is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


The effects of a slope angle, inversion strength and the eddy transfer coefficient on katabatic winds
fimmtudagur


Jarðeðlisfræði
Höfundur
Ingibjörg Jóhannesdóttir 1994-


Tilgangurinn með þessu verkefni er að skoða áhrif halla landslags, styrk hitahvarfs og kvikustreymisstuðuls á fallvinda. Jafna sem lýsir hreyfingu loftmassa undan halla er leidd út og notuð í þeim tilgangi að skoða hvernig hraðinn breytist með tíma. Hraðinn eftir þrjár klukkustundir er sko... (504 stafir til viðbótar)


Áhættuþættir ofþjálfunar og álagsmeiðsla barna
miðvikudagur


Sjúkraþjálfun
Höfundur
Nadia Margrét Jamchi 1994-


Inngangur: Stór fjöldi barna stunda íþróttir af einhverju tagi og mörg börn stunda tíðar og erfiðar æfingar strax frá unga aldri. Það getur haft neikvæðar afleiðingar í för með sér eins og ofþjálfun og álagsmeiðsli. Forvarnir og fræðsla til þjálfara, foreldra, forráðamanna og íþróttaiðkenda til a... (1.070 stafir til viðbótar)


A petrological and geochemical study of a bimodal magmatic sequence from the Abaya volcanic area, Southern Main Ethiopian Rift
miðvikudagur


Jarðfræði
Höfundur
Dario Ingi Di Rienzo 1994-


Petrological and geochemical data are reported for a bimodal magmatic sequence of transitional basalts to peralkaline rhyolites from the Abaya volcanic area in the Southern Main Ethiopian Rift. The collection and analysis of a comprehensive dataset of rock samples aims to lay a foundation to unde... (2.006 stafir til viðbótar)


Hagnýting bergsegulmælinga til rannsókna á myndun móbergsfjalla
miðvikudagur


Jarðeðlisfræði
Höfundur
Einar Ragnar Sigurðsson 1967-


Í þessari rannsókn voru bergsegulmælingar notaðar til að varpa ljósi á hve langan tíma myndun móbergsstapa getur tekið. Móbergsstapar eru almennt byggðir upp af bólstrabergi og móbergi þar ofan á sem myndast við eldgos undir vatni. Ofan á móberginu er hraunfótsbreksía og hraunskjöldur sem hefur r... (1.319 stafir til viðbótar)


Víkingaaldarsverð í nærmynd. Íslensk víkingaaldarsverð, gerð þeirra og uppruni
þriðjudagur


Miðaldafræði
Höfundur
Marjatta Ísberg 1945-


Á Íslandi hafa fundist 24 sverð frá víkingaöld og þar af eru 20 greinanleg til gerðar. Gerðfræðileg greining sverðanna byggir á flokkunarkerfi Jan Petersens, sem hann birti árið 1919 í bók sinni De norske vikingesverd. En typologisk-kronologisk studie over vikingetidens vaaben. Gerðfræði Peters... (1.817 stafir til viðbótar)