is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


Ávinningur hringrásarlausna í byggingariðnaði. Lífsferilsgreiningar og hringrásarhagkerfið
Höfundur
Lilja Sigurrós Davíðsdóttir 1996-


Byggingariðnaðurinn er einn umfangsmesti manngerði mengunarvaldurinn og var ábyrgur fyrir 21% af losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu árið 2019. Byggingariðnaðinum er lýst sem línulegu kerfi sem hefur í för með sér mikla úrgangsmyndun og sóun á auðlindum. Því þarf að innleiða hringrásarhagkerf... (1.464 stafir til viðbótar)


Digital platform for psychological treatments & management for psychologists
Höfundur
Arnór Daníel Moncada 2000- , Ásdís Dagsdóttir 1999- , Magnús Atli Gylfason 2000-


Psychologists commonly use physical resources like notepads and printed materials to store patient information. This method requires printing and searching through notes, taking away valuable time with patients and posing a risk to patient data security. A more efficient and secure method not onl... (1.428 stafir til viðbótar)


Vetrarbrautavindar
Höfundur
Bjarni Traustason 1998-


Hlutverk vetrarbrautavinda í þróun vetrarbrauta er erfitt að ofmeta. Í þessari ritgerð verður stiklað á stóru um þau fjölbreytilegu ferli sem drífa vindana áfram og áhrif þeirra sem víða má sjá merki um.


Temperature adaptation of a Precambrian protein. The structural properties of a precursor protein to the cold adapted subtilisin-like serine protease VPR
Höfundur
Októ Hreinsson 2001-


Próteasar eru mikilvægur hópur ensíma og eru hvatar eins algengasta efnahvarfs sem fyrirfinnst í lífheiminum, vatnsrofi peptíðtengja. Þessi ensím hafa verið skilgreind víða í lífríkinu og í hinum ýmsu umhverfum, jafnvel þar sem fátt annað þrífst. Þær lífverur sem þrífast við slíkar öfgakenndar að... (1.518 stafir til viðbótar)


Tapaðar tekjur Landsnets vegna aflskorts sökum flutningstakmarkana
Höfundur
Ólafur Víðir Guðbjargarson 1981-


Raforkuskerðingar vegna flutningstakmarkana hafa verið viðvarandi vandamál á Íslandi í rúman áratug. Skerðingar þessar geta haft töluverð neikvæð áhrif á fyrirtæki, svo sem fiskbræðslur og jarvarmaveitur, en þau fyrirtæki verða þá að nýta jarðefnaeldsneyti meðan á skerðingum stendur. Tímabilið m... (1.242 stafir til viðbótar)