is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


Þjónandi forysta og árangur. Hver eru tengsl þjónandi forystu við starfsánægju, áform um að hætta í starfi og kulnun í starfi?
þriðjudagur


Viðskiptafræði
Höfundur
Silja Björk Blöndal 1998-


Tilgangur þessa fræðilega yfirlits er að skoða hvernig þjónandi forysta tengist starfsánægju, áform um að hætta í starfi sem og kulnun í starfi. Hugmyndafræði Robert K. Greenleaf snýst um að leiðtogi ætti að þjóna sínum undirmönnum og mæta þeirra þörfum til að til að starfsmenn geti blómstrað í s... (986 stafir til viðbótar)


Krísustjórnun: Rýming Grindavíkur 10. nóvember 2023. Upplifun og viðbrögð Grindvíkinga.
þriðjudagur


Verkefnastjórnun
Höfundur
Hólmfríður Sigurðardóttir 1997-


Þann 10. nóvember 2023 stóðu íbúar Grindavíkur frammi fyrir óvenjulegri áskorun þegar þeim var skipað að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi eldgosahættu. Þessi atburður hefur reynst Grindvíkingum mikil áskorun og varpar ljósi á mikilvægi skilvirkrar krísustjórnunar í landinu. Aðstæður í Grind... (1.707 stafir til viðbótar)


Arabi framtíðarinnar I. Traduction de L’Arabe du futur I de Riad Sattouf
þriðjudagur


Frönsk fræði
Höfundur
Anna Kristín Ásbjörnsdóttir 1971-


Une traduction des chapitres deux à quatre du premier volume des six de L’Arabe du futur I. Une jeunesse au Moyen-Orient (1978-2011) est le sujet principal de ce mémoire. C’est une bande dessinée autobiographique écrite et dessinée par Riad Sattouf, né d’une mère française et d’un père syrien, qu... (683 stafir til viðbótar)


Miðlunarhlutverk óhóflegrar samfélagsmiðlanotkunar á tengsl persónuleikaþátta og áráttukenndrar kauphegðunar á netinu
þriðjudagur


Markaðsfræði
Höfundur
Lilja María Árnadóttir 1995-


Í nútíma samfélagi eru einstaklingar útsettir fyrir gífurlegu áreiti frá samfélagsmiðlum og netverslunum með tilkomu snjallsíma. Þetta áreiti í hinu stafræna umhverfi hefur haft töluverð áhrif á kauphegðun í raunheimi og á netinu. Samfélagsmiðlar veita notendum upplýsingar, afþreyingu og stöðugar... (2.264 stafir til viðbótar)


Áhrif mismunabreyta á félagslega einangrun flóttafólks og innflytjenda
þriðjudagur


Þroskaþjálfafræði
Höfundur
Kristbjörg Arna Elínudóttir Þorvaldsdóttir 2000-


Þrátt fyrir aukna vitund á aðstæðum flóttafólks og innflytjenda, þá skortir enn viðeigandi úrræði til þess að greiða leið þessara hópa að samfélaginu. Jafngild samfélagsþátttaka og félagsleg einangrun eru nátengd hugtök. Þeir sem eru félagslega einangraðir og þá sér í lagi vegna skorts á úrræðum ... (1.913 stafir til viðbótar)