is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Mótunarafl tónlistar og athafna. Sjálfsrækt í anda Konfúsíusar
miðvikudagur


Kinversk fræði
Höfundur
Hinrik Hólmfríðarson Ólason 1990


Hér er leitast við að draga fram sérkenni konfúsíanískrar hugsunar með tilliti til þess hvað hún hefur fram að færa í samtímanum. Þá eru sérstaklega teknar fyrir hugmyndir Konfúsíusar og seinni tíma fylgjenda hans um hlutverk yue 樂, tónlistar, og li 禮, athafna eða siða. Þeir litu á þessa tvo þætt... (482 stafir til viðbótar)


Mat dómstóla á refsiábyrgð stjórnenda hlutafélaga - Með áherslu á athafnaleysisbrot samkvæmt 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt og 2. mgr. 30. gr. laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda
Höfundur
Lilja Björg Ágústsdóttir 1982


Í lokaverkefni þessu er rannsakað mat dómstóla á refsiábyrgð skráðra stjórnenda hlutafélaga vegna athafnaleysisbrota sbr. 1. mgr. 40. gr. virðisaukaskattslaga nr. 50/1987 og 2. mgr. 30. gr. laga nr. 40/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda. Fjallað verður stuttlega um fræðilega nálgun viðeigandi ... (922 stafir til viðbótar)


Réttur barns til tjáningar vilja sínum samkvæmt 1. mgr. 43. gr. barnalaga nr. 76/2003
Höfundur
Katrín Pétursdóttir 1994


Ritgerð þessari er ætlað að fræða höfund, sem og lesendur, um réttindi barna er varðar umgengnisrétt og forsjá. Lykilþráður ritgerðarinnar er að kafa djúpt í rétt barna er varðar hagsmuna þeirra og gera grein fyrir hvenær vilji barnsins er tekinn til greina í úrskurðum um forsjá- og umgengnisrétt... (1.053 stafir til viðbótar)


Hvað ræður skattalegu heimilisfesti einstaklings?
Höfundur
Emilía Guðbjörg Rodriguez 1976


Markmið ritgerðarinnar er að leiða í ljós rannsóknarspurninguna um skattalegt heimilisfesti einstaklings út frá ákvæði 1. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt (hér eftir „tsl”) og 4. gr. OECD samningsfyrirmyndarinnar. Litið er til þeirra skilyrða sem þurfa að vera til staðar svo einstaklingur be... (1.291 stafur til viðbótar)


Samstarf tónlistarskóla og grunnskóla : kostir þess og gallar
Höfundur
Jóhanna Marín Óskarsdóttir 1977


Á undanförnum árum hafa orðið töluverðar breytingar á landslagi tónlistarkennslu á Íslandi. Með tilkomu einsetningu grunnskólanna kallar samfélagið í síauknum mæli á samrekstur og samstarf milli skólanna og sífellt fleiri tónlistarskólar eru færðir inn í grunnskólana eftir mismikinn undirbúning e... (876 stafir til viðbótar)