23.6.2016 | Áhrif afdráttarskatta á íslenskan lögaðila í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi | Harpa Eggertsdóttir 1970-; Ingi Þór Tómasson 1972- |
23.5.2023 | Áhrif fjórfrelsis á tvísköttunarsamninga aðildarríkja Evrópska Efnahagssvæðisins : með hliðsjón af dómaframkvæmd Evrópudómstólsins | Edda Marín Ólafsdóttir 1998- |
31.5.2021 | Ákvörðun erfðafjárskatts | Edda Marín Ólafsdóttir 1998- |
2.7.2013 | Félagaformin einkahluta- og samlagsfélag og skattlagning þeirra | Kristín Ósk Óskarsdóttir 1990- |
15.2.2018 | Frádráttur vaxtagjalda með hliðsjón af þunnri eiginfjármögnun | Helga Valdís Björnsdóttir 1991- |
26.6.2012 | Fyrirtæki og skattar | Auðbergur Daníel Hálfdánarson 1988-; Jón Davíð Davíðsson 1988- |
29.6.2015 | Gjaldfærsla vaxtagjalda vegna lána sem tekin eru af móðurfélagi til að fjármagna kaup á hlutum í dótturfélagi : hvernig taka reglur skattalaga á slíkum vaxtafrádrætti annars vegar í kjölfar samruna og hins vegar eftir heimild til samsköttunar | Kristín Ósk Óskarsdóttir 1990- |
25.6.2012 | Hver er bakgrunnur og ástæður sérstakrar meðferðar á gengishagnaði og tapi í skattskilum? | Jóhanna Guðmundsdóttir 1966- |
9.6.2022 | Hvernig geta íslensk skattyfirvöld nálgast túlkun á hugtakinu raunverulegur eigandi? | Björg Ósk Gunnarsdóttir 1992- |
17.9.2020 | Líta skattyfirvöld til meðalhófsreglunnar? | Alexandra Elva Þórkötludóttir 1993- |
26.6.2014 | Lögmæti reglna um reiknað endurgjald | Bríet Kristý Gunnarsdóttir 1988- |
10.6.2020 | Mörk frádráttarbærra vaxtagjalda í skattskilum | Brynjar Örn Rúnarsson 1995- |
10.6.2020 | Nýting misræmis í innlendri skattalöggjöf milli ríkja til skattasniðgöngu : staða Íslands og væntanleg þróun í kjölfar BEPS átaksins | Davíð Freyr Guðjónsson 1995- |
20.5.2019 | Óljós mörk eftirlitsskrifstofu ríkisskattstjóra og embættis skattrannsóknarstjóra ríkisins : mörkin á milli: „skattahagræðis“, „skattasniðgöngu“ og „skattsvika“ | Guðný Vilmundardóttir 1994- |
18.6.2018 | Samstæður félaga sem ein skattaleg eining : Hin lagalega aðferð skv. 4. mgr. 55. gr. tekjuskattslaga nr. 90/2003 um nýtingu taps milli félaga | Þórdís Ólöf Viðarsdóttir 1983- |
30.1.2014 | Skattaleg álitaefni tengd gagnaverum á Íslandi | Vala Sigrún Valþórsdóttir 1986- |
19.6.2018 | Skattaleg álitaefni vegna viðskipta með sýndarfé : Er heimilt að skattleggja tekjur af viðskiptum með sýndarfé samkvæmt ákvæðum laga nr. 90/2003 um tekjuskatt og laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt | Aníta Rögnvaldsdóttir 1992- |
31.5.2021 | Skattaleg meðferð á hlutdeildarskírteinum samkvæmt 8. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt : áhrif brúttóskattlagningar vaxtatekna á einstaklinga sem fjárfesta í verðbréfasjóðum | Arinbjörn Rögnvaldsson 1980- |
6.6.2024 | Skattalegar afleiðingar við skiptingu félaga | Skarphéðinn Vernharðsson 2001- |
27.1.2017 | Skattlagning eftirgefinna skulda : er íslenskt lagaumhverfi nægilega skilvirkt? | Ómar Hvanndal Ólafsson 1991- |
17.1.2019 | Skattlagning íþróttamanna á alþjóðavettvangi | Andrea Ósk Frímannsdóttir 1990- |
19.6.2017 | Skattlagning stafræna hagkerfisins : helstu skattalegar áskoranir og úrlausnir varðandi beina skattlagningu í ljósi niðurstaðna aðgerðaráætlunar OECD gegn rýrnun skattstofns og tilfærslu hagnaðar | Viðar Sigurðarson 1992- |
2.6.2022 | Skattlagning stafrænnar þjónustu : eru aðrar leiðir færar til skattlagningar stafrænnar þjónustu? | Sara Sunneva Gunnarsdóttir 2000- |
1.6.2022 | Skattskylda áhrifavalda : hvert er skattaumhverfi áhrifavalda? | Hrefna Lind Guðmundsdóttir 2000- |
21.5.2019 | Staðgreiðsla opinberra gjalda - ábyrgð launagreiðanda : keðjuábyrgð | Svavar Daðason 1984- |