Inngangur: Segulómun byggir á að keyrðar eru mismunandi myndaraðir. Talið hefur verið líklegt að myndaröð sem ber heitið T1 SPACE sé betri til greiningar á meinvörpum en T1 MPRAGE. T1 SPACE er fast spin echo (FSE) myndaröð en T1 MPRAGE er gradient echo (GE) myndaröð. Markmið: Markmið rannsóknar ... (1.482 stafir til viðbótar)
Í þessari rannsókn er fjallað um hvernig greina megi á milli hversdagslegra hluta, rusls og menningarsögulegra verðmæta og hvaða hlutverki opinbert regluverk gegnir þegar kemur að vinnu annarra en safna þegar unnið er með óskráðan safnkost. Niðurstöður benda til að samstarf ólíkra aðila, skráning... (1.041 stafur til viðbótar)
Eftir seinni heimsstyrjöldina hófst nýr kafli í sögu tónlistar. Tækninýjungar í hljóðtækni kynntu til leiks nýjar víddir rafhljóðanna. Með raftónlistinni byrjaði afstaða til tónlistar að breytast, hvernig við njótum hennar og sköpum hana en einnig hvernig við hlustum. Maryanne Amacher (1938-2009)... (1.196 stafir til viðbótar)
Þessi ritgerð kynnir Mimi, ósamþætta og dreifða Single Sign-On (SSO) þjónustu sem notar líffræðilega skanna á handhægum tækjum til að þess að staðfesta auðkenni. Þar sem Mímir er ósamþætt og dreift kerfi, krefst það þess að samþykki sé tryggt til þess að afla auðkennis, sem getur verið ómögulegt ... (887 stafir til viðbótar)
Inngangur: Krabbamein í ristli og endaþarmi (KRE) er þriðja algengasta tegund krabbameins á Íslandi og í öðru sæti yfir dánarorsök af völdum krabbameina. Algengast er að KRE myndi meinvörp í lifur sem eru stór áskorun í meðferð KRE. Talið er að helmingur sjúklinga með KRE greinist með lifrarmeinv... (1.676 stafir til viðbótar)