is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Ferlihjálpartæki barna með hreyfihamlanir: Notkun, ánægja og áhrif
Höfundur
Svandís Björk Guðmundsdóttir 1994-


Inngangur: Hjálpartæki bæta færni einstaklinga með fatlanir og draga úr áhrifum hindrana í umhverfi við þátttöku þeirra. Ferlihjálpartæki, t.d. göngugrindur og hjólastólar, eru algeng fyrir börn með hreyfihamlanir. Fáar rannsóknir eru til um notkun og áhrif þeirra á þátttöku og hérlendis hefur ek... (1.825 stafir til viðbótar)


Tvítyngi: Áskoranir og ávinningur í fjölmenningarsamfélagi
Höfundur
Nichada Tanuttunya 1983-


Þessi ritgerð er hluti af BA-námi í íslensku sem öðru máli. Í ritgerðinni er fjallað um fræðihugtök og reynt að varpa ljósi á þau vandamál sem tengjast tvítyngi í skóla. Margir þættir hafa áhrif á innflytjendur og réttindi þeirra í fjölmenningarsamfélagi. Fjallað verður um mikilvæg hugtök: móðurm... (1.064 stafir til viðbótar)


Samþykki í nauðgunarbrotum: Hvaða áhrif hefur það á hugtakið samþykki þegar brotaþoli er haldinn andlegri fötlun?
fimmtudagur


Lögfræði
Höfundur
Svava Björk Hróbjartsdóttir 1997-


Umræðan um kynferðisbrot hér á landi hefur farið vaxandi á undanförnum áratug og hefur meðferð slíkra mála hlotið mikla gagnrýni meðal almennings. Á árum áður var að finna fáeina dóma um kynferðisbrot og var umræðan um þau af afar skornum skammti. Sökum þess trúði fólk ef til vill ekki að slík br... (449 stafir til viðbótar)


Grunnrök og analógía: Samanburður á meginreglum laga og lögjöfnun
fimmtudagur


Lögfræði
Höfundur
Jóhann Óli Eiðsson 1993-


Í ritgerðinni er leitast við að gera grein fyrir réttarheimild þeirri er kallast meginreglur laga. Fjallað er örstutt um réttarheimildarhugtakið og að því búnu eru einkenni meginreglna réttarins könnuð. Stefnt er að því að gera því skil hvað meginreglur eru og hvernig þær birtast í nýlegri dómafr... (436 stafir til viðbótar)


Ákvörðun forkaupsréttarhafa um að neyta réttarins: Nýleg dómaframkvæmd Hæstaréttar er varðar óljósar skyldur rétthafa og eiganda forkaupsréttarandlags
fimmtudagur


Lögfræði
Höfundur
Elísabet Inga Sigurðardóttir 1995-


Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á þær skyldur sem hvíla á forkaupsréttarhafa þegar hann tekur ákvörðun um að neyta réttarins. Þegar slík ákvörðun er tekin vakna upp spurningar. Hvert á rétthafi að beina ákvörðun sinni? Hefur eigandi forkaupsréttarandlags svigrúm til að fela öðrum móttöku... (491 stafur til viðbótar)