is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Útikennsla : leikur og nám barna í náttúrunni
Höfundur
Dóra Esther Einarsdóttir 1984-


Viðfangsefni ritgerðarinnar er útikennsla og hvernig hægt er að samþætta leik og nám barna úti í náttúrunni. Þegar talað er um útikennslu er átt við þegar nám barna er fært út fyrir veggi leikskólans og nemendur geti lært um raunveruleikann sem þeir lifa í, samfélagið, náttúruna og nærumhverfi si... (545 stafir til viðbótar)


Fjölskyldusameiningar og réttindi barnsins. Réttur barna til fjölskyldulífs í íslenskri innflytjendastefnu
mánudagur


Lögfræði
Höfundur
Þorgrímur Kári Snævarr 1993-


Fjallað er um veitingar dvalarleyfis á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar með áherslu á réttindi barna til fjölskyldulífs. Framkvæmd íslenskra innflytjendastjórnar, sér í lagi kærunefndar útlendingamála, er borin saman við framkvæmd að Evrópurétti og ESB-rétti og athugað að hvaða leyti ve... (85 stafir til viðbótar)


Ákvörðun árslauna við óvenjulegar aðstæður skv. 2. mgr. 7. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 með áherslu á námsmenn. Er núverandi framkvæmd til þess fallin að tryggja tjónþola, sem er námsmaður, fullar bætur fyrir tjón sitt?
mánudagur


Lögfræði
Höfundur
Sigríður Þóra Þórðardóttir 1999-


Slys gerast á degi hverjum en þau hafa ekki öll afleiðingar í för með sér. Þegar það verður tjón þá getur viðkomandi átt rétt á bótum, þ.e. það getur verið grundvöllur að skaðabótakröfu utan samninga. Ein afleiðing tjóns, vegna slyss, kann að vera að geta tjónþola til að afla vinnutekna er varanl... (1.757 stafir til viðbótar)


Fyrirbygging álagsmeiðsla hjá sundfólki
Höfundur
Daniel Hannes Pálsson 1995-


Ritgerð þessi fjallar um algeng álagsmeiðsli hjá sundfólki og leiðir til að fyrirbyggja þau. Álagsmeiðlsi eru algeng meðal þolíþróttamanna, þau oftast eru af völdum endurtekins hreyfingu, lélegrar tæknibeitingu og ófullnægjandi hvíldar. Meiðslafyrirbygging í íþróttum er gríðarlega mikilvæg því me... (727 stafir til viðbótar)


„Þú ert söguhetjan“ : kennsluleiðbeiningar með Þín eigin þjóðsaga
Höfundur
Dagný Gréta Hermannsdóttir 1999-


Greinagerðin og kennsluleiðbeiningarnar eru lagðar fram sem lokaverkefni til B.ed. -prófs við Deild faggreinakennslu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Kennsluleiðbeiningarnar eru hugsaðar fyrir mið- og unglingastig. Lokaverkefnið skiptist í tvo hluta. Annars vegar kennsluleiðbeiningar með sk... (624 stafir til viðbótar)