is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Constraining the carbon and sulfur budget, fluxes, and natural sequestration for the Nesjavellir high-temperature geothermal field, SW-Iceland
Höfundur
Maud Johanneke Smit 1996-


Markmið rannsóknarinnar er að skilgreina uppruna, kristalla myndun og náttúrulegan forða C og S í jarðhitakerfinu á Nesjavöllum til að leggja grunn að frekari rannsóknum á bindingu á CO2 og H2S með niðurdælingu í jarðhitakerfið. Notast var við efnagreiningar á borkjörnum og jarðefnafræðilegar her... (1.134 stafir til viðbótar)


Jarðefnafræði berggerða háhita jarðhitasvæðisins á Nesjavöllum, SV Ísland – ályktun um massa flutning í íslensku jarðskorpunni
Höfundur
Diego Ignacio Toro Vivanco 1992-


Efnagreiningar á heildarefnasamsetningu berggerða eru víða notaðar á sviðum jarðfræðinnar tengdum málmgrýtum en hingað til hefur ekki tíðkast að nýta aðferðarfræðina til að rannsaka ummyndun í virkum jarðhitasvæðum. Innan GECO verkefnisins hefur verið lagt til að notast við heildarefnasamsetningu... (1.136 stafir til viðbótar)


,,Að læra til að breytast og þroskast" Safnfræðsla í takt við samfélagsbreytingar á 21. öld
fimmtudagur


Safnafræði
Höfundur
Linda Salbjörg Guðmundsdóttir 1968-


Þessi ritgerð fjallar um safnfræðslu á 21. öld. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fræðsluramminn; „Nám til að takast á við breytingar“ (e. „Learning for Change“) eftir Ngaire Blankenberg kynntur til sögunnar. Með nafni fræðslurammans er höfundur að vísa til ytri samfélagsbreytinga, jafnt sem breyti... (968 stafir til viðbótar)


Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
miðvikudagur


Safnafræði
Höfundur
Andrea Þormar 1964-


Markmið þessa lokaverkefnis í safnafræði er að skoða hvernig umhverfismálum eru gerð skil á söfnum og hvort loftlagsbreytingar af mannavöldum séu viðfangsefni safna. Farið er yfir sögu Náttúruminjasafn Íslands og spurt hvort draga megi lærdóm af sögu þess. Til að varpa ljósi á verkefnið er tengi... (973 stafir til viðbótar)


Coke eða Pepsi?: Hvað ræður vali neytenda á almennum markaði
miðvikudagur


Viðskiptafræði
Höfundur
Andri Már Sigurðsson 1988-


Neytendur á nútímamarkaði verða fyrir áreiti úr öllum áttum því samkeppni fyrirtækja um athygli þeirra er hörð. Markaðsfólk leitast við að komast að því hvað vekur athygli þeirra og býr til viðbrögð. Fyrirtæki á mörkuðum þurfa því að nýta sér þessa kunnáttu ef markaðsaðgerðir þeirra eiga að skila... (1.030 stafir til viðbótar)