is Íslenska en English

Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Holocene climate and environmental evolution in northeastern Iceland as recorded in the soil
26. júlí


Jarðfræði
Höfundur
Margrét Gísladóttir 1990-


Jarðvegssnið við Stóra Viðarvatn á norðausturlandi, geymir sögu umhverfis- og loftslagsbreytinga á Nútíma (11.7 þús. ár). Jarðvegssniðið inniheldur fjölda gjóskulaga sem nýtast til aldursgreininga og myndun gjóskulagatímatals fyrir svæðið og sem hjálpa til við að tímasetja óstöðugleika í umhverfi... (1.383 stafir til viðbótar)


Association between mitral annular calcification and postoperative survival in non-mitral cardiac operations
07. júlí


Læknisfræði
Höfundur
Vigdís Ólafsdóttir 1994-


Objective: This study seeks to examine if the presence of mitral annular calcification (MAC) impacts major outcomes, hospital length of stay and survival following a non-mitral valve cardiac surgery. Methods: A single-center retrospective study including 728 patients who underwent surgical aor... (1.864 stafir til viðbótar)


Um aukaskattheimtu konungs af hans landi Íslandi. Stríðshjálpin 1679-1692
Höfundur
Gunnar Marel Hinriksson 1983-


Stríðshjálpin 1681 var skattur sem krafist var af Íslendingum vegna útgjalda Dana í Skánarstríðinu, sem þeir háðu við Svía. Hér er fjallað um stríðshjálparskattinn frá mörgum sjónarhornum, greinargerð um fyrri rannsóknir á honum er gerð, saga stríðshjálparinnar er rakin, hvernig hún kom til, hve... (1.088 stafir til viðbótar)


„Við fáum að eilífu að gera sjálf á Kubbadeild“ : flæði í matartíma : sýn barna
Höfundur
Ösp Jónsdóttir 1975-


Ritgerðin segir frá starfendarannsókn sem unnin var í einni af þrem starfstöðum leikskólans Leikborgar. Hún snerist um að svara rannsóknarspurningum sem snúa að þátttöku 4-5 ára barna í matartíma í leikskóla. Leikskólinn hefur unnið eftir hugmyndafræði Mihaly Csikszentmihalyi um flæði (e. flow) s... (1.461 stafur til viðbótar)


Lýðræðislegir starfshættir í skipulögðu leikskólastarfi : leikskólakennari þróar eigin starfskenningu
Höfundur
Þórhildur Sif Þórmundsdóttir 1978-


Markmiðið með þessari starfendarannsókn er að varpa ljósi á eigin starfshætti í skipulögðu leikskólastarfi með það að leiðarljósi að gera þá lýðræðislegri. Á sama tíma, þróa ég og ígrunda eigin starfskenningu með aðferðum starfendarannsókna. Hinar umræddar skipulögðu stundir eru samverustundir og... (1.934 stafir til viðbótar)