is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Samfellt valdatímabil Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks 1995-2007: Hvað skýrir að þessir tveir flokkar gátu starfað svona lengi saman?
miðvikudagur


Stjórnmálafræði
Höfundur
Kjartan Helgi Ólafsson 1998-


Frá árinu 1995 til ársins 2007 sátu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur saman í stjórn – jafnlengi og viðreisnarstjórnin á sínum tíma. Markmið þessarar ritgerðar er að útskýra og skilja hvers vegna Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur náðu að halda samfelldu stjórnarsamstarfi í heil 12 ár ... (1.112 stafir til viðbótar)


Notkun innöndunarlyfja meðal sjúklinga með langvinna lungnateppu og/eða astma
þriðjudagur


Lyfjafræði
Höfundur
Þórunn Eydís Jakobsdóttir 1994-


Inngangur: Astmi og langvinn lungnateppa eru langvinnir öndunarfærasjúkdómar. Ein aðal undirstaðan í meðferð þeirra eru innöndunarlyf. Sýnt hefur verið fram á með ýmsum rannsóknum að færni við notkun innöndunarlyfja sé oft á tíðum ekki nægilega góð. Viðhorf til lyfja skiptir einnig miklu máli og ... (1.741 stafur til viðbótar)


Krabbameinslyf til inntöku: Lyfjaskil og viðhorf til endurnýtingar lyfja.
þriðjudagur


Lyfjafræði
Höfundur
Hera Jóhannsdóttir 1993-


Markmið: Markmið rannsóknarinnar var fjölþætt. Að kanna notkun og verðmæti krabbameinslyfja um munn, af flokki, próteinkínasahemla (PKH), lenalidomide, thalidomide og pomalidomide (LTP), á árs tímabili. Að kanna umfang, gæði og verðmæti lyfja, af flokki PKH og LTP, sem skilað var á deildir Landsp... (1.895 stafir til viðbótar)


Assessment and optimization of high throughput at-line analytical methods for biologics
þriðjudagur


Lyfjafræði
Höfundur
Páll Sólmundur H. Eydal 1993-


Inngangur: Vegna sívaxandi samkeppni á alþjóðlegum markaði er mjög mikilvægt að finna nýjar leiðir sem stytta þróunartíma og hámarka afkastagetu. Mikilvægir gæðaeiginleikar (e. CQA) þjóna veigamiklu hlutverki við framleiðslu einstofna mótefna (e. mAb) og mælingar á þeim gefur góða mynd af gæðum p... (1.621 stafur til viðbótar)


Ávísun lyfja úr ATC flokkum N05 og N06 til barna á aldrinum 0-18 ára í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á árunum 2010-2019
þriðjudagur


Lyfjafræði
Höfundur
Guðlaug Pálmadóttir 1982-


Inngangur. Almenn aukning var í notkun lyfja í flokkum N05 og N06 hjá börnum og unglingum á árunum 2003-2007. Einnig voru lyfjaávísanir til þessa aldurshóps mun fleiri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum árið 2017. Jafnframt sást notkun geðrofslyfja hjá börnum á leikskólaaldri en það var nánast... (1.565 stafir til viðbótar)