is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Lífið í matartímanum : innleiðing flæðismatartíma í leikskóla
Höfundur
Birna Hrund Jónsdóttir 1992- , Bryndís Eva Sigurðardóttir 1987-


Þessi ritgerð fjallar um starfendarannsókn sem er unnin af tveim leikskólakennaranemum á lokaári í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands. Unnið var að því að gera breytingar á matartíma leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Tilgangurinn var að auka þátttöku og sjálfræði barna í matartímanum. Rannsó... (1.252 stafir til viðbótar)


„Ég er aldrei einmana“ : tómstundir og einmanaleiki eldri borgara
Höfundur
Birgitta Karen Jóhannesardóttir 2000- , Daníel Þór Friðriksson 1990-


Í þessu lokaverkefni eru tómstundir eldri borgara til umfjöllunar, ávinningur tómstunda og hindranir sem gætu verið í vegi fyrir iðkun þeirra. Kenningar um öldrunarfræði eru kynntar og fjallað um einmanaleika eldri borgara. Lokaverkefni er skipt í fræðilegan bakgrunn og rannsóknarskýrslu. Rannsó... (666 stafir til viðbótar)


Understanding the relationship between knee valgus, explosive power, hip strenght in Icelandic adolescent female football players : are weak hips a sign of greater chances of ACL tear?
Höfundur
Birgir Freyr Magnason 2000-


Anterior cruciate ligament (ACL) injuries are prevalent among adolescent female athletes, particularly in sports involving rapid change of direction (COD). This study aimed to investigate the relationship between hip strength and ACL injury risk in 16-year-old female football players. sixteen ath... (1.502 stafir til viðbótar)


Gerum betur : greinargerð um handbók í foreldrafræðslu
Höfundur
Ástráður Leó Birgisson 1998- , Einar Tómas Sveinbjarnarson 1999-


Á síðustu árum hefur foreldrahlutverkið breyst mikið samhliða miklum þjóðfélagsbreytingum. Hlutverkið er talið eitt það mikilvægasta sem fólk tekur að sér, enda er mikilvægt að efla og undirbúa komandi kynslóðir. Hlutverkið er gefandi en á sama tíma mjög krefjandi. Í nútíma samfélagi hafa auknar ... (1.048 stafir til viðbótar)


Söguleg hugsun : sögukennsla á unglingastigi grunnskóla
Höfundur
Axel Guðjónsson 1998- , Anton Freyr Írisarson 1996-


Þessi greinargerð er byggð í kringum kennsluefni fyrir sögukennslu á unglingstigi grunnskóla þar sem unnið er með sögulega hugsun sem nálgun í kennslu. Við teljum að söguleg hugsun og innleiðing hennar í íslenska grunnskóla muni veita nemendum betri og dýpri skilning á sögunni, þeir öðlist gagnrý... (657 stafir til viðbótar)