5.5.2022 | "Ég er hérna, ég fæ að vera hérna" Upplifun trans manna á karllægum forréttindum og karlmennskustöðlum | María Lóa Ísfeld Ævarsdóttir 2000- |
13.12.2018 | "Ég get bara ekki ímyndað mér að eiga bara eitt barn": Rannsókn á upplifun útivinnandi margra barna mæðra af vinnumarkaðinum á Íslandi | Valgerður Helga Hauksdóttir 1984- |
3.5.2024 | ,,Ekki vera svona mikil amma‘‘: Upplifun einstaklinga á félagslífinu eftir að hafa hætt að neyta áfengis | Erla Dögg Birgisdóttir 1996- |
23.4.2021 | ,,Líf okkar myndi ekki ganga upp ef ég væri líka útivinnandi” Brotthvarf háskólamenntaðra kvenna af vinnumarkaði - ástæður og afleiðingar | Ingibjörg Pálmadóttir 1973- |
10.5.2017 | Að brúa bilið: Úrræði eftir fæðingarorlof | Inga Dóra Magnúsdóttir 1992- |
5.5.2022 | Að gera sitt besta? Upplifun ungra umhverfissinna af eigin þátttöku í umhverfisráðstöfunum og umhverfisvænni hegðun | Signý Stella Sigurðardóttir 1999- |
9.5.2017 | Að snúa öfugt á asnanum. Karlmenn sem þolendur heimilisofbeldis | Ragnheiður Björk Harðardóttir 1994- |
5.5.2014 | Að stíga skrefið. Reynsla kvenna af því að slíta ofbeldissambandi | Valgerður S. Kristjánsdóttir 1985- |
31.5.2013 | Að verða pabbi: Staða, hlutverk og upplifun verðandi feðra í barneignarferlinu | Monika Schmidt 1977-; Sigrún María Guðlaugsdóttir 1987- |
14.9.2012 | Alþjóðavæðing klámsamfélagsins. Ógnir við kynlífsheilbrigði unglinga | Elva Hreiðarsdóttir 1988- |
29.4.2010 | Anarkistar og aktívistar: Hugmyndafræði, lífstíll og mótmælaaðgerðir anarkista á Íslandi 2009 | Kristján Páll Kolka Leifsson 1983- |
7.1.2010 | Atvinnuleysi meðal karla og kvenna: Umfang, afleiðingar og úrræði | Evgenyia Z. Demireva 1986-; Rósa Siemsen 1985- |
3.5.2012 | Á meðan það er eftirspurn er framboð. Klám- og kynlífsvæðing í vestraænni menningu | Jónína Guðný Bogadóttir 1987- |
8.5.2013 | Áhrif geðsjúkdóma foreldra á börn | Rakel Rós Sveinsdóttir 1984- |
8.5.2023 | Áhrifaþættir í uppeldi barna sem geta leitt til áhættuhegðunar | Ance Brunovska 2001- |
10.9.2012 | Ást á tímum rökhyggju. Skynsemisvæðing rómantískrar ástar | Holton, Maryam, 1986- |
5.5.2015 | Bann við kaupum á vændi á Íslandi: Aðdragandi lagasetningar | Sveinbjörg Jónsdóttir 1977- |
11.9.2017 | Bara nokkur skemmd epli? | Ester Ósk Hafsteinsdóttir 1992- |
29.4.2011 | Birtingarmynd kvenna í Nýju Lífi 1978-2009. Frelsandi? Íþyngjandi? Breytileg? Stöðnuð? | Bára Jóhannesdóttir 1969- |
5.5.2015 | Birtingarmyndir ofbeldis í íslenskum kvikmyndum | Guðmundur Atli Steinþórsson 1987- |
10.9.2013 | Breytingar á kenninöfnum. „Fólk er fast í hefðinni“ | Karen Dögg Bryndísar- og Karlsdóttir 1986- |
7.5.2015 | Bundin við annað: BDSM sem umlykjandi áhugamál | Eyþór Kamban Þrastarson 1991- |
4.9.2015 | Börn og skilnaðir. Breytingar á barnalögum 2013 og áhrif sáttameðferðar á forsjármál | Hildur Stefánsdóttir 1976- |
28.4.2023 | Dauðakippir feðraveldisins?: Karlmennska og berskjöldun ungra karlmanna í nærumhverfi þeirra | Bergþóra Harpa Stefánsdóttir 1999- |
6.5.2013 | Ef strákar eru bara strákar, læra þá stelpur að vera fórnarlömb? Hefur uppeldi stráka áhrif á að þeir beiti kynferðislegu ofbeldi? | Kristín Hlöðversdóttir 1989- |