is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


„Ég fæ örari hjartslátt, glampa í augun og bara aðeins í hnén líka": Rannsókn á upplifun af eldgosinu við Fagradalsfjall
Höfundur
Dagbjört Telma Davíðsdóttir 1995- , Elín Björk Hallsteinsdóttir 1994-


Eldgosið við Fagradalsfjall hefur notið mikilla vinsælda meðal ferðamanna frá því að það hófst í mars 2021. Á þessu áður lítt þekkta svæði er nú stunduð náttúrutengd ferðamennska, þar sem ákveðin tengsl verða milli manns og náttúru. Góð leið til þess að skoða þessi tengsl er að varpa ljósi á mism... (990 stafir til viðbótar)


Áhrif traðks á heilbrigði hraungambra (Racomitrium lanuginosum (Hedw.) Brid.))
Höfundur
Ylfa Rán Kjartansdóttir 1997-


Mosar eru áberandi í gróðurfari Íslands þar sem þykkar mosabreiður þekja stór svæði lands. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna áhrif traðks á hraungambra (Racomitrium lanuginosum (Hedw.) Brid.), sem er ein algengasta mosategund Íslands. Rannsóknir hafa sýnt fram á hversu viðkvæmur mosi er fyr... (1.272 stafir til viðbótar)


Tól straumlínustjórnunar í höndum listamans: Skref í átt að árangursríkari skapandi verkefnum
Höfundur
Sunna Axelsdóttir 1992-


Skapandi greinar og verkefni vaxa hraðast í nútíma efnahagi og litið er á listamenn í auknum mæli sem lykilinn að efnahagslegum drifkrafti borga og þjóða. Um allan heim hafa stjórnvöld ýmissa landa sýnt aukinn áhuga og vilja til að hlúa að skapandi einstaklingum. Þrátt fyrir þessa þróun er vöntun... (1.625 stafir til viðbótar)


Coastal plastic pollution monitoring in Iceland
Höfundur
Laureen Burlat 1994-


Plastmengun hefur stóraukist í höfum heimsins síðan um miðja síðustu öld vegna slæmrar meðhöndlunar úrgangs og ábyrgðarlausra framleiðsluhátta. Um 15% af öllu rusli í sjónum berst á strandir og er 60% - 95% af því plast. Á Íslandi eru það sex frjáls félagasamtök ásamt Umhverfisstofnun sem hreinsa... (1.376 stafir til viðbótar)


Evaluation of the last grade and attempts in online-learning environment
þriðjudagur


Tölfræði
Höfundur
Duc Hung Bui 1990-


Markmið þessarar ritgerðar var að þróa líkön og aðferðir sem meta lærdóm í kennslukerfi á vef. Notast var við gögn frá tutor-web.net, sem geymir kennsluefni og æfingar í ýmsum greinum, meðal annars stærðfræði, sem var notað í ritgerðinni. Gögnin innihalda svör nemenda við Háskóla Íslands, sem vor... (667 stafir til viðbótar)