is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Áhrifaþættir á námsval nemenda eftir skyldunám og námsframboð á náms- og starfsfræðslu að mati skólastjóra
Höfundur
Guðlaug Ragnarsdóttir 1976


Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvaða áhrifaþættir skólastjórar í grunnskólum í Fjarðabyggð telji að skipti nemendur mestu máli þegar þeir velja sér framhaldsskóla að loknum skyldunámi. Einnig er sjónum beint að náms- og starfsfræðslu í grunnskólum í Fjarðabyggð og hvernig náms- og starfs... (979 stafir til viðbótar)


Framhaldsskólanemendur sem gera hlé á námi: Einkenni og námsframvinda
Höfundur
Ásbjörn Örvar Þorláksson 1990


Tilgangur þessarar rannsóknar var tvíþættur. Í fyrsta lagi að kanna tengsl á milli bakgrunns nemenda, fyrri námsárangurs og skuldbindingar þeirra til náms og skóla við að gera hlé á framhaldsskólanámi. Í öðru lagi að kanna hvort hlé frá námi spái fyrir um brotthvarf úr framhaldsskóla að teknu til... (1.713 stafir til viðbótar)


Grunnskólakennarar og líðan þeirra
Höfundur
Regína Bergdís Erlingsdóttir 1991


Kulnun og starfsþrot í starfi grunnskólakennara virðist vera sívaxandi vandamál á Íslandi sem og annars staðar. Í rannsókn þessari var skoðað hver staðan í þessum efnum er hjá kennurum grunnskóla í Reykjavík og var markmiðið með henni að sjá hvort þeir upplifðu kulnun í starfi eða ekki og hvaða þ... (1.277 stafir til viðbótar)


Starfsþjálfun í afplánun sem betrun: „Við gætum verið að framleiða smiði, múrara, málara, bakara, þjóna og kokka en við erum í staðinn að framleiða bara öryrkja og aumingja“
Höfundur
Halla María Halldórsdóttir 1981


Markmið rannsóknarinnar var að öðlast innsýn í starfsþróun fyrrum fanga. Annars vegar með því að fá innsýn í framboð starfstengdra úrræða í afplánun og reynslu fanga af þeim og hins vegar með því að fá innsýn í upplifun þeirra á þeim hindrunum eða stuðningi sem biðu þeirra eftir afplánun. Tekin ... (937 stafir til viðbótar)


Skólaforðun í grunnskóla: Birtingarmynd, viðbrögð skólans og aðkoma náms- og starfsráðgjafa
Höfundur
Sóley Rós Guðmundsdóttir 1990


Markmið þessarar rannsóknar var að kanna reynslu og mat náms- og starfsráðgjafa sem starfa í grunnskóla á skólaforðun, birtingarmynd hennar, og einkennum hópsins sem glímir við hana. Einnig var sjónum beint að viðbrögðum skólans og þá sérstaklega aðkomu náms- og starfsráðgjafa. Rannsóknin byggir ... (1.137 stafir til viðbótar)