is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Áhrif samfélagsmiðla á ferðahegðun háskólanema
Höfundur
Tómas Þorgeir Hafsteinsson 1994-


Nú til dags eru samfélagsmiðlar stór áhrifavaldur í vali fólks á áfangastöðum og tegund ferðalaga. Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til þess að skýra ferðahegðun fólks og er ferðamannaáhorfið ein þeirra. Samfélagsmiðlar eru líklegir til þess að ná til fjölda einstaklinga sem geta skoðað myndir o... (1.211 stafir til viðbótar)


Stacking tests and finite element analysis of sandwich structure plastic containers
Höfundur
Jón Þór Backman 1993-


This work presents a study on the feasibility of using finite element analysis to assist with the design of new sandwich layered (polyethylene / expanded polyethylene (foam) / polyethylene) plastic containers. The motivation for this project is the high cost that incurs from the destructive tests... (851 stafur til viðbótar)


Eiginleikar hliðstæðra sykurrofsensíma í blágrænu samlífisbakteríunni Nostoc sp. N6
í dag


Líffræði
Höfundur
Kári Már Ásdísarson 1991-


Við greiningu á erfðamengi Nostoc sp. N6, blágrænni sambýlisbakteríu, var uppgötvað að tegundin bar í sér tvöföldun af tveim fyrstu ensímum frá glýkólýtíska oxandi pentósa fosfat ferlinu (OPF). Þetta kallaði á frekari rannsóknir þar sem OPF ferlið er meginferli glýkólýsu í Nostoc, og er nauðsynle... (1.365 stafir til viðbótar)


Veðurskilyrði og umferðaröryggi á höfuðborgarsvæðinu
Höfundur
Stefnir Sveinsson 1994-


Umferðarslys og umferðaróhöpp eru samfélagslega kostnaðarsöm atvik, bæði fjárhagslega og frá velferðarsjónarmiði. Veðurskilyrði eru mikilvægur áhrifaþáttur á umferðaröryggi. Áhrifin eru breytileg eftir formi veðurskilyrðanna. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum veðurfars á umferðarörygg... (951 stafur til viðbótar)


Ein af auðlindum Íslands: Íslenski hesturinn.
Höfundur
Steinunn Reynisdóttir 1992-


Verðmæti íslenska hestsins hafa lengi verið talin ómetanleg, frá því að hann var þarfasti þjónninn til þessa dags sem reiðskjóti hins almenna borgara. Verðmæti hans leynast þó víðar og markmið rannsóknarinnar var að skoða markaðsverkefnið sem Horses of Iceland stendur fyrir; finna styrkleika og v... (1.094 stafir til viðbótar)