11.1.2021 | "Og þú verður að muna ég hef aldrei sagt þér ég væri góð kona." Um ástands-tálkvendið Gógó | Birgitta Björg Guðmarsdóttir 1998- |
7.5.2021 | ,,að takast á við þetta helvítis líf, [...], og þola þjáninguna sem því fylgir.“ Um samfélagsmál í Röddinni eftir Arnald Indriðason. | Bjarnveig Björk Birkisdóttir 1999- |
2.5.2024 | ,,Afsakið Ruglinginn í fyrra svari mínu“: ChatGPT sem hjálpartæki íslenskra námsmanna | Ella María Georgsdóttir 2001- |
10.5.2021 | Að vera eða ekki vera barnabók: Um stöðu skáldverksins Börnin í Húmdölum innan bókmenntasamfélagsins | Kristrún Ósk Óskarsdóttir 1995- |
9.5.2022 | Að vera móðir og manneskja: Greining á smásögum Svövu Jakobsdóttur með hliðsjón af íslenskri kvennabaráttu og kenningum um húsmóðurhlutverkið | Ingunn Erla Garðarsdóttir 1999- |
30.4.2024 | Af tungum fæðast þjóðir: Sameiginleg arfleifð tveggja þjóðtungna | Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir 1970- |
9.5.2023 | Af því að jörðin snýst: Um textatengsl í skáldsögunni Kötu eftir Steinar Braga | Guðrún Lilja Friðjónsdóttir 2001- |
29.6.2022 | Áhrifavald meirihlutamálsins. Staða vestfirskra framburðartilbrigða og viðhorf til þeirra | Rebekka Rán Magnúsdóttir 1999- |
9.5.2022 | Einhver kúreki snaraði hvern kálf. Um tvíræð merkingarsvið magnliða í íslensku. | Sara Sesselja Friðriksdóttir 1996- |
4.1.2024 | Einn prestur og matráður: Kynhlutleysi, fjölvísanir og dýralíkingar í Stóra bróður | Auður Siemsen 2003- |
3.5.2023 | Eldklerkurinn: Séra Jón Steingrímsson | Erna Guðrún Árnadóttir 1948- |
10.9.2021 | Enskuleg orðaröð í íslensku. „Hún líka spilar vel á píanó" | Írena Rut Jónsdóttir 1998- |
10.9.2021 | Eru álfar kannski menn?: Um álfa í Fornaldarsögum Norðurlanda | Elfa Jónsdóttir 1996- |
10.5.2023 | Fallfesta og fallglötun í frumlagslyftingu: Breytileiki í fallmörkun í frumlægri og andlægri frumlagslyftingu með tal- og álitssögnum í íslensku | Hrefna Svavarsdóttir 2001- |
10.5.2021 | Fangelsun kvenleikans: Um birtingarmynd kynjakerfisins sem Alsjá í lífi aðalpersónanna í sögunum "Í draumi manns" og Konum | Hekla Hallgrímsdóttir 1996- |
9.5.2023 | Fjórar greinar: Um bókabörn í Vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar | Hugrún Ragnarsdóttir 1965- |
9.5.2022 | Framgómun í íslensku og færeysku : Staða framgómmæltra samhljóða í nútímamáli og söguleg greining | Hákon Darri Egilsson 2000- |
11.9.2023 | Frumkvöðull framtíðarinnar: Vögguvísa sem ungmennabók | Oddur Örn Ólafsson 1998- |
7.9.2021 | Haukur í horni glæpasögunnar: Þáttur heimilisblaðsins Hauks í að kynna Íslendingum glæpasögur um og eftir árið 1900 | Jóhannes Helgason 1997- |
2.5.2024 | Hið skáldlega, hið nákvæma og Erlendur: Samanburður á skrifum Halldórs Laxness og Þórbergs Þórðarsonar um Erlend í Unuhúsi | Magnús Már Magnússon 2002- |
28.4.2021 | Hinir klaksáru. Staða, hlutverk og örlög smalamanna í þremur Íslendingasögum | Oddur Pálsson 1998- |
11.9.2023 | Hrakningar á fjöllum: Háleit orðræða í sögunum Aðventu og Harmi englanna | Hjálmar Benónýsson 1985- |
9.5.2022 | Hrollvekjan og húsmóðirin. Kvenlíkaminn og rými í völdum sögum Svövu Jakobsdóttur. | Ingibjörg Iða Auðunardóttir 2000- |
11.1.2023 | Húrra fyrir Gleði-Glaumi! Sagan af Bláa hnettinum í ljósi sálfræðikenninga | Anna Margrét Kristinsdóttir 1990- |
10.5.2021 | Írskir ambáttarsynir: Um hlutverk Bretlands í Laxdæla sögu | Óttar Kolbeinsson Proppé 1998- |