is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknarita



Nýtt í Skemmunni


Þunglyndiseinkenni maka í kjölfar fæðingar og upplifun þeirra á tengslum við barn 6-12 vikum eftir fæðingu. Lýsandi þversniðsrannsókn
Höfundur
Valborg Bjarnadóttir 1994-


Bakgrunnur: Að verða foreldri er einstakur lífsviðburður. Að aðlagast föðurhlutverkinu og ábyrgðinni sem því fylgir getur haft áskoranir í för með sér. Algengi þunglyndis feðra er 8–14%. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á sambandi milli þunglyndiseinkenna hjá mökum og upplifaðra tengsla þeirra v... (1.814 stafir til viðbótar)


Náttúruleg inngrip og sjálfkrafa upphaf fæðinga eftir 40 vikna meðgöngu. Fræðileg samantekt með kögunarsniði
Höfundur
Linda Rut Sigríðardóttir 1989-


Bakgrunnur: Á undanförnum áratugum hefur tíðni gangsetninga fæðinga aukist verulega, oft vegna lengdrar meðgöngu. Þrátt fyrir að læknisfræðileg inngrip séu nauðsynleg í sumum tilvikum, er mikilvægt að skoða náttúrulegar og lyfjalausar aðferðir sem gætu stuðlað að sjálfkrafa fæðingu. Tilgangur: M... (1.834 stafir til viðbótar)


Fæðingarupplifun maka á Íslandi 6-12 vikum eftir fæðingu og upplifun af stuðningi ljósmæðra
Höfundur
Bryndís Guðmundsdóttir 1983-


Bakgrunnur: Niðurstöður rannsókna sýna að fæðingarupplifun getur haft skammvinn og langvarandi áhrif á sálfélagslega líðan maka. Fæðingaránægja og upplifun maka verður fyrir margvíslegum áhrifum sem undirstrikar mikilvægi þess að greina þarfir maka eftir aðstæðum og veita viðeigandi stuðning í öl... (1.789 stafir til viðbótar)


Er sjálfsvíg smitsjúkdómur? Áhrif spurninga um sjálfsvíg í rannsóknum og klínískum aðstæðum
föstudagur


Sálfræði , Sjálfsvíg
Höfundur
Bryndís Birta Þorgeirsdóttir 2001- , Fanney Ósk Einarsdóttir 2001-


Sjálfsvíg er stórt vandamál á heimsvísu sem dregur nærri milljón manns til dauða á ári hverju. Til þess að sjálfsvíg geti átt sér stað þarf fyrst að koma fram sjálfsvígshegðun, því er mikilvægt að koma í veg fyrir slíka hegðun. Mýtur um að rannsóknir og umræður um sjálfsvíg ýti undir sjálfsvíg og... (949 stafir til viðbótar)


Tengsl notkunar ytra oxýtósíns í fæðingu við sálræna líðan mæðra eftir fæðingu: Kerfisbundin fræðileg samantekt
Höfundur
Gyða Kolbrún Hallgrímsdóttir 2000-


Bakgrunnur: Oxýtósín gegnir lykilhlutverki í fæðingu, brjóstagjöf, við tengslamyndun, ásamt því stuðla að sálrænu heilbrigði móður. Þekktustu áhrif oxýtósíns eru örvun samdrátta í legi við fæðingu og mjólkurlosun við brjóstagjöf. Notkun ytra oxýtósíns í fæðingarþjónustu er algeng, einkum við fram... (1.995 stafir til viðbótar)