is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Skriðuhætta í sunnanverðum Eyjafirði: Kortlagning á skriðuhættu með Fuzzy Logic
föstudagur


Landfræði
Höfundur
Jóhanna María Steinþórsdóttir Arnholtz 1998-


Ógn af völdum skriðufalla hefur lengi verið til staðar víðs vegar um heiminn. Góð þekking á skriðuföllum er því mikilvæg til þess að hægt sé að sporna gegn því að náttúruváin valdi tjóni á mannslífum eða umhverfi. Þessi rannsókn bætir við þá þekkingu með kortlagningu á svæðum þar sem líklegt er a... (940 stafir til viðbótar)


Könnun á áreiðanleika á íslenskri þýðingu á the Western Ontario Shoulder Instability Index (WOSI). Áreiðanleika rannsókn
föstudagur


Sjúkraþjálfun
Höfundur
Helgi Freyr Þorsteinsson 1995-


Inngangur: Öxlin er einn óstöðugasti liður líkamans og er því algengt að fólk lendi í vandamálum tengdum óstöðugleika í öxl. The Western Ontario Shoulder Instability Index (WOSI) er þekktur fyrir að vera áreiðanlegur, réttmætur og næmur á breytingar. Íslensk þýðing á listanum my... (1.885 stafir til viðbótar)


Sjónleit. Pip og pop áhrifin: Getur hljóðáreiti bætt frammistöðu í sjónleitarverkefni?
föstudagur


Sálfræði
Höfundur
Arndís Lund 1999- , Sóley Ögmundsdóttir 1999-


Using a single target paradigm has been the dominant method to study visual attention. However, multiple target paradigm has gained more interest in recent years because it represent some real life task better then the single target one. A visual foraging task is a multiple target visual search t... (1.356 stafir til viðbótar)


Samskipti nemenda í tannlæknadeild og viðhorf þeirra til teymisvinnu í námi
föstudagur


Tannsmíði
Höfundur
Indiana Nicole Taroni 1998-


Tilgangur: Megintilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf nemenda í tannlæknadeild til samvinnu og samstarfs í munn- og tanngerva vísindum. Auk þess að rannsaka það hvort nemendur við Tannlæknadeild háskóla Íslands séu ánægðir eða óánægðir með samskiptin. Leitað var að svara rannsóknarspurni... (1.483 stafir til viðbótar)


Þol barna með Cerebral Palsy á Íslandi: Samanburðarrannsókn
föstudagur


Sjúkraþjálfun
Höfundur
Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir 1997-


Inngangur: Þol barna með Cerebral Palsy (CP) hefur ekki verið rannsakað áður hér á landi. Niðurstöður erlendra rannsókna hafa sýnt fram á að þol barna með CP sé minna miðað við ófatlaða jafnaldra. Minna þoli getur fylgt skerðing á athöfnum og takmarkanir á þátttöku. Börn með CP þurfa meiri orku e... (1.337 stafir til viðbótar)