is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Stoðkerfisverkir barna með CP sem geta gengið með eða án gönguhjálpartækja
fimmtudagur


Sjúkraþjálfun
Höfundur
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir 1994-


Um er að ræða fyrstu rannsókn á Íslandi sem kannar tíðni stoðkerfisverkja barna og unglinga á Íslandi með CP og verkjahegðun og áhrif verkja á daglegar athafnir. Rannsóknin nær til íslenskumælandi barna og unglinga á aldrinum 8-17 ára og foreldra þeirra. Börnin og unglingarnir geta öll gengið með... (636 stafir til viðbótar)


Einhver svona Alí Baba : rannsókn á viðhorfum og starfsumhverfi farsælla tónmenntakennara
Höfundur
Kristín Valsdóttir 1961-


Meistaraprófsritgerð þessi fjallar um viðhorf farsælla tónmenntakennara til starfs síns og starfsvettvangs. Einkum er litið til þróunar hlutverka- og fagvitundar þeirra út frá menntun, sérstaklega tónlistarnámi og annarri mótun. Sjónum er beint að eigin viðhorfi þeirra til tónmennta og að líðan þ... (1.361 stafur til viðbótar)


Áhrif þreytu á hreyfiferla í vinstra hné hjá karlhlaupurum
miðvikudagur


Sjúkraþjálfun
Höfundur
Kristinn Ólafsson 1993-


Inngangur: Hlaupameiðsli tengd hnénu eru mjög algeng og aukast líkurnar á að verða fyrir meiðslum með vaxandi þreytu. Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að auka skilning á því hvaða breytingar verða á hreyfiferlum í vinstra hné hjá karlkyns hlaupurum þegar þeir þreytast við hlaup á hlaupabret... (1.823 stafir til viðbótar)


Í kanínuholunni beið nýr raunveruleiki : þróun vaxtarhugarfars í skólastarfi
Höfundur
Hildur Lilja Guðmundsdóttir 1986-


Í Aðalnámskrá grunnskóla er dregið fram mikilvægi þess að þjálfa með börnum hæfni til að geta lifað og starfað í því óræða samfélagi sem bíður þeirra. Í þessari starfendarannsókn leitast ég við að nýta mér kenningar Carol S. Dweck um vaxtarhugarfar (e. growth mindset) og festu hugarfar (e. fixed ... (1.414 stafir til viðbótar)


Saltát hrossa á húsi og nýting á steinefnastömpum
Höfundur
Sigríður Guðbjartsdóttir 1988-


Markmið rannsóknarinnar var þríætt, að meta saltát hrossa á húsi með frjálsan aðgang að saltsteini, að kanna áhrif forms saltgjafar á átið og að lokum kanna áhrif aðgangs-tíma á nýtingu steinefnastampa. Í tilraun I var mælt saltát hrossa í 9 vikur með því að mæla vikulega átið hjá 49 hestum sem ... (1.538 stafir til viðbótar)