is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Möttulþættir undir Íslandi: dreifing og jarðefnafræðileg einkenni
þriðjudagur


Jarðfræði
Höfundur
Sunna Harðardóttir 1991-


Samsætuhlutföll geislamyndaðra samsætna og aðalefnainnihald í íslensku gosbergi eru notuð til að meta samsetningu möttulendaþátta og útbreiðslu þeirra í íslenska möttlinum. Gagnagrunnur, sem nefnist „the Icelandic Volcanics Isotopic Database (IVID)“ og inniheldur áður birt 87Sr/86Sr, εNd, εHf, 20... (1.755 stafir til viðbótar)


Trefjakímfrumur í meingerð arfgengrar heilablæðingar (HCCAA)
þriðjudagur


Lífeindafræði
Höfundur
Klara Hansdóttir 1988-


Arfgeng heilablæðing (Hereditary cystatin C Amyloid Angiopathy (HCCAA)) er alvarlegur sjúkdómur sem erfist í íslenskum fjölskyldum. Arfberar sjúkdómsins bera L68Q stökkbreytingu í cystatin C geni, CST3. Stökkbreytt cystatin C mýlildi hleðst upp í heilaæðum sem leiðir að lokum til þess að æðin rof... (2.804 stafir til viðbótar)


Fiseindir frá hulduefniseyðingu í fylgiþokum Vetrarbrautarinnar
þriðjudagur


Eðlisfræði
Höfundur
Una Kamilla Steinsen 1996-


Í IceCube fiseindarannsóknarstöðinni undir Suðurpólnum fara fram rannsóknir á víxlverkun háorku-fiseinda innan rúmkílómetra geymis í heimskautaísnum. Markmið verkefnisins er að greina þessa víxverkunaratburði til að kanna möguleikann á því hvort hulduefnishjúpar fylgiþoka Vetrarbrautarinnar geti ... (898 stafir til viðbótar)


Studying feedback channels from various stakeholders in software development
Höfundur
Daniel Multykh 1989-


This paper describes and discusses the results of a research study regarding feedback gathering techniques used by the graduate students from Reykjavik University. The participants of the research are Computer Science graduates who successfully graduated from Reykjavik University from the years o... (796 stafir til viðbótar)


"Mér fannst aldrei talað um iðnnám af neinu viti í grunnskólanum": Upplifun og reynsla pípulagninganema og pípulagningamanna af námi og starfi
Höfundur
Fríða Guðlaugsdóttir 1972-


Meginmarkmið þessarar rannsóknar sem hér er fjallað um var annars vegar að fá innsýn inn í upplifun og reynslu pípulagninganema og pípulagningamanna af námi og starfi og hins vegar að kanna viðhorf samfélagsins til pípulagninganáms og pípulagningastarfs. Rannsóknin var eigindleg og byggðist á v... (1.386 stafir til viðbótar)