is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Greining á ferli reikninga hjá alþjóðlegu fyrirtæki
föstudagur


Verkefnastjórnun
Höfundur
Guðný Rós Ámundadóttir 1990-


Vinsældir straumlínustjórnunar hafa aukist mikið á undanförnum árum. Hugmyndafræði straumlínustjórnunar snýst um að starfshættir og verkferlar séu í stöðugri endurskoðun með það að markmiði að lágmarka sóun og hámarka virði. Þegar ferli eru einfölduð og stytt er hægt að minnka kostnað, auka skilv... (1.074 stafir til viðbótar)


A systematic literature review on the usage of simulation models focusing on the interaction between technological change and innovation
Höfundur
Árni Björn Gestsson 1988-


Samspil nýsköpunar og tækniþróunar hefur lengi verið í deiglunni en undanfarna áratugi hafa hermilíkön verið notuð til að rannsaka samspilið. Tilgangur þessarar rannsóknar var að dýpka skilning á rannsóknarsviðinu og taka saman hvaða stefnur og straumar hafa einkennt það. Greindir voru áhrifaþætt... (887 stafir til viðbótar)


Stefnumiðað árangursmat í leikskóla: Að halda fókus í flóknu starfi
Höfundur
Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir 1987-


Stefnumiðað árangursmat er verkfæri sem notað er til þess að koma stefnu skipulagsheildar í framkvæmd á skilvirkan hátt. Stefnumiðað árangursmat hefur lengi verið nýtt af fyrirtækjum en notkun þess hefur aukist meðal skóla á Íslandi, einkum meðal leik-, grunn- og framhaldsskóla. Ætlunin er því að... (1.488 stafir til viðbótar)


Að gefa gömlum vörum nýtt líf. Hringrás í fataiðnaðinum, greining á ferli
fimmtudagur


Verkefnastjórnun
Höfundur
Hallgerður Ragnarsdóttir 1990-


Fataiðnaðurinn er einn sá mest mengandi í heiminum öllum og eykur hann áhrif skaðlegra loftslagsbreytinga. Línulegt hagkerfi samtímans gengur ekki upp ef ná á fram sjálfbærni og mikilvægt er að leita leiða til að endurhugsa neysluvenjur og líftíma vara. Fyrirtækið 66°Norður er eitt af elstu og r... (1.207 stafir til viðbótar)


„Ef ég hlæ ekki að þessu þá mun ég gráta og ég get ekki grátið svona oft” Húmor sem bjargráð fólks sem starfar í návígi við dauðann
þriðjudagur


Þjóðfræði , Skopskyn
Höfundur
Greta Karen Friðriksdóttir 1993-


Þessi 60 eininga meistararitgerð í þjóðfræði fjallar um nytsemi húmors hjá fólki sem starfar í miklu návígi við dauðann. Ritgerðin byggir á eigindlegum viðtölum við fólk sem á það sameiginlegt að í starfi sínu er það að sinna aðstæðum líkt og banaslysum, sjálfsvígum, andlátum og aðhlynningu fólks... (1.840 stafir til viðbótar)