18.6.2009 | Aðstoðarmenn ráðherra. Bakgrunnur, hlutverk og frami | Gestur Páll Reynisson 1974- |
13.9.2011 | Áhrif hagsmunasamtaka bænda á stefnumótun og stefnuframkvæmd í landbúnaði | Jón Hartmann Elíasson 1977- |
30.8.2013 | Ákvörðunartaka varðandi framkvæmdir. Tilviksathugun á Múlavirkjun | Margrét Ólafsdóttir 1979- |
3.5.2024 | Ávinningur og áskoranir við fjarvinnu opinberra starfsmanna | Alda Björk Sigurðardóttir 1992- |
26.9.2011 | Crime should not pay. Iceland and the International Developments of Criminal Assets Recovery | Arnar Jensson 1955- |
30.4.2021 | Dagforeldrakerfi höfuðborgarsvæðisins: Verkefnamat | Þórdís Erlingsdóttir 1991- |
29.4.2024 | Drifkraftur eða dragbítur: Framkvæmd vinnumats framhaldsskólakennara. Niðurstöður ferlismats | Guðríður Eldey Arnardóttir 1970- |
26.4.2010 | Eftir höfðinu dansa limirnir. Rannsókn á stjórnunarháttum í grunnskólum | Kári Garðarsson 1981- |
13.1.2011 | Einkavæðing ríkisfyrirtækja á tíunda áratug síðustu aldar og byrjun þeirrar 21. | Sólveig Lóa Magnúsdóttir 1981- |
27.4.2012 | Endurskipulagning ríkisstofnana á Íslandi 2000-2011 | Jón Pálmar Ragnarsson 1987- |
31.1.2009 | Eru þjónustukannanir nothæft tæki til að meta gæði í heilsugæslu? | Kristjana S. Kjartansdóttir 1949- |
13.9.2011 | Fjölbrautaskóli Suðurlands. Hornsteinn í héraði 1981-2011 | Gylfi Þorkelsson 1961- |
24.4.2009 | Flutningur grunnskólans til sveitarfélaganna, fjárhagsleg-, fagleg- og stjórnunarleg áhrif | Þorsteinn Sæberg Sigurðsson 1960- |
2.5.2014 | Framkvæmd rekstrar- og leigusamninga um íþróttamannvirki í Hafnarfirði. Fjárhagsleg samskipti bæjaryfirvalda og íþróttafélaga | Helgi Freyr Kristinsson 1967- |
13.9.2011 | Framkvæmdastjórar sveitarfélaga - Litið til menntunar, pólitískrar þátttöku, kyns, búsetu og starfsaldurs þeirra sem störfuðu á árunum 1986-2011 | Kristín Ósk Jónasdóttir 1973- |
27.4.2012 | Frá skrifræðisófreskju til þjónustustofnunar. Þróun þjónustu hjá Tryggingastofnun ríkisins | Daði Rúnar Pétursson 1985- |
20.4.2011 | Freistnivandi kennara. Hvernig birtist freistnivandi í starfi grunnskólakennara í ljósi kenninga Lipskys og hvað hefur áhrif á hann? | Eyjólfur Sturlaugsson 1964- |
4.4.2013 | Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið | Bergný Jóna Sævarsdóttir 1975- |
25.5.2011 | Hið íslenska bókmenntafélag. Frumkvöðlar og félagsmyndun | Ólöf Dagný Óskarsdóttir 1966- |
5.5.2014 | Hvað kallar á breytingar í opinberum kerfum? Stjórnkerfisbreytingar Reykjavíkurborgar árin 1994 til 2010 | Anna Kristinsdóttir 1963- |
10.7.2014 | Hvatar að mótun heildarstefnu um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana | Þorgerður Ragnarsdóttir 1958- |
3.5.2017 | Hver hefur þróun kjaramála hjúkrunarfræðinga á Landspítala verið með tilkomu stofnanasamninga? | Eva Hjörtína Ólafsdóttir 1968- |
27.4.2011 | Hvernig á að skipa dómara á Íslandi? | Íris Elma Jónsdóttir Guðmann 1982- |
20.10.2008 | Hvernig opinber stjórnsýsla breytist. Frá Pappírs Pésa til Tölvu Tóta | Sólveig Eiríksdóttir 1960- |
3.5.2023 | Hversu vel gengur hjúkrunarheimilum að mæta kröfum stjórnvalda um rekstur og þjónustu? Mat stjórnenda | Sigrún Sæmundsdóttir 1985- |