudagur


Hjúkrunarfræði
Höfundur
Hulda Gestsdóttir 1970


Fjarhjúkrun um síma (e.telenursing) er ein tegund fjarheilbrigðisþjónustu á Íslandi. Þjónustunni er ætlað að auðvelda almenningi aðgang að heilbrigðisstarfsmanni og sporna gegn óþarfa og rangri notkun á grunnþjónustu og kostnaðarsömum bráðadeildum. Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á in... (1.800 stafir til viðbótar)