is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Gervigreind í bæjarumhverfi : hönnun á gervigreind fyrir leikinn "The Darken"
Höfundur
Ólafur Rafn Gíslason 1995- , Friðrik Snær Tómasson 1995- , Örn Friðriksson 1997-


Hönnun á hegðun gervigreindar í bæjarumhverfi fyrir tölvuleikinn "The Darken - Echos of the End".


Sjálfvirk uppgötvun á umraðanatölfræði
Höfundur
Martha Guðrún Bjarnadóttir 1997-


Umraðanatölfræði er undirgrein fléttufræði sem tengist mörgum öðrum greinum, svo sem erfðafræði, tölvunarfræði og eðlisfræði. Skilgreining slíkrar tölfræði getur verið einföld, eins og að telja tilvik af einföldu mynstri í umröðunum, eða mjög flókin, eins og að lýsa hversu stökkbreytt erfðamengi... (119 stafir til viðbótar)


Tannréttingaskinnur: Almenn þekking og algengi notkunar
föstudagur


Tannsmíði
Höfundur
Jóney Ósk Sigurjónsdóttir 1994-


Tilgangur: Megin markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um hvort tannlæknar og sérfræðingar hér á landi noti tannréttingaskinnur sem meðferðarlausn. Þessari tannréttinga aðferð hefur verið beitt erlendis síðustu ár. Engar upplýsingar voru fyrirliggjandi um hvaða meðferðaraðilar hafa tilei... (1.681 stafur til viðbótar)


Samskiptaleit og tímalína
Höfundur
Kolbrún Hafdísardóttir 1996- , Alexander Freyr Brynjarsson 1993- , Sigrún Elva Reynisdóttir 1996-


Markmið verkefnisins var að búa til viðbót við Microsoft Dynamics 365 Sales sem inniheldur samskiptaleit og tímalínu. Notendur geta séð samskipti þeirra við viðskiptavini á myndrænan hátt á tímalínu, þeir geta einnig leitað eftir lykilorðum og séð þær niðurstöður á tímalínunni. Verkefnið var unni... (77 stafir til viðbótar)


Hlutun : meðferðartól fyrir lesblinda
Höfundur
Jón Hjörtur Brjánsson 1981- , Reynir Þór Reynisson 1991- , Bergþóra Gná H. Gordon 1990-


Í þessari skýrslu er fjallað um B.Sc. lokaverkefni í tölvunarfræði sem unnið var við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið ber heitið Hlutun en Hlutun er aðferð til að aðstoða lesblinda við að æfa lestur. Aðferðin felst annars vegar í því að setja aukið bil á milli stafa í orðum en hinsvegar í því að ... (511 stafir til viðbótar)