is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Effects of environmental enrichment on personality traits in juvenile Arctic charr (Salvelinus alpinus) : interplay with brain morphology, growth performance and implication for welfare
Höfundur
Philip, Joris B. C., 1995-


Bleikja (Salvelinus alpinus) hefur norðlægustu útbreiðslu ferskvatnsfiska og er álitinn vera sá laxfiskur sem er aðlagaður að kaldasta umhverfinu. Ísland er stærsti framleiðandi eldisbleikju á heimsvísu og almennt er eldið talið frekar umhverfisvænt. Þrátt fyrir þennan árangur, og aukinn áhuga á ... (1.487 stafir til viðbótar)


XXLofoten : marketing-innovation for an SME during Covid-19
Höfundur
Karianne Klovning 1998-


Norsk ferðaþjónusta stóð frammi fyrir gríðarlegum áskorunum þegar Covid 19 leiddi til lokaðra landamæra og strangra ferðatakmarkana snemma vors 2020. Þetta olli róttækum breytingum á ytra umhverfi margra þjónustufyrirtækja. Aðlögun varð að gerast á einni nóttu og án þess að hafa neina stjórn á að... (890 stafir til viðbótar)


Áhrif nýliðaþjálfunar á starfsánægju starfsfólks gestamóttöku í ferðaþjónustu
Höfundur
Ólöf Ósk Birgisdóttir 1993-


Í þessari ritgerð verður fjallað um eigindlega rannsókn sem framkvæmd var að vori til 2021. Rannsóknin beindist að starfsfólki gestamóttöku í ferðaþjónustu þar sem kannað var hvort sú nýliðaþjálfun sem þau hlutu í upphafi starfs hefði haft áhrif á starfsánægju þeirra. Viðmælendur rannsóknarinnar... (1.002 stafir til viðbótar)


Glæsilega; nýstárleg gistitegund : umfjöllun og viðskiptaáætlun
Höfundur
Sigurður Hákon Gunnarsson 1987-


Í þessu hagnýta BA verkefni er skoðaður fýsileiki þess að stofna og reka sérstæða gistiþjónustu. Um er að ræða nýstárlega gistitegund sem kallast glæsilega á íslensku eða ‘glamping‘ á ensku. Til að meta fýsileika viðskiptahugmyndarinnar og svara öðrum rannsóknarspurningum sem lagðar voru fram í u... (538 stafir til viðbótar)


Dynamically balancing waves of enemies in video games
Höfundur
Georg Sigurbjörn Ólafsson 1984- , Hrafn Jökull Geirsson 1989- , Ólafur Waage 1982-


Balancing computer games is difficult. Even if a game is well balanced there are people who are unable to enjoy it because they can not play at an appropriate level of difficulty. In this paper we introduce a new system that is used to balance a simple game, and show how it increased people's sen... (453 stafir til viðbótar)